Takk Ólafur Ragnar

Ólafur Ragnar hefur brotið blað í sögu Íslands. Hver ríkisstjórnin á færur annarri hefur fótum troðið lýðræði og unnið gegn velferð almennings og það gengið svo langt að tilvist íslensk samfélags hefur verið teflt í tvísýnu.

Ég hvet fólk til þess að lesa þetta bréf sem Íslendingum barst frá James Galbraith og William Black:

James K. Galbraith holds the Lloyd M. Bentsen, jr. Chair in Government/Business Relations at the Lyndon B. Johnson School of Public Affairs, The University of Texas at Austin.  William K. Black is Associate Professor in Economics and Law at the University of Missouri-Kansas City.

 

To our friends in Iceland.

 

We have reviewed the IMF staff report dated October 2009 and other materials concerning the question of sustainability of Iceland's gross external debt, estimated to be over three hundred percent of GDP as of now, and liable to rise sharply if the present exchange rate cannot be maintained.

 

We believe that these documents raise a number of grave questions.

 

The IMF report argues that a substantial part of the gross debt can be reduced by restructuring and by deleveraging Icelandic multinational

corporations: in effect reducing their asset holdings and presumably their operations. This assumption depends on the capacity to liquidate external assets at or near their recorded value.  Nothing in the report assesses whether this is, indeed, plausible.. Therefore the optimistic assessment with respect to net debt (~15 percent of GDP) appears to us questionable.

 

The IMF macroeconomic projections for Iceland expect a deep recession, but followed by a sharp recovery of the growth rate of real GDP - despite very large tax increases and exceptionally large reductions in public spending.

 

There is no basis in domestic demand for this forecast. The assumption rests on a very large increase in net exports, for which neither historical foundation nor actual industries and markets appear to have been established. If a very large currency depreciation were pursued under these conditions, that would immediately raise the external debt burden in relation to GDP.  It is also difficult to see how a business sector afflicted by a large decline in investment can simultaneously expand exports. Clearly the assumed surge in net exports can be had only by a large, sustained reduction of imports, affecting both investment and consumption, and therefore living standards.

 

The IMF report fails to consider the potential effect of large tax increases, cuts in public services, decline in domestic income, possible currency depreciation, and catastrophic unemployment on the incentive to emigrate for working people in Iceland.  It seems to us self-evident that the vast burden now being placed on a minute work force will induce emigration. And as the country's liability becomes increasingly concentrated on those who remain, it will become more difficult for those who would like to remain, to do so.(áherslur eru mínar)

 

Iceland is a very small country, with a very small working population. The question facing the Althing is whether the burdens now being dictated to Iceland can reasonably be accepted by the Icelandic people. We are not in a position to answer this question: we merely pose it.  If the answer is in the negative, much more than the economy may prove to be at stake but indeed the survival of the country as a going concern.

 


mbl.is Endurreisnaráætlun í uppnám
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Þórðardóttir

Jakobína, takk fyrir alla þá óeigingjörnu vinnu sem þú hefur lagt í þetta mál. Til hamingju með daginn.

Helga Þórðardóttir, 5.1.2010 kl. 14:09

2 Smámynd: Umrenningur

Ég tek að öllu leiti undir með Helgu, þú, Ómar Geirs, Loftur, Jón Valur og Egill Brimborg svo nokkur nöfn séu nefnd eigið inni mikið þakklæti fyrir allt sem þið hafið lagt á ykkur til að upplýsa þjóðina og standa með Íslendingum gegn stjórnvöldum í þessu erfiða máli. Takk fyrir

Íslandi allt

Umrenningur, 5.1.2010 kl. 15:02

3 Smámynd: Árni Gunnarsson

Tek undir með þér frænka mín og færi Jakobínu þakkir. Mestu máli skipti að minni hyggju þó að þrátt fyrir hálfgert klúður tveggja stjórnarþingmanna við afgreiðslu Alþingis 30. des. þá sendu þeir Ólafi forseta þau skýru skilaboð þar úr ræðustól að á Alþingi væri ekki meirihluti fyrir málinu og það væri í hans höndum að gera það sem þau treystu sér ekki til að gera.

Hinir svonefndu vinstri menn treystu því í blindni að synjun forsetans á fjölmiðlalögunum hefði tengst fyrri störfum hans sem vinstri pólitíkus og fengu þann misskilning verðskuldað í hausinn. Það er langt síðan Ólafur Ragnar skildi að forsetaembættið gerir stjórnmálaskoðunum jafnt undir höfði.

Hann er skarpgáfaður og auk þess er hann stjórnmálafræðingur.

Hvað nú tekur við er aftur á móti óljóst. Eftir meira en 15 mánuði frá hruni íslensks efnahags-og bankakerfis hefur ennþá engin stefna verið mótuð um uppbyggingu okkar brotna samfélags.

Fyrr en einhver merki sjást um stefnumótandi pólitík leyfi ég mér ekki bjartsýni.

Árni Gunnarsson, 5.1.2010 kl. 16:00

4 Smámynd: Offari

Til hamingju Ísland.

Offari, 6.1.2010 kl. 13:10

5 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Helga, umrenningur, Árni og offari takk fyrir innlitið. Ætli við höfum ekki öll lagt okkar að mörkum þannig að ég vil þakka ykkur á móti. En slagurinn er ekki unninn. Næstu vikur mun ríkisstjórnin demba hræðsluáróðri yfir þjóðina.

Hrædd ríkisstjórn er því miður ekki traust ríkisstjórn

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 6.1.2010 kl. 22:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband