Fjórflokkurinn klikkar

Fjórflokkurinn einblínir á leiðir til þess að koma tapinu af hruninu yfir á almenning. 

Útrásarvíkingar skipuleggja, bak við tjöldin, yfirtöku á

michael-porter

 auðlindum sem þeir hafa ekki komist yfir.

Ég sé tvenn öfl í samfélaginu sem toga sterkt.

Annað er baráttan um að viðhalda svartholinu sem sýgur til sín verðmætasköpun í landinu 

Hin er áróðursherferð til þess að friðþægja almenning á meðan á arðráninu stendur. 

Vissulega eru fleiri öfl að verki en þessi eru áberandi. 


mbl.is Fylgi ríkisstjórnarinnar hrynur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það er ekkert til, sem nær fram að ganga, gott né vont, sem á ekki upphaf sitt á bak við tjöldin. Baráttan fyrir mannréttindum og frelsi einstaklingsins byrjaði þar líka. Og var bara sigruð út af leyniskotum að tjaldabaki. Annars værum við flest þrælar. Græðgin og eigingirnin á sína óvini lengra að tjaldabaki en útrásarvíkingar komast.

Á bak við tjöldin (IP-tala skráð) 2.11.2010 kl. 07:10

2 Smámynd: Ómar Geirsson

Lengi lifi tjöldin ef þau eru svo djúp að þau feli frelsisvonina því annars er ástandið dapurt.

Tunnum á fimmtudaginn.

Kveðja að austan.

Ómar Geirsson, 2.11.2010 kl. 08:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband