2010-06-18
Philips veit lítið um íslenska samfélagsgerð
Hann lætur hafa eftir sér: Því hefði það gefið góða mynd af sambandinu ef ríki sem stendur jafn vel með tilliti til lýðræðis og samfélagsgerðar og Ísland hefði fengið góða meðferð í aðildarferlinu.
Bankahrunið og kreppan eru afleiðingar af bágborinni lýðræðis- og samfélagsgerð. Kerfi sem sjálfstæðisflokkurinn hefur hert að í tuttugu ár.
Eining ESB í Icesave-deilunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Heimsóknir
Greinar og viðtöl
- Jakobína rasende på Halvorsen
- Jeg er en av islendingene som den norske finansministeren Kristin Halvorsen mener skal ta konsekvensen av «vår egen gambling».
Icesave
- Fyrsti Icesave samningurinn
- Grein eftir Jón Daníelsson
- Grein á Íslensku eftir Jón Daníelsson
- Sjálfstæðisflokkurinn klúðrar Icesave
- Brot á tilskipun ESB að veita tryggingasjóð ríkisábyrgð
- Icesavelög
- Seinni lög um ríkisábyrgð
- Fyrri lög um ríkisábyrgð
- Icesave Nauðurgarsamningur I
- Nauðungarsamningurinn á Íslensku
- Settlement agreement
- Meira klúður sjálfstæðisflokks
- Uppkast sjálfstæðisflokksins að Icesavesamningi
Mínir tenglar
- Opinn borgarafundur
- Nei
- Smugan
- Nýir tímar
- Nýja Ísland
- Göngum til lýðræðis
- Íslendingar í ánauð
- Raddir fólksins
- Hver veit?
- VALD
- Ákall til þjóðarinnar
- Nafnlaus upplýsingagjöf
- Atvinnutækifæri
- Betra Ísland
- Eyjan
- Borgaraleg óhlýðni
- Leyniþjónusta götunnar
- Neyðarstjórn kvenna
- Ábyrgðarstöður: fjarvera kvenna
- stjórnarskrárnefnd
- Interpool corruption
- Bloomberg
- Íslendingar í ánauð
- Sigurbjörg Sigurgeirs
- Hagfræðiskólar
Skýrslur
- Bankahrunið
- Skýrsla Roberts Wade
- Skýrsla Danske Bank
- Mishkin skýrslan
- Skýrsla IMF
- Hagkerfi bíður skipbrot
- Aliber
- Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn
- Franska skýrslan um innistæðutryggingar í ESB
- Doktorsritgerð Herdísar Drafnar
Lög og frumvörp
- Fjárlög
- Norska stjórnarskráin
- Frumvarp til stjórnskipunarlaga
- Ríkisfjárlagafrumvarp
- Frumvarp til fjárlaga 2010
Greinar
Landflótti/þjóðflótti
- Innlimun í Nýja Lýðveldið Ísland Rakið fyrir þá sem vilja vera þátttakendur í nýju samfélagi án þess að flýja land
ESB efni
Leyniskjöl
- The settlement agreement Leynisamningur milli ríkisstjórnar Íslands og breskra yfirvalda
- Útlán Kaupþings
Svikul Ríksisstjórn
Kreppu-greinar
Áróður
Góð blogg
Spurt er
Vilt þú nýja stjórnmálamenn í stað þeirra sem eru úreltir
Já 9.6%
nei 90.4%
963 hafa svarað
Vilt þú nýja stjórnarskrá í stað þeirrar sem er úrellt
Já 7.2%
nei 92.8%
1518 hafa svarað
Treystir þú Viljálmi Egilssyni og Gylfa Arnbjörnssyni fyrir lífeyrissjóðnum þínum
Já 70.5%
Nei 23.3%
Álíka vel og Bjarna Ármannssyni 6.2%
2760 hafa svarað
Hverjir eru vinsælustu hræðsluáróðursfrasar Steingríms Joð
- Við megum ekki gefast upp (þið verðið að sætta ykkur við að vera skuldaþrælar)
- Óyndisúrræði (ef að fólk stendur með sjálfu sér)
- Leiða ófarnað yfir okkur öll (skaða markmið alþjóðagjaldeyrissjóðsins)
- Fólk á að hugsa sinn gang (sýna þrælslund)
- Takmörk sett sem menn geta gert við þessar aðstæður (það segir Rozwadowski)
Við megum ekki gefast upp (þið verðið að sætta ykkur við að vera skuldaþrælar) 51.9%
Óyndisúrræði (ef að fólk stendur með sjálfu sér) 11.0%
Leiða ófarnað yfir okkur öll (skaða markmið alþjóðagjaldeyrissjóðsins) 13.6%
Fólk á að hugsa sinn gang (sýna þrælslund) 8.9%
Takmörk sett sem menn geta gert við þessar aðstæður (það segir Rozwadowski) 14.6%
418 hafa svarað
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
- alla
- malacai
- andres08
- andrigeir
- volcanogirl
- arikuld
- gumson
- skarfur
- axelthor
- franseis
- ahi
- reykur
- hugdettan
- thjodarsalin
- gammon
- formosus
- baldher
- baldvinj
- creel
- kaffi
- veiran
- birgitta
- launafolk
- bjarnihardar
- bjarnimax
- brell
- gattin
- binnag
- ammadagny
- dagsol
- eurovision
- davpal
- diesel
- draumur
- egill
- egillrunar
- egsjalfur
- einarolafsson
- elinerna
- elismar
- estheranna
- evags
- eyglohardar
- jovinsson
- ea
- finni
- fhg
- geimveran
- gerdurpalma112
- gesturgudjonsson
- stjornarskrain
- gretarmar
- vglilja
- bofs
- hreinn23
- dramb
- duna54
- gudrunmagnea
- gudruntora
- zeriaph
- gunnaraxel
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- silfri
- sveinne
- hallibjarna
- veravakandi
- maeglika
- haugur
- haukurn
- heidistrand
- skessa
- heimssyn
- diva73
- helgatho
- hehau
- helgigunnars
- hedinnb
- hildurhelgas
- drum
- himmalingur
- gorgeir
- disdis
- holmdish
- don
- minos
- haddih
- hordurvald
- idda
- ingibjorgelsa
- imbalu
- veland
- isleifur
- jakobk
- jennystefania
- visaskvisa
- johannesthor
- islandsfengur
- jon-dan
- joninaottesen
- fiski
- jonl
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- jonsnae
- prakkarinn
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- kaffistofuumraedan
- karlol
- katrinsnaeholm
- askja
- photo
- kolbrunh
- leifur
- kreppukallinn
- kristbjorggisla
- krist
- kristinm
- kristjan9
- larahanna
- liljaskaft
- ludvikjuliusson
- ludvikludviksson
- maggiraggi
- vistarband
- marinogn
- manisvans
- morgunbladid
- natan24
- nytt-lydveldi
- offari
- bylting-strax
- olimikka
- olii
- oliskula
- olafurjonsson
- olinathorv
- omarbjarki
- omarragnarsson
- huldumenn
- iceland
- rafng
- ragnar73
- rheidur
- raksig
- rannsoknarskyrslan
- rannveigh
- raudurvettvangur
- reynir
- rutlaskutla
- undirborginni
- runarsv
- runirokk
- samstada-thjodar
- fullvalda
- sigrunzanz
- amman
- duddi9
- sigurfang
- siggi-hrellir
- sij
- siggisig
- siggith
- sigurjonth
- stjornlagathing
- slembra
- scorpio
- lehamzdr
- summi
- susannasvava
- spurs
- savar
- tara
- theodorn
- ace
- nordurljos1
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- valdimarjohannesson
- varmarsamtokin
- vefritid
- vest1
- eggmann
- ippa
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- vga
- thorsteinnhelgi
- valli57
- toti1940
- thordisb
- tbs
- thorhallurheimisson
- thj41
- thorsaari
- iceberg
- aevark
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er þó skárra hér en á mörgum öðurum stöðum. Skoðanu Lýðræðið í Indlandi til dæmis.
Ég er mjög jákvæður í garð ESB, finnst það bara gott mál og jafnvel nauðsynlegt. Ef öll Norðurlöndinn myndu mynda á milli sín eitt sambandsríki, þá kysi ég því frekar. Finnst þetta vera svo mikið rugl hjá okkur að vera ekki undir sama fána.
Ragnar (IP-tala skráð) 18.6.2010 kl. 16:58
Hvað er lengi hægt að klína 80% af vandamálum landsins á nokkra tugi einstaklinga í Sjálfstæðisflokknum ?
Er ekki að koma tími á að einstaklingarnir 300.000 sem búa þetta land fari að líta í eigin barm ? Hvað segja stjórnmálafræðingar um það ?
Hákon Jóhannesson (IP-tala skráð) 18.6.2010 kl. 17:14
Vissulega hefur þriðjungur þjóðarinnar lýst stuðningi við Sjálfssóknarflokkinn. En hægt jafnt og sígandi vakna sífellt fleiri upp við vondan drauminn. Rannsóknarskýrslan vakti margan sofandann og núna vekur dómurinn um ólöglegu lánin fleiri. Þetta tekur tíma en upp komast svik um síðir. Það á eftir að opna fyrir spillinguna og sjálftöku sjálfstæðismanna á fleiri stöðum t.d. í íþróttahreyfingunni. Þeir hafa í 50 ár búið til kerfi sem er: flokkurinn fyrst, svo almenningur. Gröfturinn vellur út, engin leið að stöðva hann lengur.
Margrét Sigurðardóttir, 18.6.2010 kl. 17:31
Eg mundi táka varlega því sem mogginn eað hafa eftir fólki út í heimi þessu máli viðvíkjandi.
Annars virðist meginpunktur fréttar mogga vera, að upplýsa það að EEs/ESB ríki áliti að ísland eigi að axla sýnar alþjóðlegu skuldbindingar þ.á.m. icesaveskuldina.
Og? Er það frétt eða? Var moggi að fatta þetta núna.
Feitt geisp.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 18.6.2010 kl. 17:45
Ómar, sástu fréttir stöðvar tvö?
Ef ske skildi þá ætturu að kíkja á þetta http://vefmidlar.visir.is/VefTV/?channelID=STOD2&programID=d93d6ddc-f3df-4c27-90e2-28d49738f306&mediaSourceID=8f00c53a-da56-413d-ada6-e9ba9b6fb8eb
Þeir seiga það sama og "dabbablaðið" þannig að þessi "dabbarök" eru hér með dæmd DAUÐ OG ÓMERK
Brynjar Þór (IP-tala skráð) 18.6.2010 kl. 20:41
Og? Hvað er nýtt? risastórt og feitt geisp.
Sjáiði til, sko, er fólki alveg ógerlegt að hugsa rökrétt?
Það sem moggi og fleiri ísl. fjölmiðlar gera er, að grauta öllu saman þannig að úr verður rugludallagrautur sem kallaður var og gefinn hundum fyrir austan. Tilgangurinn er, (því fólk athugi að moggi er ekki fréttamiðil, hann er massíft própagandatæki. Massíft) að fá fólk til að setja = merki eða allavega tengsl á milli aðildarumsókna að ESB og icesaveskuldarinnar.
Fólk í fáfræði sinni og skynsemisskorti kolfellur fyrir þessu, augljóslega.
Icesaveskuldin kemur ekkert aðildarumsókn íslands að samanadinu við. Eða voru ekki sjallar búnir að samþykkja að greiða icesaveskuldina haustið 2008? Ja, eg veit ekki betur! Og var búið að sækja um aðild að ESB þá? Ekki svo eg viti til! Það skeði 2009, að mig minnir. Samþykkt af alþini og skoðanakannanir sýndu að yfirgnæfandi meirihlut þjóðar væri því samþykkur sem kunnugt er.
Eða e ykkur alvara með því að icesaveskuldin gufi upp ef engin væri aðildarumsókn að ESB?
That said, að þá kemurað atriði 2. Hvort ísland mundi fá aðild án þess að semja um margumrædda skuld landsins.
Þarna skulum við líta á efni máls og söguna. Allar götur frá hruni hefur hvert einasta andsk. ríki sem aðild á að EES sagt að ísland yrði að axla sínar alþjóðlegu skuldbindingar þ.á.m. icesaveskuldina. Hva, hefur það farið framhjá fólki eða?
Að jálfsögðu yrði Ísland hvergi húsum hæft ef það myndi neita að klára þetta mál formlega. Meginatriði málsins liggja alveg fyrir. Aðeins er spurning um endanlegt afborgunarfyrirkomulag.
Eða hvað? Heldur fólk hérna að ísland geti bara hummað þetta mál fram af sér og látið yrði sem ekkert væri af aðilum máls? Er ekk í lagi!
Jaá. eg skil. þið viljið að Ísland fari úr EES og gangi í Kína! Jaá, ok. Auðvitað.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 18.6.2010 kl. 22:07
Ómar ég held þú hafir mismælt þig.
Ert þú ekki að tala um skuldir Björgólfs Thors sem Jóhanna vill gjarnan að börnin okkar borgi fyrir hann?
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 19.6.2010 kl. 17:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.