Hvað eru vinnuveitendur að gera í stjórn lífeyrissjóðanna?
Lífeyrissjóðirnir sem eru eign launþega voru gerðir að spilavítispeningum bankamanna.
Það sýnir greinilega hversu spilltir alþingismenn eru að þeir skuli þvinga launþega til þess að hleypa vinnuveitendum með lúkurnar í sparifé launþega.
Almennir félagsmenn hafa ekki kosningarétt og geta ekki ýtt út úr stjórn lífeyrissjóða aðilum sem hafa þegið mútur og tapað gríðarlegum fjárhæðum.
Spillingin í íslenskum stjórnmálum hefur smitast inn í launþegahreyfingar og aðrar stofnanir samfélagsins.
Núverandi ríkisstjórn gerir lítið til þess að taka á skipulagi sem vinnur gegn hagsmunum almennings.
Gildi svarar Sjómannafélaginu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:56 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Heimsóknir
Greinar og viðtöl
- Jakobína rasende på Halvorsen
- Jeg er en av islendingene som den norske finansministeren Kristin Halvorsen mener skal ta konsekvensen av «vår egen gambling».
Icesave
- Fyrsti Icesave samningurinn
- Grein eftir Jón Daníelsson
- Grein á Íslensku eftir Jón Daníelsson
- Sjálfstæðisflokkurinn klúðrar Icesave
- Brot á tilskipun ESB að veita tryggingasjóð ríkisábyrgð
- Icesavelög
- Seinni lög um ríkisábyrgð
- Fyrri lög um ríkisábyrgð
- Icesave Nauðurgarsamningur I
- Nauðungarsamningurinn á Íslensku
- Settlement agreement
- Meira klúður sjálfstæðisflokks
- Uppkast sjálfstæðisflokksins að Icesavesamningi
Mínir tenglar
- Opinn borgarafundur
- Nei
- Smugan
- Nýir tímar
- Nýja Ísland
- Göngum til lýðræðis
- Íslendingar í ánauð
- Raddir fólksins
- Hver veit?
- VALD
- Ákall til þjóðarinnar
- Nafnlaus upplýsingagjöf
- Atvinnutækifæri
- Betra Ísland
- Eyjan
- Borgaraleg óhlýðni
- Leyniþjónusta götunnar
- Neyðarstjórn kvenna
- Ábyrgðarstöður: fjarvera kvenna
- stjórnarskrárnefnd
- Interpool corruption
- Bloomberg
- Íslendingar í ánauð
- Sigurbjörg Sigurgeirs
- Hagfræðiskólar
Skýrslur
- Bankahrunið
- Skýrsla Roberts Wade
- Skýrsla Danske Bank
- Mishkin skýrslan
- Skýrsla IMF
- Hagkerfi bíður skipbrot
- Aliber
- Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn
- Franska skýrslan um innistæðutryggingar í ESB
- Doktorsritgerð Herdísar Drafnar
Lög og frumvörp
- Fjárlög
- Norska stjórnarskráin
- Frumvarp til stjórnskipunarlaga
- Ríkisfjárlagafrumvarp
- Frumvarp til fjárlaga 2010
Greinar
Landflótti/þjóðflótti
- Innlimun í Nýja Lýðveldið Ísland Rakið fyrir þá sem vilja vera þátttakendur í nýju samfélagi án þess að flýja land
ESB efni
Leyniskjöl
- The settlement agreement Leynisamningur milli ríkisstjórnar Íslands og breskra yfirvalda
- Útlán Kaupþings
Svikul Ríksisstjórn
Kreppu-greinar
Áróður
Góð blogg
Spurt er
Vilt þú nýja stjórnmálamenn í stað þeirra sem eru úreltir
Já 9.6%
nei 90.4%
963 hafa svarað
Vilt þú nýja stjórnarskrá í stað þeirrar sem er úrellt
Já 7.2%
nei 92.8%
1518 hafa svarað
Treystir þú Viljálmi Egilssyni og Gylfa Arnbjörnssyni fyrir lífeyrissjóðnum þínum
Já 70.5%
Nei 23.3%
Álíka vel og Bjarna Ármannssyni 6.2%
2760 hafa svarað
Hverjir eru vinsælustu hræðsluáróðursfrasar Steingríms Joð
- Við megum ekki gefast upp (þið verðið að sætta ykkur við að vera skuldaþrælar)
- Óyndisúrræði (ef að fólk stendur með sjálfu sér)
- Leiða ófarnað yfir okkur öll (skaða markmið alþjóðagjaldeyrissjóðsins)
- Fólk á að hugsa sinn gang (sýna þrælslund)
- Takmörk sett sem menn geta gert við þessar aðstæður (það segir Rozwadowski)
Við megum ekki gefast upp (þið verðið að sætta ykkur við að vera skuldaþrælar) 51.9%
Óyndisúrræði (ef að fólk stendur með sjálfu sér) 11.0%
Leiða ófarnað yfir okkur öll (skaða markmið alþjóðagjaldeyrissjóðsins) 13.6%
Fólk á að hugsa sinn gang (sýna þrælslund) 8.9%
Takmörk sett sem menn geta gert við þessar aðstæður (það segir Rozwadowski) 14.6%
418 hafa svarað
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
- alla
- malacai
- andres08
- andrigeir
- volcanogirl
- arikuld
- gumson
- skarfur
- axelthor
- franseis
- ahi
- reykur
- hugdettan
- thjodarsalin
- gammon
- formosus
- baldher
- baldvinj
- creel
- kaffi
- veiran
- birgitta
- launafolk
- bjarnihardar
- bjarnimax
- brell
- gattin
- binnag
- ammadagny
- dagsol
- eurovision
- davpal
- diesel
- draumur
- egill
- egillrunar
- egsjalfur
- einarolafsson
- elinerna
- elismar
- estheranna
- evags
- eyglohardar
- jovinsson
- ea
- finni
- fhg
- geimveran
- gerdurpalma112
- gesturgudjonsson
- stjornarskrain
- gretarmar
- vglilja
- bofs
- hreinn23
- dramb
- duna54
- gudrunmagnea
- gudruntora
- zeriaph
- gunnaraxel
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- silfri
- sveinne
- hallibjarna
- veravakandi
- maeglika
- haugur
- haukurn
- heidistrand
- skessa
- heimssyn
- diva73
- helgatho
- hehau
- helgigunnars
- hedinnb
- hildurhelgas
- drum
- himmalingur
- gorgeir
- disdis
- holmdish
- don
- minos
- haddih
- hordurvald
- idda
- ingibjorgelsa
- imbalu
- veland
- isleifur
- jakobk
- jennystefania
- visaskvisa
- johannesthor
- islandsfengur
- jon-dan
- joninaottesen
- fiski
- jonl
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- jonsnae
- prakkarinn
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- kaffistofuumraedan
- karlol
- katrinsnaeholm
- askja
- photo
- kolbrunh
- leifur
- kreppukallinn
- kristbjorggisla
- krist
- kristinm
- kristjan9
- larahanna
- liljaskaft
- ludvikjuliusson
- ludvikludviksson
- maggiraggi
- vistarband
- marinogn
- manisvans
- morgunbladid
- natan24
- nytt-lydveldi
- offari
- bylting-strax
- olimikka
- olii
- oliskula
- olafurjonsson
- olinathorv
- omarbjarki
- omarragnarsson
- huldumenn
- iceland
- rafng
- ragnar73
- rheidur
- raksig
- rannsoknarskyrslan
- rannveigh
- raudurvettvangur
- reynir
- rutlaskutla
- undirborginni
- runarsv
- runirokk
- samstada-thjodar
- fullvalda
- sigrunzanz
- amman
- duddi9
- sigurfang
- siggi-hrellir
- sij
- siggisig
- siggith
- sigurjonth
- stjornlagathing
- slembra
- scorpio
- lehamzdr
- summi
- susannasvava
- spurs
- savar
- tara
- theodorn
- ace
- nordurljos1
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- valdimarjohannesson
- varmarsamtokin
- vefritid
- vest1
- eggmann
- ippa
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- vga
- thorsteinnhelgi
- valli57
- toti1940
- thordisb
- tbs
- thorhallurheimisson
- thj41
- thorsaari
- iceberg
- aevark
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 578550
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæl Jakobína
Ekki sparar þú fullyrðingarnar.
Þú ættir etv að kynna þér þetta kerfi betur og það fólk sem þarna starfar við að gæta hagsmuna fólksins sem að sjóðunum stendur.
Ég vona að einhver úr þeirra röðum fari í meiðyrðamál við þig og alla aðra sem spýja endalaust uppúr sér fullyrðingum um það sem þeir ekki þekkja.
Kjartan (IP-tala skráð) 13.5.2010 kl. 11:59
Það er eitt máltæki sem kemur upp í huga eftir að hafa lesið þessi skrif þín Jakobína: Hátt glymur í tómri tunnu.
Nonni (IP-tala skráð) 13.5.2010 kl. 12:11
Alveg sammála þér Jakobína,það þarf að fara fram meiriháttar hreinsun í stjórnum flestra lífeyrissjóða hér á landi. Best ef allir lífeyrissjóðir væru sameinaðir í einn öflugan sjóð,bæði opinberir og einkasjóðir.
Eyjólfur (IP-tala skráð) 13.5.2010 kl. 12:28
Hverjir eiga lífeyrisjóðina?'
J.þ.A (IP-tala skráð) 13.5.2010 kl. 17:33
Merkilegt hvernig þeir sem hafa verið með lúkurnar í sjóðum almennings hóta öðrum málsókn. Það virðist ekki vera glæpur að stela peningum en hins vegar hin argasta ósvinna að nefna slíka gjörninga.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 13.5.2010 kl. 18:28
Launþegar eiga í raun sjóðina. Það hefur bein áhrif á lífgæði þeirra að loknu ævistarfi að sjóðirnir séu ávaxtaðir vel.
Eina ástæða fyrir nærveru vinnuveitenda í stjórnum lífeyrissjóða er að þeir geti verið með lúkurnar í sjóðum launþega. Þeir eiga engra annarra hagsmuna að gæta eftir því er séð verður.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 13.5.2010 kl. 18:30
Mér sýnist stjórnsýslan í EU sjá sér hag í því að dýrari hluti þjónustu geirans úreldist á jafnflæðis eftirlaunatekjur sem taka mið af minni neyslu þörf.
Fleiri gamlir úr dýrari hluta núverandi þjónustugeira auka eftirspurn eftir störfum sem beinast að þeim og það er eftirspurn eftir lálauna störfum. Stöðvun fólksfjölgunar og temprun innflutnings heldur um hagsmuni fastra elítu tölu nægilega fárra yfirgreindra einstaklinga sem síu kerfi tryggir. Grunnvinnuaflið til tryggingar neyslu hinna er ekki nema hámark 20% af heildar fjölda neytenda. Þetta lið þarf ekki að lækka meira í EU. Hagræða þarf í 80%. Því fleiri eldri því betra. Þjóðartekjur á haus fara minnkandi í samanburði og hafa alltaf takmarkast við jörðina sem grunn.
Lífeyrissjóðir Íslenskra launþega samtaka voru eitt og híbýlasjóðir voru annað.
Þessum sjóðum hefur nú verið blandað saman sem veldur einum hæðsta híbýlakostnað í heimi hvað varðar almenna launþega. Undir 600.000 kr.
Þetta mat byggir m.a. á stærðfræðilegum staðreyndum.
http://juliusbearsson.blog.is/blog/juliusbearsson/entry/1051303/
Júlíus Björnsson, 13.5.2010 kl. 20:29
Sæl Jakobína.
Eins og þú veist þá kjósa verkalýðsfélög fulltrúa sína í stjórnir lífeyrissjóða á fulltrúaráðsfundi verkalýðsfélaganna sem aðild eiga að viðkomandi sjóði. Þessir fundir geta verið mjög fjölmennir og þar er oft hart tekist á og ef ekki næst samkomulag um aðal og varamann í stjórn lífeyrissjóðsins er kosið um þá.
Vinnueitendur skipa sína menn eftir reglum sem mér eru ókunnar. En meðan svona er þá verða fulltrúar verkalýðsins að standa saman gegn hvers konar óeðlilegri afgreiðslu í stjórnum sjóðanna og geta það í raun, þar sem þeir eiga jafn marga fulltrúa og atvinnurekendur og allt fellur á jöfnu ef fólk stendur saman.
Valmundur Valmundsson, 13.5.2010 kl. 20:44
Það er nánast óvinnandi vegur fyrir launþega að hafa áhrif á stjórnun sjóðanna við núverandi skipulag.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 14.5.2010 kl. 01:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.