Sjálfstæðisflokkurinn búin að setja þjóðina í útrýmingarhættu

Ég ætla nú ekkert að fárast yfir aulaskap þessa bænaskjals. Eftir aðfarir sjálfstæðisflokksins í 20 ár er þjóðmenning Íslendinga sannarlega í útrýmingarhættu.

Ég er þeirrar skoðunnar að harkalega sé ráðist að Íslandi af aðilum sem vilja skapa hér láglaunasvæði og hagnast á ódýrri orku.

Ef ekki verður barist gegn þessu mun bresta á meiri landsflótti (nú þegar hafa 10.000 flúið).

Í landi stóriðju og orkuvera verða ekki sköpuð lífsskilyrði fyrir ungt menntafólk. 


mbl.is „Björgum Íslendingum"
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mæli með bók sem breskur millistéttar gyðingur að nafni Karl Max skrifaði hvers nafn er Das Kapital þar er vandlega útskýrt

hvernig skattahækkun minnkar kökuna sem er til skiptana. Með vinsemd og virðingu frá manni sem veit að heimskan mun alltaf sigra.

Merkilegt þrátt fyrir ca tíu  þúsund einstaklinga án vinnu er ekki nokkur kjaftur farin að selja fjallagrös eða opna tehús á Skólavörðuholtinu svo vitnað sé í Vinstri græna.

Mér er að það að meinalausu að upplýsa þig um þá staðreynd að Kapitalistar fundu ekki upp fátækt heldur hefur það ávalt verið vitleysingar sem almenniningur kallar yfir sig eftir að vera búin að læra að segja "mamma búinn"og kallast yfirvald. Bókin Falið vald er til á netinu og ætti að opna augu þín fyrir "kærleika" valdsins.

Guðmundur Ingi Kristinsson (IP-tala skráð) 24.1.2010 kl. 02:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband