2010-01-22
Dapurt að horfa upp á þetta
Íslendingar hafa dottið í þann pytt að treysta stjórnmálamönnum um of. Traustið hefur verið blint og stjórnmálamenn hafa ekki vílað fyrir sér að misnota traust almennings. Eva Joly hefur vakið athygli á slæmri blöndu af blindu trausti og skorti á lýðræðisaga.
Ég hlustaði á sjónvarpsfréttir í kvöld og það var ömurlegt að heyra af atburðum í samfélaginu. Bróðir Björns Vals þingmanns náði sér í fasteign með 100 milljóna afslætti. Tortryggilegt, nema hvað. Ef tilhlýðilegur lýðræðisagi ríkti á Íslandi myndi Björn Valur segja af sér.
Ungmenni eiga yfir höfði sér langa refsivist vegna þess að vanhæfur sjálfstæðismaður, Valtýr Sigurðsson, saksóknari hefur ákveðið að lyfta refsivendinum. Valdnýðsla á Íslandi er fyrir löngu komin út yfir velsæmismörk.
Segist hafa keypt hús á yfirverði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:30 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Heimsóknir
Greinar og viðtöl
- Jakobína rasende på Halvorsen
- Jeg er en av islendingene som den norske finansministeren Kristin Halvorsen mener skal ta konsekvensen av «vår egen gambling».
Icesave
- Fyrsti Icesave samningurinn
- Grein eftir Jón Daníelsson
- Grein á Íslensku eftir Jón Daníelsson
- Sjálfstæðisflokkurinn klúðrar Icesave
- Brot á tilskipun ESB að veita tryggingasjóð ríkisábyrgð
- Icesavelög
- Seinni lög um ríkisábyrgð
- Fyrri lög um ríkisábyrgð
- Icesave Nauðurgarsamningur I
- Nauðungarsamningurinn á Íslensku
- Settlement agreement
- Meira klúður sjálfstæðisflokks
- Uppkast sjálfstæðisflokksins að Icesavesamningi
Mínir tenglar
- Opinn borgarafundur
- Nei
- Smugan
- Nýir tímar
- Nýja Ísland
- Göngum til lýðræðis
- Íslendingar í ánauð
- Raddir fólksins
- Hver veit?
- VALD
- Ákall til þjóðarinnar
- Nafnlaus upplýsingagjöf
- Atvinnutækifæri
- Betra Ísland
- Eyjan
- Borgaraleg óhlýðni
- Leyniþjónusta götunnar
- Neyðarstjórn kvenna
- Ábyrgðarstöður: fjarvera kvenna
- stjórnarskrárnefnd
- Interpool corruption
- Bloomberg
- Íslendingar í ánauð
- Sigurbjörg Sigurgeirs
- Hagfræðiskólar
Skýrslur
- Bankahrunið
- Skýrsla Roberts Wade
- Skýrsla Danske Bank
- Mishkin skýrslan
- Skýrsla IMF
- Hagkerfi bíður skipbrot
- Aliber
- Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn
- Franska skýrslan um innistæðutryggingar í ESB
- Doktorsritgerð Herdísar Drafnar
Lög og frumvörp
- Fjárlög
- Norska stjórnarskráin
- Frumvarp til stjórnskipunarlaga
- Ríkisfjárlagafrumvarp
- Frumvarp til fjárlaga 2010
Greinar
Landflótti/þjóðflótti
- Innlimun í Nýja Lýðveldið Ísland Rakið fyrir þá sem vilja vera þátttakendur í nýju samfélagi án þess að flýja land
ESB efni
Leyniskjöl
- The settlement agreement Leynisamningur milli ríkisstjórnar Íslands og breskra yfirvalda
- Útlán Kaupþings
Svikul Ríksisstjórn
Kreppu-greinar
Áróður
Góð blogg
Spurt er
- Við megum ekki gefast upp (þið verðið að sætta ykkur við að vera skuldaþrælar)
- Óyndisúrræði (ef að fólk stendur með sjálfu sér)
- Leiða ófarnað yfir okkur öll (skaða markmið alþjóðagjaldeyrissjóðsins)
- Fólk á að hugsa sinn gang (sýna þrælslund)
- Takmörk sett sem menn geta gert við þessar aðstæður (það segir Rozwadowski)
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
- alla
- malacai
- andres08
- andrigeir
- volcanogirl
- arikuld
- gumson
- skarfur
- axelthor
- franseis
- ahi
- reykur
- hugdettan
- thjodarsalin
- gammon
- formosus
- baldher
- baldvinj
- creel
- kaffi
- veiran
- birgitta
- launafolk
- bjarnihardar
- bjarnimax
- brell
- gattin
- binnag
- ammadagny
- dagsol
- eurovision
- davpal
- diesel
- draumur
- egill
- egillrunar
- egsjalfur
- einarolafsson
- elinerna
- elismar
- estheranna
- evags
- eyglohardar
- jovinsson
- ea
- finni
- fhg
- geimveran
- gerdurpalma112
- gesturgudjonsson
- stjornarskrain
- gretarmar
- vglilja
- bofs
- hreinn23
- dramb
- duna54
- gudrunmagnea
- gudruntora
- zeriaph
- gunnaraxel
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- silfri
- sveinne
- hallibjarna
- veravakandi
- maeglika
- haugur
- haukurn
