2011-02-16
Innviðir stjórnsýslunnar að gefa sig
Það er bágborið samfélag sem ekki nýtur traust þeirra sem þurfa að byggja á innviðum þess í lífsbaráttunni.
Hugmyndin sem innrætt er börnum á unga aldri er að ríkið haldi upp réttlæti, þjóni almenningi með því að byggja upp innviði og tryggja velferð. Börnum er einnig kennt að Ísland sé hluti af hinum norrænu velferðarríkjum sem stæra sig að jöfnuði og almennri velferð.
Almenningur er þó að verða nokkuð meðvitaður um það að hugmyndin um Íslenskt samfélag er ólík raunverulegu ástandi í Íslensku samfélagi. Á landinu ríkir forréttindastétt sem hefur óbilandi trú á því að einungis útvaldir skulu hafa tækifæri. Ríkisstofnanir eru varðhundar forréttindanna fremur en að þær þjóni almenningi.
Stjórnmálaflokkarnir eru deildir í stofnun forréttindastéttarinnar. Þessi stofnun hefur í áratugi unnið markvisst að því að skapa lénsskipulag í íslensku samfélagi. Í þessum deildum ríkir menning sem vinnur gegn gagnrýninni hugsun og umbunar þægð við forréttindakúltúrinn. Þeir sem lengi hafa haft bólfestu í þessu umhverfi eru lítt meðvitaðir um þýlyndi sitt við þau öfl sem þar ríkja. Þessi öfl kalla ekki eftir óhlutdrægni og byggja á hugmyndafræði sem boðar að verja skuli hið ríkjandi kerfi. Engu skiptir þótt hið ríkjandi kerfi ali á óréttlæti, spillingu og upphefji fáfræði.
Sterkasta vopnið til þess að viðhalda ríkjandi kerfi er að slæva meðvitund almennings. Skólakerfinu hefur verið beitt óspart í gegnum tíðina til þess að ala upp kynslóðir sem eru þjálfaðar í utanbókarlærdómi. Þjálfaðar í að innbyrða upplýsingar gagnrýnislaust.
Fjölmiðlarnir eru skipaðir fólki sem hefur setið á skólabekk og hlustað gagnrýnislaust á kennarann eins og söfnuður við messu. Þeir sem hafa lært að hugsa á gagnrýninn hátt og grafast fyrir um forsendur málflutnings eru reknir. Þeir sem ekki er hægt að skipa á einfaldan máta í undirdeildir (stjórnmálaflokka) hagsmunaaflanna eru hraktir af sviðinu. Þeir eru ekki fastir í viðtekinni hugmyndafræði deildanna og valda því óþægindum.
Einstaklingar sem lifað hafa í menningarkimum stjórnmálaflokkana ráða ekki við að breyta kerfinu. Þeir eru samdauna kerfinu og koma ekki auga á leiðir út úr því.
Dregur úr trausti á Hæstarétti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Heimsóknir
Greinar og viðtöl
- Jakobína rasende på Halvorsen
- Jeg er en av islendingene som den norske finansministeren Kristin Halvorsen mener skal ta konsekvensen av «vår egen gambling».
Icesave
- Fyrsti Icesave samningurinn
- Grein eftir Jón Daníelsson
- Grein á Íslensku eftir Jón Daníelsson
- Sjálfstæðisflokkurinn klúðrar Icesave
- Brot á tilskipun ESB að veita tryggingasjóð ríkisábyrgð
- Icesavelög
- Seinni lög um ríkisábyrgð
- Fyrri lög um ríkisábyrgð
- Icesave Nauðurgarsamningur I
- Nauðungarsamningurinn á Íslensku
- Settlement agreement
- Meira klúður sjálfstæðisflokks
- Uppkast sjálfstæðisflokksins að Icesavesamningi
Mínir tenglar
- Opinn borgarafundur
- Nei
- Smugan
- Nýir tímar
- Nýja Ísland
- Göngum til lýðræðis
- Íslendingar í ánauð
- Raddir fólksins
- Hver veit?
- VALD
- Ákall til þjóðarinnar
- Nafnlaus upplýsingagjöf
- Atvinnutækifæri
- Betra Ísland
- Eyjan
- Borgaraleg óhlýðni
- Leyniþjónusta götunnar
- Neyðarstjórn kvenna
- Ábyrgðarstöður: fjarvera kvenna
- stjórnarskrárnefnd
- Interpool corruption
- Bloomberg
- Íslendingar í ánauð
- Sigurbjörg Sigurgeirs
- Hagfræðiskólar
Skýrslur
- Bankahrunið
- Skýrsla Roberts Wade
- Skýrsla Danske Bank
- Mishkin skýrslan
- Skýrsla IMF
- Hagkerfi bíður skipbrot
- Aliber
- Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn
- Franska skýrslan um innistæðutryggingar í ESB
- Doktorsritgerð Herdísar Drafnar
Lög og frumvörp
- Fjárlög
- Norska stjórnarskráin
- Frumvarp til stjórnskipunarlaga
- Ríkisfjárlagafrumvarp
- Frumvarp til fjárlaga 2010
Greinar
Landflótti/þjóðflótti
- Innlimun í Nýja Lýðveldið Ísland Rakið fyrir þá sem vilja vera þátttakendur í nýju samfélagi án þess að flýja land
ESB efni
Leyniskjöl
- The settlement agreement Leynisamningur milli ríkisstjórnar Íslands og breskra yfirvalda
- Útlán Kaupþings
Svikul Ríksisstjórn
Kreppu-greinar
Áróður
Góð blogg
Spurt er
- Við megum ekki gefast upp (þið verðið að sætta ykkur við að vera skuldaþrælar)
- Óyndisúrræði (ef að fólk stendur með sjálfu sér)
- Leiða ófarnað yfir okkur öll (skaða markmið alþjóðagjaldeyrissjóðsins)
- Fólk á að hugsa sinn gang (sýna þrælslund)
- Takmörk sett sem menn geta gert við þessar aðstæður (það segir Rozwadowski)
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
- alla
- malacai
- andres08
- andrigeir
- volcanogirl
- arikuld
- gumson
- skarfur
- axelthor
- franseis
- ahi
- reykur
- hugdettan
- thjodarsalin
- gammon
- formosus
- baldher
- baldvinj
- creel
- kaffi
- veiran
- birgitta
- launafolk
- bjarnihardar
- bjarnimax
- brell
- gattin
- binnag
- ammadagny
- dagsol
- eurovision
- davpal
- diesel
- draumur
- egill
- egillrunar
- egsjalfur
- einarolafsson
- elinerna
- elismar
- estheranna
- evags
- eyglohardar
- jovinsson
- ea
- finni
- fhg
- geimveran
- gerdurpalma112
- gesturgudjonsson
- stjornarskrain
- gretarmar
- vglilja
- bofs
- hreinn23
- dramb
- duna54
- gudrunmagnea
- gudruntora
- zeriaph
- gunnaraxel
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- silfri
- sveinne
- hallibjarna
- veravakandi
- maeglika
- haugur
- haukurn
- heidistrand
- skessa
- heimssyn
- diva73
- helgatho
- hehau
- helgigunnars
- hedinnb
- hildurhelgas
- drum
- himmalingur
- gorgeir
- disdis
- holmdish
- don
- minos
- haddih
- hordurvald
- idda
- ingibjorgelsa
- imbalu
- veland
- isleifur
- jakobk
- jennystefania
- visaskvisa
- johannesthor
- islandsfengur
- jon-dan
- joninaottesen
- fiski
- jonl
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- jonsnae
- prakkarinn
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- kaffistofuumraedan
- karlol
- katrinsnaeholm
- askja
- photo
- kolbrunh
- leifur
- kreppukallinn
- kristbjorggisla
- krist
- kristinm
- kristjan9
- larahanna
- liljaskaft
- ludvikjuliusson
- ludvikludviksson
- maggiraggi
- vistarband
- marinogn
- manisvans
- morgunbladid
- natan24
- nytt-lydveldi
- offari
- bylting-strax
- olimikka
- olii
- oliskula
- olafurjonsson
- olinathorv
- omarbjarki
- omarragnarsson
- huldumenn
- iceland
- rafng
- ragnar73
- rheidur
- raksig
- rannsoknarskyrslan
- rannveigh
- raudurvettvangur
- reynir
- rutlaskutla
- undirborginni
- runarsv
- runirokk
- samstada-thjodar
- fullvalda
- sigrunzanz
- amman
- duddi9
- sigurfang
- siggi-hrellir
- sij
- siggisig
- siggith
- sigurjonth
- stjornlagathing
- slembra
- scorpio
- lehamzdr
- summi
- susannasvava
- spurs
- savar
- tara
- theodorn
- ace
- nordurljos1
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- valdimarjohannesson
- varmarsamtokin
- vefritid
- vest1
- eggmann
- ippa
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- vga
- thorsteinnhelgi
- valli57
- toti1940
- thordisb
- tbs
- thorhallurheimisson
- thj41
- thorsaari
- iceberg
- aevark
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Á meðan glæpamennirnir eru við stjórnvölinn, mun ekkert breytast nema til hins verra fyrir Íslenska þjóð. Hreinsum út, ryðjum Hæstarétt ráðum nýja Dómara, skiptum um Lögreglustjórana, rekum Alþingismenn heim. Lúshreinsum embættismannakerfið, réttum yfir öllum þjófunum og refsum. Fáum til baka alla mögulega þjófstolna peninga dólganna, strax. Kvótinn tekinn til þjóðarinnar og leigður út.
Þá fyrst verður breyting til batnaðar. Guð Blessi Ísland.
Birgir Rúnar Sæmundsson, 16.2.2011 kl. 14:39
Og setjum á Utanþingsstjórn, þangað til búið er að kjósa með nýrri Stjórnarskrá !
Birgir Rúnar Sæmundsson, 16.2.2011 kl. 14:42
Alveg sammála þér að menntakerfið hefur brugðist, þar vantar algjörlega nýja grunnhugsun. Ég hugsa t.d. til þess með hryllingi hvernig sögukennsla hefur verið sett fram, þar eru nöfn og ártöl talin mikilvægari en mannlegur lærdómur og heimspeki
Steinar Indriðason (IP-tala skráð) 16.2.2011 kl. 17:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.