Þetta er búin að vera viðburðaríkur dagur hjá mér. Ég heimsótti kosningaskrifstofu VG og sá að það var búið að henda mér út af framboðslistanum fyrir borgarstjórnarkosningar. Mér var sagt að ég færi í taugarnar á Steingrími Jóhanni.
Síðan fór ég og heimsótti kosningaskrifstofu Besta flokksins en þar var enginn sem gat ekki horft í augun á mér enda hefur Besti flokkurinn ekki keyrt sína baráttu með rætinni umræðu og kjaftagangi um keppinauta.
Sjálfstæðisflokkurinn hefur tjaldað í nágrenni við mig. Kannski vonast þeir til þess að ég gangi í flokkinn.
Ég er félagi í Borgarahreyfingunni, Vinstri grænum, Frjálslyndum, Samfylkingunni og Fullveldishreyfingunni og ég er líka á póstlista hjá Hreyfingunni.
Sumum finnst ég vera mjög pólitísk en mér finnst ég eiginlega bara hafa skoðanir.
Náttúruauðlindirnar eiga að vera í eigu þjóðarinnar
Það á að afnema heimild á framsali á kvóta eða tilfærslu á milli ára
Það á að setja löggjöf sem tryggir eðlilega samkeppni í viðskiptum
Það á ekki að skuldsetja ríkissjóð til þess að borga tap erlendra aðila á hruninu
Það á að senda AGS heim til sín
Það á ekki að færa tap bankanna inn á heimili landsins
Að þessu sögðu þá tel ég að stjórnmálaskoðanir mínar fari ekki saman við stefnu neinna af fjór- flokkunum.
Rannsókn miðar vel | |
Tenging við þessa frétt hefur verið rofin vegna kvartana. |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 02:05 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Heimsóknir
Greinar og viðtöl
- Jakobína rasende på Halvorsen
- Jeg er en av islendingene som den norske finansministeren Kristin Halvorsen mener skal ta konsekvensen av «vår egen gambling».
Icesave
- Fyrsti Icesave samningurinn
- Grein eftir Jón Daníelsson
- Grein á Íslensku eftir Jón Daníelsson
- Sjálfstæðisflokkurinn klúðrar Icesave
- Brot á tilskipun ESB að veita tryggingasjóð ríkisábyrgð
- Icesavelög
- Seinni lög um ríkisábyrgð
- Fyrri lög um ríkisábyrgð
- Icesave Nauðurgarsamningur I
- Nauðungarsamningurinn á Íslensku
- Settlement agreement
- Meira klúður sjálfstæðisflokks
- Uppkast sjálfstæðisflokksins að Icesavesamningi
Mínir tenglar
- Opinn borgarafundur
- Nei
- Smugan
- Nýir tímar
- Nýja Ísland
- Göngum til lýðræðis
- Íslendingar í ánauð
- Raddir fólksins
- Hver veit?
- VALD
- Ákall til þjóðarinnar
- Nafnlaus upplýsingagjöf
- Atvinnutækifæri
- Betra Ísland
- Eyjan
- Borgaraleg óhlýðni
- Leyniþjónusta götunnar
- Neyðarstjórn kvenna
- Ábyrgðarstöður: fjarvera kvenna
- stjórnarskrárnefnd
- Interpool corruption
- Bloomberg
- Íslendingar í ánauð
- Sigurbjörg Sigurgeirs
- Hagfræðiskólar
Skýrslur
- Bankahrunið
- Skýrsla Roberts Wade
- Skýrsla Danske Bank
- Mishkin skýrslan
- Skýrsla IMF
- Hagkerfi bíður skipbrot
- Aliber
- Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn
- Franska skýrslan um innistæðutryggingar í ESB
- Doktorsritgerð Herdísar Drafnar
Lög og frumvörp
- Fjárlög
- Norska stjórnarskráin
- Frumvarp til stjórnskipunarlaga
- Ríkisfjárlagafrumvarp
- Frumvarp til fjárlaga 2010
Greinar
Landflótti/þjóðflótti
- Innlimun í Nýja Lýðveldið Ísland Rakið fyrir þá sem vilja vera þátttakendur í nýju samfélagi án þess að flýja land
ESB efni
Leyniskjöl
- The settlement agreement Leynisamningur milli ríkisstjórnar Íslands og breskra yfirvalda
- Útlán Kaupþings
Svikul Ríksisstjórn
Kreppu-greinar
Áróður
Góð blogg
Spurt er
- Við megum ekki gefast upp (þið verðið að sætta ykkur við að vera skuldaþrælar)
- Óyndisúrræði (ef að fólk stendur með sjálfu sér)
- Leiða ófarnað yfir okkur öll (skaða markmið alþjóðagjaldeyrissjóðsins)
- Fólk á að hugsa sinn gang (sýna þrælslund)
- Takmörk sett sem menn geta gert við þessar aðstæður (það segir Rozwadowski)
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
- alla
- malacai
- andres08
- andrigeir
- volcanogirl
- arikuld
- gumson
- skarfur
- axelthor
- franseis
- ahi
- reykur
- hugdettan
- thjodarsalin
- gammon
- formosus
- baldher
- baldvinj
- creel
- kaffi
- veiran
- birgitta
- launafolk
- bjarnihardar
- bjarnimax
- brell
- gattin
- binnag
- ammadagny
- dagsol
- eurovision
- davpal
- diesel
- draumur
- egill
- egillrunar
- egsjalfur
- einarolafsson
- elinerna
- elismar
- estheranna
- evags
- eyglohardar
- jovinsson
- ea
- finni
- fhg
- geimveran
- gerdurpalma112
- gesturgudjonsson
- stjornarskrain
- gretarmar
- vglilja
- bofs
- hreinn23
- dramb
- duna54
- gudrunmagnea
- gudruntora
- zeriaph
- gunnaraxel
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- silfri
- sveinne
- hallibjarna
- veravakandi
- maeglika
- haugur
- haukurn
- heidistrand
- skessa
- heimssyn
- diva73
- helgatho
- hehau
- helgigunnars
- hedinnb
- hildurhelgas
- drum
- himmalingur
- gorgeir
- disdis
- holmdish
- don
- minos
- haddih
- hordurvald
- idda
- ingibjorgelsa
- imbalu
- veland
- isleifur
- jakobk
- jennystefania
- visaskvisa
- johannesthor
- islandsfengur
- jon-dan
- joninaottesen
- fiski
- jonl
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- jonsnae
- prakkarinn
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- kaffistofuumraedan
- karlol
- katrinsnaeholm
- askja
- photo
- kolbrunh
- leifur
- kreppukallinn
- kristbjorggisla
- krist
- kristinm
- kristjan9
- larahanna
- liljaskaft
- ludvikjuliusson
- ludvikludviksson
- maggiraggi
- vistarband
- marinogn
- manisvans
- morgunbladid
- natan24
- nytt-lydveldi
- offari
- bylting-strax
- olimikka
- olii
- oliskula
- olafurjonsson
- olinathorv
- omarbjarki
- omarragnarsson
- huldumenn
- iceland
- rafng
- ragnar73
- rheidur
- raksig
- rannsoknarskyrslan
- rannveigh
- raudurvettvangur
- reynir
- rutlaskutla
- undirborginni
- runarsv
- runirokk
- samstada-thjodar
- fullvalda
- sigrunzanz
- amman
- duddi9
- sigurfang
- siggi-hrellir
- sij
- siggisig
- siggith
- sigurjonth
- stjornlagathing
- slembra
- scorpio
- lehamzdr
- summi
- susannasvava
- spurs
- savar
- tara
- theodorn
- ace
- nordurljos1
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- valdimarjohannesson
- varmarsamtokin
- vefritid
- vest1
- eggmann
- ippa
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- vga
- thorsteinnhelgi
- valli57
- toti1940
- thordisb
- tbs
- thorhallurheimisson
- thj41
- thorsaari
- iceberg
- aevark
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú segist vera félagi í þessum flokkum, sem er áhugavert í ljósi þess að þar með ertu að viðurkenna að hafa brotið lög þeirra allra. Í lögum þeirra er klásúla sem segir: "Flokksbundinn félagi í Frjálslynda flokknum getur hver sá orðið sem samþykkir grundavallarstefnu flokksins og vill vinna að framgangi hennar og er ekki félagi í öðrum stjórnmálaflokkum."
