Afhenda þýfi í útvarpi allra landsmanna

Páli Magnússyni þykir ekkert óviðeigandi að taka við þýfi frá útrásarvíkingum til þess að auglýsa félög þeirra í útvarpi allra lansmanna.

Páll Magnússon telur gagnrýni Sigmars, "um að verið sé að lauma auglýsingum aftan að áhorfendum, hlustendum eða lesendum sem standa í þeirri trú að þeir séu að skoða efni sem byggir á ritstjórnarlegri ákvörðun", sé ómakleg og ósmekkleg. 


mbl.is Gjöfin í Útsvari tæpast óviðeigandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hörður B Hjartarson

    Vilhjálmur hefur oft verið góður , en þarna var hann frábær , það breytir ekki þeirri staðreynd , að sjónvarpið getur ekki verið að standast í flokkun fyrirtækja , þar er ég Páli sammála , enda á þá ekki að sekta fólkið í landinu fyrir að versla í þeirri matvöruverslun þar sem matvaran er ódýrust , vegna þess að einn aðal stórglæpamaðurinn á í henni ? Ég er ekki hreikinn þegar ég fer þangað , en fer samt.

Hörður B Hjartarson, 11.4.2010 kl. 01:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband