2011-04-02
Snjóboltinn byrjaður að rúlla
Auglýsing áframhópsins í Fréttablaðinu í morgun vakti athygli mína. Þar voru kynntir til sögunnar fyrrverandi ráðherrar sem mæltu með jáinu. Það sem sló mig var hversu stór fjöldi þessara fyrrverandi ráðherra er tengdur spillingarmálum og sjálftöku. Þarna eru ráðherrar sem stýrðu einkavæðingu bankanna sem alls ekki má rannsaka. Þarna eru ráðherrar sem setið hafa í stjórnum eftirlitsstofnana sem brugðust í aðdraganda hrunsins. Þarna er ráðherra sem var forstjórni Landsvirkjunar þegar stofnuninni var breytt í spilavíti og hún tapaði yfir hundrað milljörðum vegna veðmála í framvirkum samningum. Þarna eru ráðherrar sem lagt hafa undir sig vatnsauðlindir. Ráðherrar sem hafa komið á stað kvótabraski og ráðherrar sem tengjast versamráði. Þarna má líka sjá ráðherra sem stuðluðu að stöðnun í menntakerfinu og höfðu sérstakan áhuga á því að forheimska lýðinn.
Hópur fólks sem hafa verið virkir þátttakendur í því að móta samfélag sem hefur ekki efni á því að keyra bíla. Sem hefur vart efni á því að mennta börnin sín eða veita heilbrigðisþjónustu á landsbyggðinni.
Þetta er fólkið sem vill ekki að athafnir sem tengast Landsbankanum verði lýðnum ljósar. Þetta er fólkið sem hefur leyft því að viðgangast að atvinnufrelsi hefur verið sett mikil höft í landinu. Þetta er fólkið sem hefur stuðlað að því að þekking í fullvinnslu fiskafurða hefur verið flutt úr landi. Þetta er fólkið sem er ábyrgt fyrir gríðarlegu atvinnuleysi á Íslandi. Þetta er fólkið sem skapaði kerfi sem veitti erlendum gjaldeyri í landinu inn á leynireikninga á aflandseyjum.
Stóran hluta erlendra skulda má rekja til þess að menn hafa tekið erlend lán til þess að koma bóluhagnaði (t.d. af kvótasölu) í örugg skjól á erlendum reikningum.
Nú vill þetta fólk að íslenskur almenningur taki á sig ábyrgðina af Icesave sem var ævintýri Björgólfs Thors sem er árið 2007 23. ríkasti maður í Bretlandi.
Ég segi fokk jú.
Sögulegur samdráttur í akstri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Heimsóknir
Greinar og viðtöl
- Jakobína rasende på Halvorsen
- Jeg er en av islendingene som den norske finansministeren Kristin Halvorsen mener skal ta konsekvensen av «vår egen gambling».
Icesave
- Fyrsti Icesave samningurinn
- Grein eftir Jón Daníelsson
- Grein á Íslensku eftir Jón Daníelsson
- Sjálfstæðisflokkurinn klúðrar Icesave
- Brot á tilskipun ESB að veita tryggingasjóð ríkisábyrgð
- Icesavelög
- Seinni lög um ríkisábyrgð
- Fyrri lög um ríkisábyrgð
- Icesave Nauðurgarsamningur I
- Nauðungarsamningurinn á Íslensku
- Settlement agreement
- Meira klúður sjálfstæðisflokks
- Uppkast sjálfstæðisflokksins að Icesavesamningi
Mínir tenglar
- Opinn borgarafundur
- Nei
- Smugan
- Nýir tímar
- Nýja Ísland
- Göngum til lýðræðis
- Íslendingar í ánauð
- Raddir fólksins
- Hver veit?
- VALD
- Ákall til þjóðarinnar
- Nafnlaus upplýsingagjöf
- Atvinnutækifæri
- Betra Ísland
- Eyjan
- Borgaraleg óhlýðni
- Leyniþjónusta götunnar
- Neyðarstjórn kvenna
- Ábyrgðarstöður: fjarvera kvenna
- stjórnarskrárnefnd
- Interpool corruption
- Bloomberg
- Íslendingar í ánauð
- Sigurbjörg Sigurgeirs
- Hagfræðiskólar
Skýrslur
- Bankahrunið
- Skýrsla Roberts Wade
- Skýrsla Danske Bank
- Mishkin skýrslan
- Skýrsla IMF
- Hagkerfi bíður skipbrot
- Aliber
- Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn
- Franska skýrslan um innistæðutryggingar í ESB
- Doktorsritgerð Herdísar Drafnar
Lög og frumvörp
- Fjárlög
- Norska stjórnarskráin
- Frumvarp til stjórnskipunarlaga
- Ríkisfjárlagafrumvarp
- Frumvarp til fjárlaga 2010
Greinar
Landflótti/þjóðflótti
- Innlimun í Nýja Lýðveldið Ísland Rakið fyrir þá sem vilja vera þátttakendur í nýju samfélagi án þess að flýja land
ESB efni
Leyniskjöl
- The settlement agreement Leynisamningur milli ríkisstjórnar Íslands og breskra yfirvalda
- Útlán Kaupþings
Svikul Ríksisstjórn
Kreppu-greinar
Áróður
Góð blogg
Spurt er
- Við megum ekki gefast upp (þið verðið að sætta ykkur við að vera skuldaþrælar)
- Óyndisúrræði (ef að fólk stendur með sjálfu sér)
- Leiða ófarnað yfir okkur öll (skaða markmið alþjóðagjaldeyrissjóðsins)
- Fólk á að hugsa sinn gang (sýna þrælslund)
- Takmörk sett sem menn geta gert við þessar aðstæður (það segir Rozwadowski)
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
- alla
- malacai
- andres08
- andrigeir
- volcanogirl
- arikuld
- gumson
- skarfur
- axelthor
- franseis
- ahi
- reykur
- hugdettan
- thjodarsalin
- gammon
- formosus
- baldher
- baldvinj
- creel
- kaffi
- veiran
- birgitta
- launafolk
- bjarnihardar
- bjarnimax
- brell
- gattin
- binnag
- ammadagny
- dagsol
- eurovision
- davpal
- diesel
- draumur
- egill
- egillrunar
- egsjalfur
- einarolafsson
- elinerna
- elismar
- estheranna
- evags
- eyglohardar
- jovinsson
- ea
- finni
- fhg
- geimveran
- gerdurpalma112
- gesturgudjonsson
- stjornarskrain
- gretarmar
- vglilja
- bofs
- hreinn23
- dramb
- duna54
- gudrunmagnea
- gudruntora
- zeriaph
- gunnaraxel
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- silfri
- sveinne
- hallibjarna
- veravakandi
- maeglika
- haugur
- haukurn
- heidistrand
- skessa
- heimssyn
- diva73
- helgatho
- hehau
- helgigunnars
- hedinnb
- hildurhelgas
- drum
- himmalingur
- gorgeir
- disdis
- holmdish
- don
- minos
- haddih
- hordurvald
- idda
- ingibjorgelsa
- imbalu
- veland
- isleifur
- jakobk
- jennystefania
- visaskvisa
- johannesthor
- islandsfengur
- jon-dan
- joninaottesen
- fiski
- jonl
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- jonsnae
- prakkarinn
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- kaffistofuumraedan
- karlol
- katrinsnaeholm
- askja
- photo
- kolbrunh
- leifur
- kreppukallinn
- kristbjorggisla
- krist
- kristinm
- kristjan9
- larahanna
- liljaskaft
- ludvikjuliusson
- ludvikludviksson
- maggiraggi
- vistarband
- marinogn
- manisvans
- morgunbladid
- natan24
- nytt-lydveldi
- offari
- bylting-strax
- olimikka
- olii
- oliskula
- olafurjonsson
- olinathorv
- omarbjarki
- omarragnarsson
- huldumenn
- iceland
- rafng
- ragnar73
- rheidur
- raksig
- rannsoknarskyrslan
- rannveigh
- raudurvettvangur
- reynir
- rutlaskutla
- undirborginni
- runarsv
- runirokk
- samstada-thjodar
- fullvalda
- sigrunzanz
- amman
- duddi9
- sigurfang
- siggi-hrellir
- sij
- siggisig
- siggith
- sigurjonth
- stjornlagathing
- slembra
- scorpio
- lehamzdr
- summi
- susannasvava
- spurs
- savar
- tara
- theodorn
- ace
- nordurljos1
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- valdimarjohannesson
- varmarsamtokin
- vefritid
- vest1
- eggmann
- ippa
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- vga
- thorsteinnhelgi
- valli57
- toti1940
- thordisb
- tbs
- thorhallurheimisson
- thj41
- thorsaari
- iceberg
- aevark
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er líka heilsíðuauglýsing í Mogganum.
Bara birtingarkostnaðurinn við þessar tvær heilsíðuauglýsingar eru 1,5 m.kr. á besta stað.
Þegar maður opnar símaskrána á netinu þá dynja auglýsingarnar stöðugt á manni
Það er allt í húfi fyrir elítuna að gerður sé skriflegur samningur um að alþýðan yfirtaki ábyrgð á fjárglæfrum hennar áður en ákærur verða birtar - þá verður hún nefnilega lögformlega stikkfrí. Hún mun kosta öllu til.
Valið er skýrt þann 9.apríl: X- Já fyrir skuldahlekki fyrir sjálftökuliði eða X-Nei fyrir baráttu þar sem markmiðið er jöfnuður og réttlæti.
Torfi Hjartarson (IP-tala skráð) 2.4.2011 kl. 14:28
Já, og Nei við ICEsave, fock jú.
Takk Jakobína, ég held að þú hafir skrifað allt sem ég hugsaði þegar ég sá þessa auglýsingu á síðunni hans Magnúsar Helga, sem að sjálfsögðu átti ekki til orð yfir kæti sína.
Það búa tvær þjóðir í þessu landi, og þá er ég ekki að tala um þá ríku og okkur hin.
Ég er að tala um gjána á milli okkar sem finnst svona auglýsing vera sárgrætileg því tíminn hefur sannað að þetta fólk klúðraði öllu, og þeirra sem líta á hana sem hvatningu til að kjósa yfir sig sjálftöku auðmanna og þeirra sem rændu okkur.
Við notum sama tungumálið en upplifun okkar á raunveruleikanum virðist vera það gjörólík að halda mætti að við værum ekki sama tegundin.
Er hinn vitiborni maður þegar farinn að greinast í tvær tegundir????
Fólk og þræla, báðir hóparnir upplifa sig eðlilega.
Það er allavega stórfurðulegt að einhver skuli telja það málstað sínum til framdráttar að birta svona auglýsingu.
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 2.4.2011 kl. 14:39
Nákvæmlega - takk fyrir pent.
Dagný, 2.4.2011 kl. 21:26
Góð færsla hjá þér.
Stjórnendur Landsbankans millifærðu milljarða króna á reikninga Straums-Burðaráss sama dag og bankinn hrundi. Þetta fullyrðir breska blaðið Sunday Telegraph. Blaðið vísar í bréf frá skilanefndinni máli sínu til stuðnings.
Í bréfinu frá skilanefndinni er fjallað um það hvernig 174 milljónir sterlingspunda, jafnvirði 32 milljarða íslenskra króna, voru teknar út úr bankanum rétt áður en hann var þjóðnýttur. Mestur hluti fjárins var millifærður inn í stofnanir sem Björgólfur Thor Björgólfsson og faðir hans, Björgólfur Guðmundsson, áttu eða stjórnuðu.
Menn eins og Vilhjálmur Þorsteinsson, samspillingar forkólfur og fyrrverandi stjórnarmaður í Straumi og viðskiftafélagi Bjöggana og Jóns Ásgeirs og co. Ganga hér svo fram fyrir skjöldu. Annara útrásarvíkinga.
Og heimta að þjóðin borgi skuldir vina sinna og viðskiftafélaga.
Hreinn og klár viðbjóður.
Okkar auma ríkisstjórn lofaði okkur því að kyrrsetja þýfið og banksterana.
En það eina sem hún gerir er að fela glæpi þeirra og reyna að varpa ábyrgðinni á þjóðina. í samspillingu sinni.
arnór Valdimarsson (IP-tala skráð) 3.4.2011 kl. 12:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.