Hvernig er hægt að tala um það sem góðan hlut að vera skráð í alla þessa flokka?
TómasHa, 25.5.2010 kl. 02:15
Stjórnmálaflokkar setja ekki lög. Mér finnst mjög undarlegt ef flokkur getur skipt sér af félagafrelsi þeirra sem eru félagar í viðkomandi flokki.
...ef það er klásúla í lögum VG sem segir að félagar skuli vanna að grundvallastefnu flokksins þá hafa allir ráðherra flokksins brotið þau lög.
Þetta er bara bull.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 25.5.2010 kl. 02:35
Flokkar setja sér lög eins og öll önnur félög. Ég veit ekki um neitt starfandi félag sem er ekki með lög. Flokkar geta ekki bannað þér að vera í öðrum flokkum, en þeir ráða hins vegar sjálfir hvaða félagar eru innan eigin vébanda. Það er fullkomlega eðlilegt og hefur ekkert með félagafrelsi að gera.
VG er með slíka klásúlu eins og hinir flokkarnir:
"II. Flokksaðild
4. grein
Félagar í flokknum geta þeir orðið sem styðja markmið hans og eru ekki í öðrum stjórnmálaflokkum."
Það er túlkunaratriði varðandi brot ráðherranna, þú hefur hins vegar viðurkennt að hafa brotið lög flokkanna hérna á síðunni. Í því liggur munurinn.
Það er merkilegt að þú skulir ekki hafa vitað af því að þú værir að brjóta þessi lög flokkanna.
TómasHa, 25.5.2010 kl. 02:52
http://juliusbearsson.blog.is/blog/juliusbearsson/entry/1051303/
Dirty Prize lánstökur einkenna siðspilltar Ríkisstjórnir: Engin Ríkistjórn utan Íslands bíður Þegnum sínum Dirty Prize beint í gegnum veðlán í heimilum þeirra.
Aðilum á markaði er frjálst að semja um Dirty Prize svo fremi báðir með fullri vitund samþykki ákvæðin Skuldbréfsins með undirskrift sinni.
Enginn flokkur hefur þetta að markmiði en allir forustu menn þeirra hingað til hafi látið þetta viðgangast. 2004 fór hluthafabankarnir út í hinn stóra heim með uppsafnaðar tekjur Dirty Prize samninga. Erlendu aðilarnir voru innan við ár að átta sig lögbrotum á alþjóðamælikvarða sem eru látin hér viðgangast, í nafni fjárólæsis. Dirty Prize er í eðli sínu eins og Ríkisleyndarmál.
Ertu hlynnt Dirty Prize? Eins og Stjórnmála forustunnar?
Júlíus Björnsson, 25.5.2010 kl. 06:28
Sæll Tómas
Eigum við ekki að spyrja okkur hvort við þurfum að fara eftir lögum stjórnmálaflokka sem stangast á við mannréttindi og lýðréttindi. Val á lista flokka ver t.d. bundið við aðild í mörgum tilfellum. Aðild er því hluti af kosningarétti.
Varðandi brot ráðherrana þá er það ekki túlkunaratrið heldur staðreynd að VG hefur gengist inn á að starfa eftir auðhyggjustefnu AGS. Ég á í fórum mínum afrit af skjali sem heitir viljayfirlýsing og staðfestir það.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 25.5.2010 kl. 11:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.