2010-01-10
Á ég að reyna að vera kurteis?
Ágæti fjármálaráðherra ég trúi því ekki að þér sé alvara þegar þú gefur í skyn að það hafi fram hjá einhverjum Íslendingi að Bretar og Hollendingar sitja hinum megin við borðið.
Ég var búin að ákveða að heyja nú mjög kurteisa baráttu fyrir því að Íslendingar standi saman um að hafna Icesave. Vera málefnaleg og halda mér við rökin í málinu en þá stígur fjármálaráðherrann fram og talar um Íslendinga eins og þeir búi enn í moldarkofum og hafi ekki fengið sér útvarp.
Ég þekki eina konu sem á ekki sjónvarp (fyrirgefðu H) en ég þekki engan sem á ekki útvarp.
Nú svo segir fjármálaráðherrann (það er kurteisi að nafngreina hann ekki en ég er að reyna að láta eins og ég kunni mannasiði) "varasamt að ætla að gefa hugmyndum um nýja samninga undir fótinn."
Hvers vegna segir fjármálaráðherrann NÝJA SAMNINGA? Þetta plagg sem liggur fyrir er ekki afrakstur samninga heldur nauðungar.
Nú er ekki rétti tíminn til þess að láta undan ofríki og kúgunarhneigð nýlenduþjóðanna. Ég hef veitt því athygli að heimspressan er að snúast á sveif með Íslendingum og ágætt væri ef fjármálaráðherrann færi nú að taka eftir því líka og snúa sér að því að standa með þjóðinni í stað þess að halda fram málstað herraþjóðanna.
Ekki einhliða innanríkismál | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Heimsóknir
Greinar og viðtöl
- Jakobína rasende på Halvorsen
- Jeg er en av islendingene som den norske finansministeren Kristin Halvorsen mener skal ta konsekvensen av «vår egen gambling».
Icesave
- Fyrsti Icesave samningurinn
- Grein eftir Jón Daníelsson
- Grein á Íslensku eftir Jón Daníelsson
- Sjálfstæðisflokkurinn klúðrar Icesave
- Brot á tilskipun ESB að veita tryggingasjóð ríkisábyrgð
- Icesavelög
- Seinni lög um ríkisábyrgð
- Fyrri lög um ríkisábyrgð
- Icesave Nauðurgarsamningur I
- Nauðungarsamningurinn á Íslensku
- Settlement agreement
- Meira klúður sjálfstæðisflokks
- Uppkast sjálfstæðisflokksins að Icesavesamningi
Mínir tenglar
- Opinn borgarafundur
- Nei
- Smugan
- Nýir tímar
- Nýja Ísland
- Göngum til lýðræðis
- Íslendingar í ánauð
- Raddir fólksins
- Hver veit?
- VALD
- Ákall til þjóðarinnar
- Nafnlaus upplýsingagjöf
- Atvinnutækifæri
- Betra Ísland
- Eyjan
- Borgaraleg óhlýðni
- Leyniþjónusta götunnar
- Neyðarstjórn kvenna
- Ábyrgðarstöður: fjarvera kvenna
- stjórnarskrárnefnd
- Interpool corruption
- Bloomberg
- Íslendingar í ánauð
- Sigurbjörg Sigurgeirs
- Hagfræðiskólar
Skýrslur
- Bankahrunið
- Skýrsla Roberts Wade
- Skýrsla Danske Bank
- Mishkin skýrslan
- Skýrsla IMF
- Hagkerfi bíður skipbrot
- Aliber
- Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn
- Franska skýrslan um innistæðutryggingar í ESB
- Doktorsritgerð Herdísar Drafnar
Lög og frumvörp
- Fjárlög
- Norska stjórnarskráin
- Frumvarp til stjórnskipunarlaga
- Ríkisfjárlagafrumvarp
- Frumvarp til fjárlaga 2010
Greinar
Landflótti/þjóðflótti
- Innlimun í Nýja Lýðveldið Ísland Rakið fyrir þá sem vilja vera þátttakendur í nýju samfélagi án þess að flýja land
ESB efni
Leyniskjöl
- The settlement agreement Leynisamningur milli ríkisstjórnar Íslands og breskra yfirvalda
- Útlán Kaupþings
Svikul Ríksisstjórn
Kreppu-greinar
Áróður
Góð blogg
Spurt er
- Við megum ekki gefast upp (þið verðið að sætta ykkur við að vera skuldaþrælar)
- Óyndisúrræði (ef að fólk stendur með sjálfu sér)
- Leiða ófarnað yfir okkur öll (skaða markmið alþjóðagjaldeyrissjóðsins)
- Fólk á að hugsa sinn gang (sýna þrælslund)
- Takmörk sett sem menn geta gert við þessar aðstæður (það segir Rozwadowski)
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
- alla
- malacai
- andres08
- andrigeir
- volcanogirl
- arikuld
- gumson
- skarfur
- axelthor
- franseis
- ahi
- reykur
- hugdettan
- thjodarsalin
- gammon
- formosus
- baldher
- baldvinj
- creel
- kaffi
- veiran
- birgitta
- launafolk
- bjarnihardar
- bjarnimax
- brell
- gattin
- binnag
- ammadagny
- dagsol
- eurovision
- davpal
- diesel
- draumur
- egill
- egillrunar
- egsjalfur
- einarolafsson
- elinerna
- elismar
- estheranna
- evags
- eyglohardar
- jovinsson
- ea
- finni
- fhg
- geimveran
- gerdurpalma112
- gesturgudjonsson
- stjornarskrain
- gretarmar
- vglilja
- bofs
- hreinn23
- dramb
- duna54
- gudrunmagnea
- gudruntora
- zeriaph
- gunnaraxel
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- silfri
- sveinne
- hallibjarna
- veravakandi
- maeglika
- haugur
- haukurn
- heidistrand
- skessa
- heimssyn
- diva73
- helgatho
- hehau
- helgigunnars
- hedinnb
- hildurhelgas
- drum
- himmalingur
- gorgeir
- disdis
- holmdish
- don
- minos
- haddih
- hordurvald
- idda
- ingibjorgelsa
- imbalu
- veland
- isleifur
- jakobk
- jennystefania
- visaskvisa
- johannesthor
- islandsfengur
- jon-dan
- joninaottesen
- fiski
- jonl
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- jonsnae
- prakkarinn
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- kaffistofuumraedan
- karlol
- katrinsnaeholm
- askja
- photo
- kolbrunh
- leifur
- kreppukallinn
- kristbjorggisla
- krist
- kristinm
- kristjan9
- larahanna
- liljaskaft
- ludvikjuliusson
- ludvikludviksson
- maggiraggi
- vistarband
- marinogn
- manisvans
- morgunbladid
- natan24
- nytt-lydveldi
- offari
- bylting-strax
- olimikka
- olii
- oliskula
- olafurjonsson
- olinathorv
- omarbjarki
- omarragnarsson
- huldumenn
- iceland
- rafng
- ragnar73
- rheidur
- raksig
- rannsoknarskyrslan
- rannveigh
- raudurvettvangur
- reynir
- rutlaskutla
- undirborginni
- runarsv
- runirokk
- samstada-thjodar
- fullvalda
- sigrunzanz
- amman
- duddi9
- sigurfang
- siggi-hrellir
- sij
- siggisig
- siggith
- sigurjonth
- stjornlagathing
- slembra
- scorpio
- lehamzdr
- summi
- susannasvava
- spurs
- savar
- tara
- theodorn
- ace
- nordurljos1
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- valdimarjohannesson
- varmarsamtokin
- vefritid
- vest1
- eggmann
- ippa
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- vga
- thorsteinnhelgi
- valli57
- toti1940
- thordisb
- tbs
- thorhallurheimisson
- thj41
- thorsaari
- iceberg
- aevark
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 40
- Frá upphafi: 578589
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 40
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Takk takk takk og takk!!!!
axel (IP-tala skráð) 10.1.2010 kl. 22:31
http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item233100/
Þetta var nú álit hans síðla 2008. Er ekki kominn tími á þessa Uppreisn?
Arnór Valdimarsson (IP-tala skráð) 10.1.2010 kl. 22:44
Svo innilega sammála !
Veit að ég gæti alls ekki verið svona kurteis sem er líka ástæðan fyrir því að ég blogga ekki, commenta bara hjá öðrum
Anna Grétarsdóttir (IP-tala skráð) 10.1.2010 kl. 22:44
Blessuð Jakobína.
Steingrímur er ótrúlegur. Og hann gerir það ennþá að einhverju aðalatriði hvort hinir svokölluðu viðsemjendur okkar vilji fást aftur að samningaborðinu, eða láta málið í dóm.
Hvenær hefur það haft áhrif á dómsstóla hvort fjárkúgarinn kýs að mæta eður ei.
Dómsstólar dæma eftir lögum. Og taka fyrir meint lögbrot og kúganir.
Kveðja að austan.
PS. Ég vona að ég sé ekki of kræfur að nafngreina Steingrím.
Ómar Geirsson, 10.1.2010 kl. 23:02
Ha ha Ómar þú mátt alveg vera ókurteis í baráttunni. Ég er að reyna að vera kurteis en veit ekki hvað ég held það lengi út.
Fjármálaráðherrann er ótrúlegur. Það er eins og hann taki eftir því hvað er að gerast í heiminum.
Fyrir utan það að vera undrandi yfir rökleysunni fyllist ég sorg yfir svona vanhæfni.
Við þurfum leiðtoga sem standa með þjóðinni en þeir virðast ekki finnast í fjórflokknum.
Þar á bæ stýra annarlegir hagsmunir.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 10.1.2010 kl. 23:06
Já þetta er algjörlega ótrúlegt hvernig Steingrímur og Jóhanna taka á málum, eða á ég að segja Steingrímur, Jóhanna virðist hafa gufað upp. Sennilega algjörlega búin að vera. Takk fyrir góða og KURTEISA grein.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 10.1.2010 kl. 23:19
Blessuð aftur Jakobína.
Það er gott að einhver kýs að vera kurteis.
Ég tók þann pólinn að vera eins árásargjarn eins og ég gat, eftir að ég hlustaði á níðið um Ólaf í kjölfar ákvörðunar sinnar um að vísa frumvarpinu í þjóðaratkvæði. Það var enginn sáttartónn, enginn skilningur á að það þurfti að byggja brýr milli þeirra sem deila í ICEsave.
Og ég er sammála þér að mér líður illa þegar fjórflokkurinn fer að tala um pólitíska lausn, um pólitíska sátt, sem gengur út á að semja við bretana um lægri vexti.
En það er spurning um leiðtogann. Ég batt alltaf vonir við að Ögmundur myndi stíga skrefið til fulls og tala fyrir málstað þjóðarinnar, ekki glataðrar ríkisstjórnar. Og þó hún Lilja Mósesdóttir sé heil, þá verður hún seint leiðtogi. En mér finnst hún standa sig mjög vel.
En verður þá ekki þjóðin sjálf vera sinn leiðtogi, og gera það sem rétt er??
Ég er öllu bjartsýnni núna en fyrst þegar ég heyrði um skoðanakönnunina þar sem meirihluti landsmanna vildi verða skuldaþrælar breta. Og það er hin nafnlausa Andstaða sem vakti mér aftur kjark um sigur þjóðarinnar. Og ekki skemma viðbrögðin af utan.
Kannski vinnur siðmenningin eftir allt saman og saklaus almenningur verði ekki látinn borga skuldir höfðingjanna.
Vonandi.
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 10.1.2010 kl. 23:26
Já, sorglegt hvernig Steingrím hefur tekist að "rústa ímynd sinni & trúverðugleika" - hvað er eiginlega að gerast upp í hausnum á SteinFREÐ & Jóhönnu?? Ég & fjöldi fólks hef fengið mig fullsaddan af hráskinnaleik núverandi valdhafa og frábið mér og þjóðinni allri að veita þeim starfsfrið mikið lengur. Eða með orðum Ingibjargar Sólrúnar: "Nú er mál að linni" svona getur þetta ekki haldið áfram...! Vinnubrögð Steingríms í þessu Icesave máli minna mikið á klúðrið & hrokann tengt fjölmiðlalögunum. Mér sýnist Steingrímur vera búinn að taka upp hrokastjórnun & viðhorfs Dabba kóngs. Mér finnst einnig sorglegt hvernig einn maður getur breytt jafn gróflega skoðunum sínum í fjölda mála frá því að hann var í stjórnarandstöðu og yfir í að vera í stjórn. Alveg ótrúleg upplifun.
kv. Heilbrigð skynsemi (fun.blog.is)
Jakob Þór Haraldsson, 10.1.2010 kl. 23:43
Ég skil ekki hversvegna Steingrímur er ennþá að fjasa um nýja samninga, er ekki orðið alveg skýrt að dómstólaleiðin er eina leiðin? Það finnst mér allavega.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 10.1.2010 kl. 23:57
Takk Kolbrún ég er sammála þér
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 11.1.2010 kl. 00:02
Við skulum sýna forseta okkar það þakklæti að vera kurteis í þessari kosningarbaráttu. Ekki falla í sömu gryfju og alþingi. Takk.
Offari, 11.1.2010 kl. 11:34
Auðvitað skemmir það alltaf umræðuna þegar fólk gengur á svig við almenna kurteisi. Það á við um mig sem aðra. Og það getur auðveldlega spillt fyrir góðum málstað.
En þegar svo er komið að umboðsmenn þjóðarinna gera sig sjálfir ótrúverðuga með málflutningi og málafylgju í örlagaríkum hagsmunamálum þá er voðinn vís.
Árni Gunnarsson, 11.1.2010 kl. 15:29
80 % þjóðarinnar segir NEI. Hvað er málið, hvað eru þau ekki að skilja?
Halla Rut , 11.1.2010 kl. 16:55
Enga samninga fyrr en þjóðin hefur sameinast um að fella Icesave og styrkir þannig stöðu sína gagnvart nýlenduveldunum.
ÁFRAM ÍSLAND, EKKERT Icesave, Við segjum NEI !
Ísleifur Gíslason, 12.1.2010 kl. 01:14
Gott að fá þig aftur Jakobína. Vona að ritgerðarsmíðin gangi vel eða hafi gengið vel.
Við þurfum að losna við flokkanna. Fyrr nær engin ljósglæta að skína. Fjórflokkurinn er að drepa þjóðina. Fólk í stað flokka.
Kveðja að norðan.
Arinbjörn Kúld, 12.1.2010 kl. 03:14
Ég stend enn óhögguð við þá skoðun að hafna Icesasve, engan bilbug á mér að finna.
Ásdís Sigurðardóttir, 12.1.2010 kl. 15:05
Þetta var ákaflega vel orðaður og kurteis pistill hjá þér Jakobína. Hafðu þökk fyrir.
, 12.1.2010 kl. 20:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.