Núverandi fyrirkomulag vinnur gegn lýðræði

Í fyrsta sinn frá hruni hafa farið af stað raunverulegar umræðum um brotalamirnar í stjórnskipulaginu.

Við núverandi aðstæður er umboðið tekið af þinginu og fært hagsmunaaðilum, embættismönnum og ráðherrum.

Hið viðtekna er að óbreyttir þingmenn hafa ekki hugmynd um hvað makkað er í stjórnarráðinu og þeim gert ókleift að hafa áhrif á mótun lang eða vinna að málefnum þeirra sem þeir þiggja umboð sitt frá, þ.e.a.s. þjóðinni.


mbl.is Auka verður sjálfstæði þingsins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband