2011-04-08
Hreint glapræði að segja Já
Ef neyðarlögin verða felld þá mun Icesave kosta ríkið yfir 350 milljarða.
Ef lögin um gjaldeyrishöftin verða felld þá mun Icesave kosta ríkið yfir 300 milljarða í viðbót.
Þá erum við ekki farin að tala um gengisáhættu. Bara síðan um áramót hefur kostnaðaraukning vegna gengis verið 20 milljarðar.
það er ábyrgðarleysi að gera lítið úr þessari áhættu.
Á meðan ekki hefur fengist niðurstaða í málaferli um neyðarlög og gjaldeyrishöft er það algjör firra að láta sér detta í hug að samþykkja Icesave.
Annars virðast já-sinnar vera farnir að fara offari í áróðri sínum gegn Icesave.
Jónas Kristjánson henti mér út af feisbókinni sinni í gær en svo sá ég þetta í Sandkorni DV:
Jónas Kristjánsson, bloggari og fyrrverandi ritstjóri, er einn áköfustu baráttumanna fyrir því að Íslendingar samþykki fyrirliggjandi samning um Icesave.
Í takti við þá skoðun fordæmir Jónas Egil Ólafsson, ákafasta Nei-manninn, sem auglýsir að já þýði barnaþrælkun. Við höfum fengið okkar eigin íslenzka Göbbels. Studdur af Jakobínu Ingunni Ólafsdóttur froðufellir Egill Ólafsson söngvari. Líkir friðarsamningi við alþjóðasamfélagið sem ígildi þess, að börn okkar verði seld í ánauð ... bloggar Jónas.
Fyrir þá sem fá vonda samvisku yfir Icesave hef ég gott ráð. Segið bara nei við Icesave en gefið peninga til einhverra af fyrrverandi nýlendum Breta og Hollendinga sem þeir eru búnir að arðræna og skilja eftir í skuldasúpu.
Atli og Lilja setja x við nei | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 01:19 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Heimsóknir
Greinar og viðtöl
- Jakobína rasende på Halvorsen
- Jeg er en av islendingene som den norske finansministeren Kristin Halvorsen mener skal ta konsekvensen av «vår egen gambling».
Icesave
- Fyrsti Icesave samningurinn
- Grein eftir Jón Daníelsson
- Grein á Íslensku eftir Jón Daníelsson
- Sjálfstæðisflokkurinn klúðrar Icesave
- Brot á tilskipun ESB að veita tryggingasjóð ríkisábyrgð
- Icesavelög
- Seinni lög um ríkisábyrgð
- Fyrri lög um ríkisábyrgð
- Icesave Nauðurgarsamningur I
- Nauðungarsamningurinn á Íslensku
- Settlement agreement
- Meira klúður sjálfstæðisflokks
- Uppkast sjálfstæðisflokksins að Icesavesamningi
Mínir tenglar
- Opinn borgarafundur
- Nei
- Smugan
- Nýir tímar
- Nýja Ísland
- Göngum til lýðræðis
- Íslendingar í ánauð
- Raddir fólksins
- Hver veit?
- VALD
- Ákall til þjóðarinnar
- Nafnlaus upplýsingagjöf
- Atvinnutækifæri
- Betra Ísland
- Eyjan
- Borgaraleg óhlýðni
- Leyniþjónusta götunnar
- Neyðarstjórn kvenna
- Ábyrgðarstöður: fjarvera kvenna
- stjórnarskrárnefnd
- Interpool corruption
- Bloomberg
- Íslendingar í ánauð
- Sigurbjörg Sigurgeirs
- Hagfræðiskólar
Skýrslur
- Bankahrunið
- Skýrsla Roberts Wade
- Skýrsla Danske Bank
- Mishkin skýrslan
- Skýrsla IMF
- Hagkerfi bíður skipbrot
- Aliber
- Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn
- Franska skýrslan um innistæðutryggingar í ESB
- Doktorsritgerð Herdísar Drafnar
Lög og frumvörp
- Fjárlög
- Norska stjórnarskráin
- Frumvarp til stjórnskipunarlaga
- Ríkisfjárlagafrumvarp
- Frumvarp til fjárlaga 2010
Greinar
Landflótti/þjóðflótti
- Innlimun í Nýja Lýðveldið Ísland Rakið fyrir þá sem vilja vera þátttakendur í nýju samfélagi án þess að flýja land
ESB efni
Leyniskjöl
- The settlement agreement Leynisamningur milli ríkisstjórnar Íslands og breskra yfirvalda
- Útlán Kaupþings
Svikul Ríksisstjórn
Kreppu-greinar
Áróður
Góð blogg
Spurt er
- Við megum ekki gefast upp (þið verðið að sætta ykkur við að vera skuldaþrælar)
- Óyndisúrræði (ef að fólk stendur með sjálfu sér)
- Leiða ófarnað yfir okkur öll (skaða markmið alþjóðagjaldeyrissjóðsins)
- Fólk á að hugsa sinn gang (sýna þrælslund)
- Takmörk sett sem menn geta gert við þessar aðstæður (það segir Rozwadowski)
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
- alla
- malacai
- andres08
- andrigeir
- volcanogirl
- arikuld
- gumson
- skarfur
- axelthor
- franseis
- ahi
- reykur
- hugdettan
- thjodarsalin
- gammon
- formosus
- baldher
- baldvinj
- creel
- kaffi
- veiran
- birgitta
- launafolk
- bjarnihardar
- bjarnimax
- brell
- gattin
- binnag
- ammadagny
- dagsol
- eurovision
- davpal
- diesel
- draumur
- egill
- egillrunar
- egsjalfur
- einarolafsson
- elinerna
- elismar
- estheranna
- evags
- eyglohardar
- jovinsson
- ea
- finni
- fhg
- geimveran
- gerdurpalma112
- gesturgudjonsson
- stjornarskrain
- gretarmar
- vglilja
- bofs
- hreinn23
- dramb
- duna54
- gudrunmagnea
- gudruntora
- zeriaph
- gunnaraxel
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- silfri
- sveinne
- hallibjarna
- veravakandi
- maeglika
- haugur
- haukurn
- heidistrand
- skessa
- heimssyn
- diva73
- helgatho
- hehau
- helgigunnars
- hedinnb
- hildurhelgas
- drum
- himmalingur
- gorgeir
- disdis
- holmdish
- don
- minos
- haddih
- hordurvald
- idda
- ingibjorgelsa
- imbalu
- veland
- isleifur
- jakobk
- jennystefania
- visaskvisa
- johannesthor
- islandsfengur
- jon-dan
- joninaottesen
- fiski
- jonl
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- jonsnae
- prakkarinn
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- kaffistofuumraedan
- karlol
- katrinsnaeholm
- askja
- photo
- kolbrunh
- leifur
- kreppukallinn
- kristbjorggisla
- krist
- kristinm
- kristjan9
- larahanna
- liljaskaft
- ludvikjuliusson
- ludvikludviksson
- maggiraggi
- vistarband
- marinogn
- manisvans
- morgunbladid
- natan24
- nytt-lydveldi
- offari
- bylting-strax
- olimikka
- olii
- oliskula
- olafurjonsson
- olinathorv
- omarbjarki
- omarragnarsson
- huldumenn
- iceland
- rafng
- ragnar73
- rheidur
- raksig
- rannsoknarskyrslan
- rannveigh
- raudurvettvangur
- reynir
- rutlaskutla
- undirborginni
- runarsv
- runirokk
- samstada-thjodar
- fullvalda
- sigrunzanz
- amman
- duddi9
- sigurfang
- siggi-hrellir
- sij
- siggisig
- siggith
- sigurjonth
- stjornlagathing
- slembra
- scorpio
- lehamzdr
- summi
- susannasvava
- spurs
- savar
- tara
- theodorn
- ace
- nordurljos1
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- valdimarjohannesson
- varmarsamtokin
- vefritid
- vest1
- eggmann
- ippa
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- vga
- thorsteinnhelgi
- valli57
- toti1940
- thordisb
- tbs
- thorhallurheimisson
- thj41
- thorsaari
- iceberg
- aevark
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 40
- Frá upphafi: 578589
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 40
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já maður spyr sig hversvegna sumir eru svona æstir í það að segja já og borga þar með ólögvarðar kröfur, yfirgangsseggja.
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 8.4.2011 kl. 00:43
Hérna byrjaði ballið ...
http://www.mbl.is/vidskipti/frettir/2006/10/10/landsbankinn_kynnir_nyja_sparnadarleid_i_bretlandi/
Sara Margrét (IP-tala skráð) 8.4.2011 kl. 00:52
Já Jóna Kolla
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 8.4.2011 kl. 00:59
Já Sara og það tók þá tvö ár að safna þúsund milljörðum
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 8.4.2011 kl. 01:00
Það verður gaman að sjá hvað gerist þegar við segjum nei, lesið álit eftirfarandi lögmanna um hegðun íslenskra dómstóla í slíkum farvegi:
http://www.visir.is/rangfaerslur-formanns-logmannafelags-islands-um-icesave/article/2011110409204
Þetta gæti orðið mjög góð lexía í því hvernig lög eru lög, og óháðir dómstólar eru óháðir og þingmenn, og við sem almenningur getum ekki gert lítið úr slíku, eða verið með þráhyggju. Á morgun mun verða kosið NEI tel ég en, ég gat ekki freistast til að segja, eftir eitt ár get ég og þessir lögmenn sagt "I told you so"... en þetta er þó af því góða fyrir þroska framtíðar þingmanna og íslendinga.