- heidistrand
- skessa
- heimssyn
- diva73
- helgatho
- hehau
- helgigunnars
- hedinnb
- hildurhelgas
- drum
- himmalingur
- gorgeir
- disdis
- holmdish
- don
- minos
- haddih
- hordurvald
- idda
- ingibjorgelsa
- imbalu
- veland
- isleifur
- jakobk
- jennystefania
- visaskvisa
- johannesthor
- islandsfengur
- jon-dan
- joninaottesen
- fiski
- jonl
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- jonsnae
- prakkarinn
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- kaffistofuumraedan
- karlol
- katrinsnaeholm
- askja
- photo
- kolbrunh
- leifur
- kreppukallinn
- kristbjorggisla
- krist
- kristinm
- kristjan9
- larahanna
- liljaskaft
- ludvikjuliusson
- ludvikludviksson
- maggiraggi
- vistarband
- marinogn
- manisvans
- morgunbladid
- natan24
- nytt-lydveldi
- offari
- bylting-strax
- olimikka
- olii
- oliskula
- olafurjonsson
- olinathorv
- omarbjarki
- omarragnarsson
- huldumenn
- iceland
- rafng
- ragnar73
- rheidur
- raksig
- rannsoknarskyrslan
- rannveigh
- raudurvettvangur
- reynir
- rutlaskutla
- undirborginni
- runarsv
- runirokk
- samstada-thjodar
- fullvalda
- sigrunzanz
- amman
- duddi9
- sigurfang
- siggi-hrellir
- sij
- siggisig
- siggith
- sigurjonth
- stjornlagathing
- slembra
- scorpio
- lehamzdr
- summi
- susannasvava
- spurs
- savar
- tara
- theodorn
- ace
- nordurljos1
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- valdimarjohannesson
- varmarsamtokin
- vefritid
- vest1
- eggmann
- ippa
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- vga
- thorsteinnhelgi
- valli57
- toti1940
- thordisb
- tbs
- thorhallurheimisson
- thj41
- thorsaari
- iceberg
- aevark
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Erum við ekki komin of langt með því að stimpla stjórnmálamenn spillta og ekki traustsins verða vegna starfa fjölskyldumeðlima þeirra? Og er það víst að fréttin sé rétt - var þessi tiltekna fasteign seld með 100 milljóna króna afslætti? Og hvernig kom þingmaðurinn að sölunni? Hvað ef Sigrún Spegill fór í loftið með kolrangar upplýsingar, á hún þá að hætta störfum hjá RÚV með það sama? Sé ekki betur miðað við fréttir undanfarið ár en að nánast allir fjölmiðlamenn hafa fallið margoft í sömu gryfjuna - farið af stað með dylgjur og hálfsannleik sem lítið skilur eftir nema vantraust og tortryggni og gerir okkur erfiðara fyrir í að byggja upp landið okkar. Er reyndar sammála þér að ákærur Valtýs eru í besta falli klaufalegar ef ekki hreinlega vitlausar.
Hörður J. Oddfríðarson (IP-tala skráð) 22.1.2010 kl. 00:42
Það hefur greinilega bilað eftirlit hjá heilaþvottastöð ríkisÓsóma Íslands RÚV.
Það á að setja alla Alþingismenn undanfarin 16 ár á sakamannabekk og almenningur á að setjast í dómarasætið yfir þeim strax.
Axel Pétur Axelsson, 22.1.2010 kl. 01:02
Góð færsla hjá þér. Í Danmörku þurfti þingmaður að segja af sér af því að hann gat ekki gert grein fyrir einum tyggjópakka! En hér er annað upp á teningnum: "There is something rotten in the state of Iceland". Hér þarf almennilegan umræðugrundvöll fyrir það hvernig á að taka á þeim vanda sem er augljós flestu meðalgreindu fólki. Vandinn varðar gagnsæi, vandinn varðar hagsmunatengsl aðila sem tengjast hugmyndafræðilegum valdastofnunum ríkisins. Ég segi ríkisins vegna þess að um það eigum við að hafa að segja, ríkið fyrir okkur, ekki að ríkið sé fyrir klíku-bandalög...innan ríkisins, það er misbeiting valdsins. Ég hef sagt það áður og segi það enn, að Eva Joly er aðal vonarstjarna okkar til að hjálpa okkur að moka flórinn, en við verðum þó aðallega að tileinka okkur þarfar ábendingar hennar...og gera þær að okkar...okkur til farsællar og friðsamlegrar framtíðar. Annars komumst við hvorki lönd né strönd. Að lokum vil ég segja að Egill Helgason er búinn að setja á mig bann á hans silfriegils á eyjunni...að því mér sýnist af þeim augljósu ástæðu að ég hef gagnrýnt aðgerðaleysi Össurar og co. í Samfylkingunni. Það má víst ekki gagnrýna vörslumenn hinna hugmyndafræðilegu valdastofnana ríkisins...valdsins.
Pétur Örn Björnsson (IP-tala skráð) 22.1.2010 kl. 01:07
Maður er farinn að skilja hversvegna aðilar sváfu á vaktinni, uppskeran var rétt að hefjast.
Ef réttfarsleiðin hefði veið valin strax gegn Bretum fyrir EU dómstólum þá værum við ekki í þessum málum nú.
Júlíus Björnsson, 22.1.2010 kl. 03:53
Fréttin var náttúrulega um ógagnsætt söluferli bankanna þvert ofan í það sem lofað hafði verið. Síðan má velta fyrir sér afhverju alþingismenn og aðrir stjórnmálamenn sitja ekki í sömu skuldasúpu stökkbreyttra lána og aðrir landsmenn. Voru þeir bara svona heppnir?
Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 22.1.2010 kl. 05:45
Jóhannes, þetta hús var selt eftir að auglýsing birtist í mogganum, hvað ertu að tala um ógagnsætt ferli við þessa frétt??
Þórður Ingi (IP-tala skráð) 22.1.2010 kl. 11:21
Mér finnst upphlaup yfir þessu og máli bróður Björns Vals t.d (menn ráða varla við hvað systkyni þeirra vinna eða hvernig þau hegða sér???) gera lítið úr alvöru spillingu, ættingjaívilnunum og klíkuskap - einsog þeirri sem við ættum öll að vera reið yfir eftir að hún hefur tröllriðið hér öllu í krafti auðvaldsins og stjórnvalda undir forystu ákveðins sjálfgræðgisflokks.
Þegar engar sannanir og varla vísbendingar liggja fyrir um eitthvað óviðeigandi þá fer skynsamt fólk varlega í ásakanir. En jámm, viðbrögð margra við þessum rándýru húsakaupum sýna samt hvað þessi þjóð er upptilhópa heimsk.
Ég hafði meira álit á þér einu sinni Jakóbína...
halkatla, 22.1.2010 kl. 17:18
Þessi frétt var dapurleg frá upphafi til enda. Fréttamaðurinn setti mikið ofan og trúverðuleiki hvarf.
Fréttastofurnar á RÚV, Rás1 og 2 og svo Stöð 2 sammæltust um að rífa æruna af þessu fólki og gera það tortryggileg sem og tókst ef marka má viðbrögð.
Engu þeirra þriggja sem nefnd voru til sögu var boðið að segja sína hlið og eins og kom fram hjá Birni Vali Gíslasyni þá hefur bróðir hans stundað fasteignaviðskipti í áratugi.
Hvernig má það vera að Björn er dreginn inn í þá umræðu ef það er til annars en að kasta rýrð á hann sem þingmann og svo að ræna fólk ærunni.
Fréttastofurnar hafi skömm fyrir svona aðfeðarfræði. Það gildir engu hver á í hlut. Það eru vinnubrögðin sem dæma sig.
Jón Óskarsson (IP-tala skráð) 22.1.2010 kl. 17:21
Íslenskir stjórnmálamenn eru gjörspilltir með örfáum undantekningum. Forgangsröðin hjá þeim er 1. Eigin hagsmunir 2. Hagsmunir flokksins. 2. Hagsmunir kjördæmisins (4.) Þjóðarhagsmunir. Ísland er spilltasta land hins vestræna heims og þar er gjörspilltum, vanhæfum og heimskum stjórnmálamönnum helst um að kenna.
Guðmundur Pétursson, 22.1.2010 kl. 18:08
Guðmundur; þetta er ekki rétt, forgangsröðin er 1. ég 2. ég 3. ég 4. mínir 5. mínir 6. mitt 7. mitt . . . . þessu fólki er alveg slétt sama um fólk, Íslendinga, sem á ekki fyrir mat og getur ekki gefið börnum sínum að borða.
Íslenska elítan hefur náð að fullkomna spillingu og siðblindu, þeirra skiladagur mun koma.
Axel Pétur Axelsson, 22.1.2010 kl. 20:24
Þeim fjölgar hratt á hverjum degi sem finna að þau hafi verið svikin. Fólk í fyrra glotti og taldi mig svartsýnan nú hitti ég sama fólk niðurlotið. Skattanir skila sér ekki og fjölda uppsagnir hjá ríki eru óumflýjanlegar.
Lettar þurftu að leggja niður heilu sjúkrahúsin, þar sem Meðlima-Ríki njóta ekki sömu forréttinda um fyrirgreiðslu og þau á leiðinni inn. Stjórnaskrá brot í tilfelli Meðlima-Ríkja í innri samkeppni um þjóðartekjur.
Júlíus Björnsson, 22.1.2010 kl. 23:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.