Tortólaskúffufyrirtæki meðal stærstu kröfuhafa Kaupþings

Wikileaks var að leka upplýsingum um kröfuhafa Kaupþings. Stærsti kröfuhafinn er Robert Tchenguiz sat um tíma í stjórn Existu. Fyrirtæki Tchenquiz er statsett á TORTOLA. Aðrir athyglisverðir kröfuhafar eru Kjalar fyrirtæki Ólafs ólafssonar.

Eru þetta framtíðareigendur Arion Banka?


mbl.is Sterkari skilningur en áður
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta er mánaðagömul frétt.   Kom fram fyrir löngu.

Svo er heldur ekki getið um kröfur bankanna á þessa nefndu aðila. 

Þær eru háar.

Jón Óskarsson (IP-tala skráð) 15.3.2010 kl. 18:51

2 identicon

Það væri fróðlegt að sjá Kaupþing Lux. Fyrir utan þá samninga sem þeir náðu að gera upp síðustu vikurnar fyrir fall. Það er sennilega mest djúsí stöffið.

Anna (IP-tala skráð) 15.3.2010 kl. 20:20

3 identicon

Ég held að flestir þessara kalla eins og Óla í Samskipum og Robert Tchenguiz o.fl. eigi ekki eftir að sitja uppi með mikinn eignahlut... Þessar kröfur fara allar upp í skuldir við bankann og meira til geri ég ráð fyrir. Svo þú þarft ekki að hafa neinar áhyggjur af því að það verði einhvejir brennimerktir víkingar í eigendahópinum...

Óli St (IP-tala skráð) 16.3.2010 kl. 12:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband