Launfundur með Wouter Bos

Velti því fyrir mér hvort Steingrímur hafi ekki þorað að taka Birgittu með á fund með Wouter Bos.

Hefur kannski nóg með Sigmund Davíð?

Ég hvet Sigmund Davíð til þess að nota mælskulist sína á Wouter Bos.Treysti honum satt að segja til þess.

Skyldi Jóhanna ekki sakna gömlu góðu daganna þegar minna var um óróaseggi á þingi?


mbl.is Utan til funda vegna Icesave
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Bendi hér á afbragðsgrein um Icesavemálið eftir Rakel Sigurgeirsdóttur.  Ég tel hana eina bestu samantektina um þessa "steypu" sem ég hef lesið; en nú eru hlutirnir heldur betur farnir að skýrast.

Fólki hér er fullkomlega misboðið. Engan hef ég hitt sem er ánægður eða sáttur með þá ráðagerð sem Fjórflokkurinn er að plana fyrir landsmenn á þessu sviði.

Hér er greinin, en hún segir m.a.:  "Grunnurinn að því að einkavinur alltof margra sem tilheyra íslenskri valda- stétt eignaðist banka var lagður í stjórnartíð Sjálfstæðis- og Framsóknar- flokks. Og nú hafa Samfylking og Vinstri grænir tekið upp hanskann fyrir þennan harðsvíraða eiginhagsmunafursta og berjast á hæl og hnakka fyrir því að hann geti áfram haft töglin og haldirnar í íslensku efnahags- og atvinnulífi". 

Hákon Jóhannesson (IP-tala skráð) 28.1.2010 kl. 23:19

2 identicon

Þetta hlýtur að vera ómerkilegur fundur ef Steingrímur einn er látin duga til að verja hagsmuni Breta og Hollendinga.

Guðmundur 2. Gunnarsson (IP-tala skráð) 29.1.2010 kl. 00:16

3 Smámynd: Auðun Gíslason

Miklir menn erum vér, Hrólfur minn!

Auðun Gíslason, 29.1.2010 kl. 00:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband