Vilja foreldrar selja börnin sín?

Þetta er krafa ríkisstjórnarinnar...tuttugu fyrrverandi ráðherra og áframhópsins sem sagður er styrktur af SA og Samtökum Verslunar.

Það er athyglisvert að stjórnarformaður fjármálaeftirlitsins í aðdraganda bankahrunsins er einn þeirra sem hvetur foreldra til þess að samþykkja að skuldir "eins ríkasta manns heims" verði gerðar að skuldum barna þeirra.

Ef málið tapast á þeim grundvelli að eftirlit með bankanum hafi ekki verið nægjanlegt þá ber Jón Sigurðsson fyrrverandi stjórnarformaður fjármálaeftirlitsins höfuðábyrgð á tilurð þessa Icesave vanda og skaðanum sem það veldur þjóðinni.

Er þetta fólkið sem við viljum þyggja ráðgjöf af?


mbl.is 32 milljarða millfærslur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Sæl nei og því segjum við nei þann níunda apríl!

Sigurður Haraldsson, 4.4.2011 kl. 08:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband