Bretar hafa hótað Íslendingum einangrun frá alþjóðasamfélaginu

Þetta er það sem Jóhanna hræðist. En hún óttast að við verðum "alein". Hvað þýðir það að vera "alein".

Grundvallaratriði í þessu máli er að Jóhanna vill selja velferð komandi kynslóða til þess að hún þurfi ekki að vera "alein". 

Þjóðin er ekki sammála Jóhönnu og hræðist fremur harðræði sem Jóhanna hyggst leggja á komandi kynslóðir en hótanir Breta. 

Alistair Darling segir að þeir (Bretarnir) vilji að Íslendingar séu "part of the mainstream Europe" og að það að láta hvern Íslending ábyrgjast 2 til 4 milljónir vegna Icesave sé hluti að því.

Alistair Darling segir það nánast berum orðum að Icesave málið sé leið til þess að þvinga Íslendinga inn í ESB.


mbl.is Strauss-Kahn segir AGS skuldbundinn til að aðstoða Íslendinga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Alistair Darling segir það nánast berum orðum að Icesave málið sé leið til þess að þvinga Íslendinga inn í ESB.

þvinga Íslendinga inn í ESB. ?????? Whats the problem???

Don't pay...Don't join.....Isn't that what Iceland wants?.......I am sure that the ESB will do their best to try and exist without Iceland......

Fair Play (IP-tala skráð) 8.3.2010 kl. 00:01

2 identicon

Mr. Fair Play

 ESB Desperately wants Iceland so thatthey can have access to the natural recources at the north pole. Especially the oil that is said to be there in abundance

That is the main reason they want Iceland, and then they also want access to all tghe water and enefrgy resources that Iceland has so that they can use that in the close future when water becomes just as valuable as oil and it actually pays to ship it from country to country.

Ingi (IP-tala skráð) 8.3.2010 kl. 03:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband