Hnignun siðmenningar á Norðurhjaralöndum

Það virðist vera orðið viðtekið að stærri þjóðir vaði á skítugum skónum yfir þær minni þegar kemur að hagsmunagæslu hvort sem er í fjármálum, viðskipum eða umhverfismálum.

Það hefur verið sérlega óhuggulegt að horfa upp á hegðun stærri ríkja undanfarin tvö ár og einnig hversu fáir hafa verið tilbúnir til þess að taka upp málstað þeirra minni. Því miður speglar hegðun íslenskra hagsmunaaðila innanlands þessa hegðun á alþjóðavísu. 


mbl.is Yfirgaf norðurhjararáðstefnu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristján Hilmarsson

Mikið til í þessu, nema auðvitað eins og er, er "litla" ísland kannski neðst á siðleysislistanum, svona fjármálaega séð allavega :(

Kristján Hilmarsson, 29.3.2010 kl. 21:47

2 identicon

Evrópubúum fannst ágætt að selja vonlaus fyrirtæki í hendur skýjaglópa frá Íslandi, sem þóttust ekki eins áhættufælnir, afþví það væri svo sérstakt andrúmsloft í selinu heima,að þeir væru klárari í monkeybissness heldur en tréklossarnir í Hollandi. Í Luxemburg var útrásarbankaliðið svo háfleygt að peningar voru kallaðir vörur, að vísu hættu þeir að tala um vörurnar þegar búið var að stela útaf öllum, (sparivörureikningum) þeirra ógæfusömu sem höfðu treyst Íslensku vörubankastjórunum. Eftir það hétu peningar aurar hjá þeim stórfenglegu lygaskussum, allt dæmið fór síðan auðvitað rakleiðis á hausinn, enginn óskar síðan eftir afdalasnillingunum frá fuglaskerinu, í Luxemburg meira.

Robert (IP-tala skráð) 29.3.2010 kl. 23:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband