Ég hlustaði á málflutning Steingríms í Kastljósi í gær en hann segir þar að hann þurfi að ráðfæra sig í sínum herbúðum. Menn í herbúðum eru í stríði. Hverjir eru meðlimir í herbúðum Steingríms. Eru það Indriði og Svavar Gestsson? Eru það Jóhanna og Össur Skarphéðinsson? Hvar á Björgólfur Thor skuldhafi Icesave heima í herbúðum Steingríms?
Ólafur Ragnar tók afstöðu með lýðræðinu við litla hrifningu Steingríms sem hefur tekið þá afstöðu í Icesave deilunni að gera beri skuldir Björgólfs Thors að vandamáli barna okkar til þess að fría núverandi ríkisstjórn vandamálum í samtíðinni.
Hrædd ríkisstjórn er ríkisstjórn sem almenningur getur ekki treyst.
Hugaður forseti bætir stöðuna verulega.
Nú er spurningin hverja ætlar her Steingríms að herja á. Mun Steingrímur hlaða fallbyssur sínar með börnum okkar til þess að skjóta niður sjálfsstæðisflokkinn?
Grein í Indipendent vekur athygli á óréttmæti krafna á hendur Íslendingum vegna Icesave:
Leading article: Iceland should not be bullied
The British Government has behaved like a bully in its treatment of Iceland. First, when the country's banking crisis broke, it froze Icelandic assets in Britain using legislation that had been introduced to target the funds of terrorist groups. And then, when the Icelandic President ratified legislation last summer that would have seen the country compensate Britain for its losses, the Government effectively vetoed the plan, insisting it could not accept the various caveats that applied to Iceland's plans.
Since then, Britain has used every avenue possible to pressure Iceland. It is clear the government has used its influence within the European Union and at the International Monetary Fund to block aid packages that hold the key to Iceland escaping its ongoing economic crisis. Good old fashioned blackmail, one might call it.Meiri skilningur í gær og dag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:43 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Heimsóknir
Greinar og viðtöl
- Jakobína rasende på Halvorsen
- Jeg er en av islendingene som den norske finansministeren Kristin Halvorsen mener skal ta konsekvensen av «vår egen gambling».
Icesave
- Fyrsti Icesave samningurinn
- Grein eftir Jón Daníelsson
- Grein á Íslensku eftir Jón Daníelsson
- Sjálfstæðisflokkurinn klúðrar Icesave
- Brot á tilskipun ESB að veita tryggingasjóð ríkisábyrgð
- Icesavelög
- Seinni lög um ríkisábyrgð
- Fyrri lög um ríkisábyrgð
- Icesave Nauðurgarsamningur I
- Nauðungarsamningurinn á Íslensku
- Settlement agreement
- Meira klúður sjálfstæðisflokks
- Uppkast sjálfstæðisflokksins að Icesavesamningi
Mínir tenglar
- Opinn borgarafundur
- Nei
- Smugan
- Nýir tímar
- Nýja Ísland
- Göngum til lýðræðis
- Íslendingar í ánauð
- Raddir fólksins
- Hver veit?
- VALD
- Ákall til þjóðarinnar
- Nafnlaus upplýsingagjöf
- Atvinnutækifæri
- Betra Ísland
- Eyjan
- Borgaraleg óhlýðni
- Leyniþjónusta götunnar
- Neyðarstjórn kvenna
- Ábyrgðarstöður: fjarvera kvenna
- stjórnarskrárnefnd
- Interpool corruption
- Bloomberg
- Íslendingar í ánauð
- Sigurbjörg Sigurgeirs
- Hagfræðiskólar
Skýrslur
- Bankahrunið
- Skýrsla Roberts Wade
- Skýrsla Danske Bank
- Mishkin skýrslan
- Skýrsla IMF
- Hagkerfi bíður skipbrot
- Aliber
- Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn
- Franska skýrslan um innistæðutryggingar í ESB
- Doktorsritgerð Herdísar Drafnar
Lög og frumvörp
- Fjárlög
- Norska stjórnarskráin
- Frumvarp til stjórnskipunarlaga
- Ríkisfjárlagafrumvarp
- Frumvarp til fjárlaga 2010
Greinar
Landflótti/þjóðflótti
- Innlimun í Nýja Lýðveldið Ísland Rakið fyrir þá sem vilja vera þátttakendur í nýju samfélagi án þess að flýja land
ESB efni
Leyniskjöl
- The settlement agreement Leynisamningur milli ríkisstjórnar Íslands og breskra yfirvalda
- Útlán Kaupþings
Svikul Ríksisstjórn
Kreppu-greinar
Áróður
Góð blogg
Spurt er
- Við megum ekki gefast upp (þið verðið að sætta ykkur við að vera skuldaþrælar)
- Óyndisúrræði (ef að fólk stendur með sjálfu sér)
- Leiða ófarnað yfir okkur öll (skaða markmið alþjóðagjaldeyrissjóðsins)
- Fólk á að hugsa sinn gang (sýna þrælslund)
- Takmörk sett sem menn geta gert við þessar aðstæður (það segir Rozwadowski)
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
- alla
- malacai
- andres08
- andrigeir
- volcanogirl
- arikuld
- gumson
- skarfur
- axelthor
- franseis
- ahi
- reykur
- hugdettan
- thjodarsalin
- gammon
- formosus
- baldher
- baldvinj
- creel
- kaffi
- veiran
- birgitta
- launafolk
- bjarnihardar
- bjarnimax
- brell
- gattin
- binnag
- ammadagny
- dagsol
- eurovision
- davpal
- diesel
- draumur
- egill
- egillrunar
- egsjalfur
- einarolafsson
- elinerna
- elismar
- estheranna
- evags
- eyglohardar
- jovinsson
- ea
- finni
- fhg
- geimveran
- gerdurpalma112
- gesturgudjonsson
- stjornarskrain
- gretarmar
- vglilja
- bofs
- hreinn23
- dramb
- duna54
- gudrunmagnea
- gudruntora
- zeriaph
- gunnaraxel
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- silfri
- sveinne
- hallibjarna
- veravakandi
- maeglika
- haugur
- haukurn
- heidistrand
- skessa
- heimssyn
- diva73
- helgatho
- hehau
- helgigunnars
- hedinnb
- hildurhelgas
- drum
- himmalingur
- gorgeir
- disdis
- holmdish
- don
- minos
- haddih
- hordurvald
- idda
- ingibjorgelsa
- imbalu
- veland
- isleifur
- jakobk
- jennystefania
- visaskvisa
- johannesthor
- islandsfengur
- jon-dan
- joninaottesen
- fiski
- jonl
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- jonsnae
- prakkarinn
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- kaffistofuumraedan
- karlol
- katrinsnaeholm
- askja
- photo
- kolbrunh
- leifur
- kreppukallinn
- kristbjorggisla
- krist
- kristinm
- kristjan9
- larahanna
- liljaskaft
- ludvikjuliusson
- ludvikludviksson
- maggiraggi
- vistarband
- marinogn
- manisvans
- morgunbladid
- natan24
- nytt-lydveldi
- offari
- bylting-strax
- olimikka
- olii
- oliskula
- olafurjonsson
- olinathorv
- omarbjarki
- omarragnarsson
- huldumenn
- iceland
- rafng
- ragnar73
- rheidur
- raksig
- rannsoknarskyrslan
- rannveigh
- raudurvettvangur
- reynir
- rutlaskutla
- undirborginni
- runarsv
- runirokk
- samstada-thjodar
- fullvalda
- sigrunzanz
- amman
- duddi9
- sigurfang
- siggi-hrellir
- sij
- siggisig
- siggith
- sigurjonth
- stjornlagathing
- slembra
- scorpio
- lehamzdr
- summi
- susannasvava
- spurs
- savar
- tara
- theodorn
- ace
- nordurljos1
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- valdimarjohannesson
- varmarsamtokin
- vefritid
- vest1
- eggmann
- ippa
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- vga
- thorsteinnhelgi
- valli57
- toti1940
- thordisb
- tbs
- thorhallurheimisson
- thj41
- thorsaari
- iceberg
- aevark
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jakobína. Það er langt síðan ég komst að þeirri niðurstöðu að okkar hættulegustu andstæðingar í þessari illvígu deilu væru okkar eigin stjónvöld, heimsk, rætin og vanburða til að standa vörð um þjóðarhagsmuni.
Eftir að hafa verið niðurlægður, hæddur og hataður af illvígum pólitískum andstæðingum hefur Ólafur forseti í einni stuttri heimsókn í herbúðir andstæðinganna snúið almenningsáliti bresku þjóðarinnar okkur í vil.
Og nú hefur kvatt sér hljóðs enskumælandi rödd og spurt eigin þjóð hvort breskur almenningur hefði tekið því með þögn ef viðlíka skuld og sú sem íslenskum þegnum er gert að borga hefði fallið á þá sjálfa án vitundar þeirra.
Árni Gunnarsson, 7.1.2010 kl. 17:33
Ólafur hefur komið fram án þess að verða almenningi til skammar segi ég. Hvort strútarnir taki höfuðin upp úr sandinum í framhaldi læt ég ósagt látið. Hvað þarf til að snúa þessari endurreisn við? Nýtt hrun eða vopnaða byltingu? Þjóðin almennt lifir ekki á eintómum millifærslum og síst alþjóðlegum.
Júlíus Björnsson, 7.1.2010 kl. 22:08
Okkar hættulegasti óvinur er hér innanlands: fjórflokkurinn!
Kveðja að norðan.
Arinbjörn Kúld, 8.1.2010 kl. 13:16
Fáir hefðu haft lag á klúðra þessu Icesave máli jafn rækilega og núverandi ríkisstjórn. Það er ekki þeim til framdráttar að benda sífellt á að fyrri stjórnir eigi sök á hruninu, Samfylkingin kom þar líka við sögu.
ÁFRAM ÍSLAND, EKKERT Icesave, Við segjum NEI !
Ísleifur Gíslason, 8.1.2010 kl. 18:41
Ólafur Ragnar stóð sig með prýði. Úrtölufólkið fékk á baukinn.
, 9.1.2010 kl. 01:55
Ég hlustaði á viðtalið við Ólaf Ragnar nokkrum sinnum en það hljómaði eins og söngur í eyrum mér. Maður getur ekki annað en fyllst af stolti þegar íslenskur ráðamaður kemur fram af reisn í erlendri heimspressu.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 9.1.2010 kl. 02:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.