Spilling í Grundarfirði

 Eftirfarandi kemur fram í skessuhorni:

 

Ráðningarsamningur við Eyþór Björnsson skrifstofustjóra Grundarfjarðarbæjar var samþykktur á fundi bæjarstjórnar í gær með atkvæðum meirihlutans. Gildir ráðningarsamningur Eyþórs til 30. júní á næsta ári.  Ekki voru allir á sama máli varðandi samninginn. Gísli Ólafsson, oddviti L-listans, sem er í minnihluta, lagði fram tillögu um að staðan yrði auglýst og að ný bæjarstjórn myndi ráða í starfið. Sú tillaga var felld með þremur atkvæðum gegn fjórum. Lagði þá Gísli til að afgreiðslu málsins yrði frestað og vísað til nýrrar bæjarstjórnar til meðferðar. Sú tillaga var einnig felld með sama mun. Ráðningarsamningur við Eyþór var því staðfestur með fjórum atkvæðum gegn þremur.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband