Mogginn eins og hænsni í fréttaflutningi

Fréttaflutningur Moggans er orðin einstaklega einhæfur. Engar fréttir af sveitastjórnarkosningum. Engar fréttir af ágreiningi vegna sölu HS-orku. Engar fréttir af hruni fjórflokksins í Reykjavík.

...og engar fréttir af því að borgarstjóri Sjálfstæðisflokks, Hanna Birna, hefur verið kærð til ÖSE vegna brota gegn lýðræði og mannréttindum. 


mbl.is Niðurfellingu ábyrgða rift
Tenging við þessa frétt hefur verið rofin vegna kvartana.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: hilmar  jónsson

Davíðisminn sem einkennir fréttamennsku, réttara sagt fréttamennskuleysi mbl er orðin aumkunarverður.

Einu fréttirnar sem fá náð fyrir augum að því virðist væmissjúkum ritstjóra, eru um Baug og Jón Ásgeir.

hilmar jónsson, 18.5.2010 kl. 12:45

2 identicon

þetta ætti ekki að koma nokkrum manni á óvart

joi (IP-tala skráð) 18.5.2010 kl. 12:46

3 Smámynd: Ágúst Ásgeirsson

Ég las fullt af efni um deilurnar vegna HS-orku í Mogganum í dag. Og eitthvað var um málið í honum í gær. Sé lítið af fréttum af loforðum flokka fyrir sveitarstjóranrkosningarnar mætti spyrja hvort margir sakni þess? Víst hafa verið þar fréttir um kannanir á fylgi flokkanna. Þess vegna held ég við höfum ekki lesið sama blaðið síðustu daga. Ég veit þó að ég las Moggann, lítið annað.


Ágúst Ásgeirsson, 18.5.2010 kl. 19:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband