Valdastéttin í vörn

Eyjan sendi öllum forystu mönnum stjórnmálaflokka spurningu um það hvort þeir væru tilbúnir til þess að jafna kjör stjórnmálamanna og embættismanna ríkisins við þau sem almenningur býr við.

Útreikningar hafa sýnt að aðgerð sem þessi myndi geta leyst skuldavanda

k0295180.jpg

 heimilanna.  

Engin í forystu fjórflokksins var tilbúin til þess að svara þessari spurningu.

Ég vil hvetja fólk til þess að varast framboð þeirra sem tilheyra hinni svokölluðu valdastétt og valdablokkum sem berjast um að hafa yfirráð yfir auðlindum landsins og fjarmagni.

 http://www.facebook.com/pages/Jakobina-Ingunn-Olafsdottir-a-stjornlagabing/161385473872928

 


mbl.is „Það er bara allt skorið“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhannes Laxdal Baldvinsson

Gáfaða fólkið er ekki með facebook aðgang Jakobína. Er ekki hægt að finna betri vettvang fyrir andspyrnuna?

Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 19.10.2010 kl. 15:01

2 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Það er auðvitað vandamál að erfitt er að ná til fólks sem er ekki mikið í tölvu.

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 19.10.2010 kl. 15:12

3 Smámynd: Jóhannes Laxdal Baldvinsson

100.000 íslendingar eru online en ekki á facebook. Finna þarf aðferð til að tengja feisbókina við bloggið en ekki bloggið við feisbókina

Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 19.10.2010 kl. 15:44

4 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Ég er með heimasíðu sem ég tengi inn á feisbókina. Ég get líka sett tengla hér á bloggið. þakka þér fyrir ábendinguna.

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 19.10.2010 kl. 15:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband