Hagfræðingurinn Gunnar Tómasson um Icesave og Breta

Ég hvet fólk til þess að horfa á þetta viðtal við Gunnar Tómasson á Inn.

http://inntv.is/

Samkvæmt því sem Gunnar Tómasson segir er Icesavesamningurinn samvæmt viðmiðum AGS bein ógn við efnahagslega tilvist þjóðarinnar.


mbl.is Óvissa og erfið samskipti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Já Jakobína ég sá þennan þátt og hvet ég alla til að sjá hann vegna þess að Gunnar útskýrir vel af hverju við eigum ekki að borga...

Það var öllu verra með já útsendinguna sem Fjármálaeftirlitið átti að sjá um ef ég man rétt og ENGIN mætti til að tala fyrir Icesave...

Það er alveg komið nóg af þessum vinnubrögðum Ríkisstjórnar í þessu Icesave máli og ætti það að verða krafa almennings að ef Icesave verður fellt í Þjóðaratkvæðagreiðslu þá fari Ríkisstjórnin frá...

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 10.3.2011 kl. 22:31

2 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Já það verður seint sagt að ríkisstjórnin hafi staðið sig í þessu máli.

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 10.3.2011 kl. 22:39

3 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

 Gunnari Tómasson er stórt nafn í hópi hagfræðinga. Hann var fyrsta árið eftir hrun nokkrum sinnum í viðtölum og gaf okkur aukinn styrk,sem trúðum því að við ábyrgðumst ekki Icesavereikningana.  

Helga Kristjánsdóttir, 11.3.2011 kl. 00:17

4 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Heyr, heyr.... þetta er frábært viðtal við Gunnar Tómasson....

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 11.3.2011 kl. 02:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband