2010-11-07
Stjórnmálamenn í óðagoti
Nú eru erlendir lánadrottnar að krefjast bóta vegna neyðarlaganna. Neyðarlögin voru sett í óðagoti af stjórnmálamönnum sem vildu redda
fjármagnseigendum.
Hvernig væri staðan ef íslenska ríkið væri búið að ganga í ábyrgð fyrir Tryggingasjóð innstæðna og skuldbinda sig vegna Icesave?
Á þá ríkið að greiða skaðabætur til erlendra lánadrottna vegna lagasetningu sem brýtur á jafnræði plús það að standa við ójafnræðið með því að tryggja innistæður?
Þetta mál er svo mikið rugl og ber vott um óvandaða löggjöf.
Sjá:
http://www.guardian.co.uk/business/2010/nov/07/iceland-banks-bondholders-legal-action
Hóta íslenska ríkinu málsókn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:07 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Heimsóknir
Greinar og viðtöl
- Jakobína rasende på Halvorsen
- Jeg er en av islendingene som den norske finansministeren Kristin Halvorsen mener skal ta konsekvensen av «vår egen gambling».
Icesave
- Fyrsti Icesave samningurinn
- Grein eftir Jón Daníelsson
- Grein á Íslensku eftir Jón Daníelsson
- Sjálfstæðisflokkurinn klúðrar Icesave
- Brot á tilskipun ESB að veita tryggingasjóð ríkisábyrgð
- Icesavelög
- Seinni lög um ríkisábyrgð
- Fyrri lög um ríkisábyrgð
- Icesave Nauðurgarsamningur I
- Nauðungarsamningurinn á Íslensku
- Settlement agreement
- Meira klúður sjálfstæðisflokks
- Uppkast sjálfstæðisflokksins að Icesavesamningi
Mínir tenglar
- Opinn borgarafundur
- Nei
- Smugan
- Nýir tímar
- Nýja Ísland
- Göngum til lýðræðis
- Íslendingar í ánauð
- Raddir fólksins
- Hver veit?
- VALD
- Ákall til þjóðarinnar
- Nafnlaus upplýsingagjöf
- Atvinnutækifæri
- Betra Ísland
- Eyjan
- Borgaraleg óhlýðni
- Leyniþjónusta götunnar
- Neyðarstjórn kvenna
- Ábyrgðarstöður: fjarvera kvenna
- stjórnarskrárnefnd
- Interpool corruption
- Bloomberg
- Íslendingar í ánauð
- Sigurbjörg Sigurgeirs
- Hagfræðiskólar
Skýrslur
- Bankahrunið
- Skýrsla Roberts Wade
- Skýrsla Danske Bank
- Mishkin skýrslan
- Skýrsla IMF
- Hagkerfi bíður skipbrot
- Aliber
- Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn
- Franska skýrslan um innistæðutryggingar í ESB
- Doktorsritgerð Herdísar Drafnar
Lög og frumvörp
- Fjárlög
- Norska stjórnarskráin
- Frumvarp til stjórnskipunarlaga
- Ríkisfjárlagafrumvarp
- Frumvarp til fjárlaga 2010
Greinar
Landflótti/þjóðflótti
- Innlimun í Nýja Lýðveldið Ísland Rakið fyrir þá sem vilja vera þátttakendur í nýju samfélagi án þess að flýja land
ESB efni
Leyniskjöl
- The settlement agreement Leynisamningur milli ríkisstjórnar Íslands og breskra yfirvalda
- Útlán Kaupþings
Svikul Ríksisstjórn
Kreppu-greinar
Áróður
Góð blogg
Spurt er
- Við megum ekki gefast upp (þið verðið að sætta ykkur við að vera skuldaþrælar)
- Óyndisúrræði (ef að fólk stendur með sjálfu sér)
- Leiða ófarnað yfir okkur öll (skaða markmið alþjóðagjaldeyrissjóðsins)
- Fólk á að hugsa sinn gang (sýna þrælslund)
- Takmörk sett sem menn geta gert við þessar aðstæður (það segir Rozwadowski)
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
- alla
- malacai
- andres08
- andrigeir
- volcanogirl
- arikuld
- gumson
- skarfur
- axelthor
- franseis
- ahi
- reykur
- hugdettan
- thjodarsalin
- gammon
- formosus
- baldher
- baldvinj
- creel
- kaffi
- veiran
- birgitta
- launafolk
- bjarnihardar
- bjarnimax
- brell
- gattin
- binnag
- ammadagny
- dagsol
- eurovision
- davpal
- diesel
- draumur
- egill
- egillrunar
- egsjalfur
- einarolafsson
- elinerna
- elismar
- estheranna
- evags
- eyglohardar
- jovinsson
- ea
- finni
- fhg
- geimveran
- gerdurpalma112
- gesturgudjonsson
- stjornarskrain
- gretarmar
- vglilja
- bofs
- hreinn23
- dramb
- duna54
- gudrunmagnea
- gudruntora
- zeriaph
- gunnaraxel
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- silfri
- sveinne
- hallibjarna
- veravakandi
- maeglika
- haugur
- haukurn
- heidistrand
- skessa
- heimssyn
- diva73
- helgatho
- hehau
- helgigunnars
- hedinnb
- hildurhelgas
- drum
- himmalingur
- gorgeir
- disdis
- holmdish
- don
- minos
- haddih
- hordurvald
- idda
- ingibjorgelsa
- imbalu
- veland
- isleifur
- jakobk
- jennystefania
- visaskvisa
- johannesthor
- islandsfengur
- jon-dan
- joninaottesen
- fiski
- jonl
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- jonsnae
- prakkarinn
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- kaffistofuumraedan
- karlol
- katrinsnaeholm
- askja
- photo
- kolbrunh
- leifur
- kreppukallinn
- kristbjorggisla
- krist
- kristinm
- kristjan9
- larahanna
- liljaskaft
- ludvikjuliusson
- ludvikludviksson
- maggiraggi
- vistarband
- marinogn
- manisvans
- morgunbladid
- natan24
- nytt-lydveldi
- offari
- bylting-strax
- olimikka
- olii
- oliskula
- olafurjonsson
- olinathorv
- omarbjarki
- omarragnarsson
- huldumenn
- iceland
- rafng
- ragnar73
- rheidur
- raksig
- rannsoknarskyrslan
- rannveigh
- raudurvettvangur
- reynir
- rutlaskutla
- undirborginni
- runarsv
- runirokk
- samstada-thjodar
- fullvalda
- sigrunzanz
- amman
- duddi9
- sigurfang
- siggi-hrellir
- sij
- siggisig
- siggith
- sigurjonth
- stjornlagathing
- slembra
- scorpio
- lehamzdr
- summi
- susannasvava
- spurs
- savar
- tara
- theodorn
- ace
- nordurljos1
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- valdimarjohannesson
- varmarsamtokin
- vefritid
- vest1
- eggmann
- ippa
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- vga
- thorsteinnhelgi
- valli57
- toti1940
- thordisb
- tbs
- thorhallurheimisson
- thj41
- thorsaari
- iceberg
- aevark
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ansans ári held ég að við eigum eftir að lenda í vondum málum út af þessu og fleiri sambærilegum málum. Við erum ekki búin að búin að bíta úr nálinni með þessi og fleiri myrkraverk Dabba, Dóra og Geira
Shepherd (IP-tala skráð) 7.11.2010 kl. 18:26
Getum við ekki bara sagt að þetta sé fyrnt, líkt og Bretar fyrndu möguleika okkar á að sækja þá til saka fyrir að setja hryðjuverkalög á landið!
Annars held ég að sérhver heilvita maður sjái að staða þessara erlendu lánardrottna væri ekkert betri ef algjört hrun hefði orðið, þ.e. þeir hefðu ekki heldur fengið neitt uppúr krafsinu við það.
Björn (IP-tala skráð) 7.11.2010 kl. 18:29
Nei ég óttast að fleira eigi eftir að fljóta upp á yfirborðið
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 7.11.2010 kl. 18:29
Björn íslenskum löggjafa virðist fyrirmunað að nota vald sitt til þess að verja þjóðina. Hafa kannski ekki vitsmuni til þess. Ég veit það ekki.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 7.11.2010 kl. 18:31
Neyðarlögin voru hreinlega óvönduð eins og allt annað sem átti sér stað í kringum hrunið. Því miður.
Stefán Júlíusson (IP-tala skráð) 7.11.2010 kl. 19:12
Vonandi ekki mikið meira Jakobína. Já ég hef ekki skilið almennilega þessa undirgefni okkar á síðari árum gagnvart erlendum ríkjum, eins og við stóðum nú á okkar í þorskastríðinu.
Já Stefán, neyðarlögin voru ekki fullkomin en kannski það besta sem hægt var að gera fyrst menn voru sofandi í aðdragandanum. "Þetta reddast" virkaði því miður ekki í þetta skiptið og verður okkur þá líklega dýrkeypt í langan tíma. Það er hins vegar auðvelt að vera vitur eftirá og benda á gallana.
Björn (IP-tala skráð) 7.11.2010 kl. 19:31
Björn: Það er erfitt að tala í nútíð um það sem liðið er. Eða þá í framtíð;)
Þegar menn eru óundirbúnir, þá gerist þetta sem einmitt gerðist þá.
Stefán Júlíusson (IP-tala skráð) 7.11.2010 kl. 19:35
Við erum á hraðri niðurleið og getum ekki gert neitt í því með núverandi landráðastjórnvöld tengdri mafíu bankana og útrásarinnar!
Sigurður Haraldsson, 7.11.2010 kl. 20:41
"Björn íslenskum löggjafa virðist fyrirmunað að nota vald sitt til þess að verja þjóðina. Hafa kannski ekki vitsmuni til þess. Ég veit það ekki."
Kannski ný hryðjuverkalög virki á þetta. :)
Hafþór Baldvinsson, 8.11.2010 kl. 00:35
Hvað eru ,,lánadrottnar" annað en fjármagnseigendur?
Rósa sig aðeins í frösunum.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 8.11.2010 kl. 00:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.