Jonsi (IP-tala skráð) 8.4.2011 kl. 01:22
Jónas Kristjánsson er að mínu mati rugludallur og er löngu komin langt frá því að vera trúverðug manneskja.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 8.4.2011 kl. 01:34
Heldur þú, Jakobína, virkilega að Icesave-málið hverfi ef þjóðin segir NEI í þjóðaratkvæðagreiðslunni? Það er vissulega rétt að samningnum fylgir viss áhætta en höfnun er mun áhættusamari. Ef dómstólaleiðin er farin og við töpum – og enginn getur fullyrt fyrirfram að við munum ekki tapa – gæti höfuðstóllinn hækkað til muna, vextirnir gætu hækkað til muna, gengisáhættan yrði meiri vegna tafa á lúkningu málsins o.s.frv. Er þetta áhætta sem þú ert tilbúin að taka, bara til að geta sýnt fyrrverandi “nýlenduveldum” fingurinn? Ég er ekki svo áhættusækinn spilafíkill að það hvarfli að mér að leggja allt undir í máli sem enginn veit hvernig endar. Það væri sannarlega hreint glapræði.
Gísli (IP-tala skráð) 8.4.2011 kl. 02:06
Veit samt ekki hvers vegna Jónas telur að Egill geti ekki gengi óstuddur og kannast ég ekki við að hafa rétt honum neina hjálparhönd við það. Sýnist að Egill komist ágætlega áfram óstuddur.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 8.4.2011 kl. 02:07
Jónas.is fékk hraksmánarlega útkomu í kosningunni til stjórnlagaþings í haust, margir lesa Það sem hann skrifar þar á meðal ég, held að jafnfáir taki mark á honum og kusu hann. Hann skrifar mest um hlut Geirs Haarde og Davíðs á hruninu, minna um þátt esb sinnans, ráðgjafa Jóhönnu Sig, Jón Sigurðssonar sem tók að sér fyrirsætuhlutverk fyrir icesaveauglýsingar í Hollenskum miðlum vorið 2008. Veit ekki hvaða hvatir lágu þar að baki nema etv að koma inn Íslandi inn í esb. Jónas er vel giftur , kona hans heitir Kristín Halldórsdóttir fyrrv. þingkona Kvennalistans sat í nokkur ár á þingi , en þegar henni var skipt út vegna reglna Kvennalistans var hún mjög heppin, hún fékk strax starf hjá ríkisstofnun. Jónas.is er mjög hlynntur skattahækkunum telur að þær auki hagvöxt og flýti því að við náum okkur uppúr kreppunni. Man ekki eftir að Jónas hafi komið með tillögur um skerðingu á ofureftirlaunum háttsettra ríkisstarfsmanna þmt fyrrv ráðherra þingmanna etc. til að draga úr ríkisútgjöldum. Um daginn þegar Kastljós fékk Atla Teitsson í símaviðtal sem tölvugúru, fannst mér jónas.is missa sig alveg, ég vissi ekki hvort það var hann eða Jón Frímann sem að skrifuðu pistlana sem birtust á jónas.is En núna síðustu daga fyrir icesave lll kosningarnar eftir allar gloríur icesave sinna, fynnst mér Jónas og aðrir sem eru fylgjandi icesave reyna að stilla sig og tala til óákveðinna kjósenda á föðurlegum yfirveguðum nótum.
eyjaskeggi (IP-tala skráð) 8.4.2011 kl. 05:46
Og svo þetta: http://www.dv.is/frettir/2008/10/22/neitid-ad-borga-og-flyjid-land/
eyjaskeggi (IP-tala skráð) 8.4.2011 kl. 05:50
Það sem gengur alveg fram af mér er ég skuli aftur þurfa að segja NEI!
Ég er búin að segja Nei í fyrra og eftir það átti þetta að lenda fyrir hræðilegum dómstólum! Hvað varð um þá hótun??? Jú hún gufaði upp í sk...likt!
Þjóðin er búin að segja Nei einusinni og Nei er Nei!!! Ekki satt
anna (IP-tala skráð) 8.4.2011 kl. 10:03
Nei - ég ætla ekki að skrifa undir þennan icesave samning frekar en hinn fyrri. Sama hvað merkir, jafnt sem ómerkir, menn (og konur) fara hamförum í Jáinu.
Dagný, 8.4.2011 kl. 10:17
Nei, nei og nosiribob; Aðeins aular segja já við Icesave
doctore (IP-tala skráð) 8.4.2011 kl. 14:45
Það er ekki allaf sem fólk fær medalíu Jakobína fyrir heiðarlega vinnu. Jónas er einn af þeim sem útdeilir slíkum medalíum, og það er heiður að fá þær.
Njóttu, þú átt allan heiður skilið.
Vona að þú sért búin með ritgerðina svo þú getir einhent þér í stríðið. Það er alltaf þörf fyrir gott fólk á vígstöðvum fólksins.
Kveðja að austan.
Ómar Geirsson, 8.4.2011 kl. 17:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.