2011-04-10
Hvað þýðir niðurstaðan
Margir virðast gefa sér að fólk hafi gengið til kosninga um mismunandi hluti. Ég ætla þó að gefa mér að þjóðin sé almennt læs og þjóðin hafi verið að kjósa um Icesave en ekki líf ríkisstjórnarinnar.
það er ekkert að því að kjósa um líf ríkisstjórnarinnar en þetta var ekki sú kosning.
Þegar við spyrjum okkur um það hvað var verið að kjósa um verðum við að spyrja okkur um það hvað sé meginkjarnin í því að gangast við samningi á borð við Icesave og áhrif þess að gangast við slíkum samningi.
Það hef ég kosið að gera.
Spurningin var að festa í sessi ríkisábyrgð vegna skuldbindinga Landsbankans. Ekki skuldbindinga ríkisins eins og margir hafa látið liggja að. Spurningin var að færa áhættuna af viðskiptum einkaaðila yfir á íslenska skattgreiðendur.
Hvaða þýðingu hefur það ef tiltekin hópur fólks er gerður ábyrgur fyrir mistökum annars fólk?
Jú það hefur áhrif á hegðun þeirra sem þurfa ekki að axla sjálfir ábyrgð á eigin mistökum. Það elur á kæruleysi í viðskiptum, kærileysi stjórnvalda og kæruleysi fjármagnseigenda.
Þess vegna þýðir niðurstaðan úr Icesave kosningunum að sparifjárseigendum og bönkum eru send þau skilaboð að þau þurfi að sýna meiri varúð í viðskiptum því að Íslendingar hafni því að skattgreiðendur taki á sig tapið.
Þetta eru skilaboð til stjórnvalda að almenningur sé ósáttur við útbelgt bankakerfi og stöðnunina sem ríkir á þeim vettvangi.
Þetta eru skilaboð til stjónvalda að bæta þurfi löggjöf um bankastarfsemi og viðskipti.
Þetta eru skilaboð til stjórnvalda um að almenningur geti tekið saman höndum og sagt hingað og ekki lengra.
Afgerandi vilji þjóðarinnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:19 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Heimsóknir
Greinar og viðtöl
- Jakobína rasende på Halvorsen
- Jeg er en av islendingene som den norske finansministeren Kristin Halvorsen mener skal ta konsekvensen av «vår egen gambling».
Icesave
- Fyrsti Icesave samningurinn
- Grein eftir Jón Daníelsson
- Grein á Íslensku eftir Jón Daníelsson
- Sjálfstæðisflokkurinn klúðrar Icesave
- Brot á tilskipun ESB að veita tryggingasjóð ríkisábyrgð
- Icesavelög
- Seinni lög um ríkisábyrgð
- Fyrri lög um ríkisábyrgð
- Icesave Nauðurgarsamningur I
- Nauðungarsamningurinn á Íslensku
- Settlement agreement
- Meira klúður sjálfstæðisflokks
- Uppkast sjálfstæðisflokksins að Icesavesamningi
Mínir tenglar
- Opinn borgarafundur
- Nei
- Smugan
- Nýir tímar
- Nýja Ísland
- Göngum til lýðræðis
- Íslendingar í ánauð
- Raddir fólksins
- Hver veit?
- VALD
- Ákall til þjóðarinnar
- Nafnlaus upplýsingagjöf
- Atvinnutækifæri
- Betra Ísland
- Eyjan
- Borgaraleg óhlýðni
- Leyniþjónusta götunnar
- Neyðarstjórn kvenna
- Ábyrgðarstöður: fjarvera kvenna
- stjórnarskrárnefnd
- Interpool corruption
- Bloomberg
- Íslendingar í ánauð
- Sigurbjörg Sigurgeirs
- Hagfræðiskólar
Skýrslur
- Bankahrunið
- Skýrsla Roberts Wade
- Skýrsla Danske Bank
- Mishkin skýrslan
- Skýrsla IMF
- Hagkerfi bíður skipbrot
- Aliber
- Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn
- Franska skýrslan um innistæðutryggingar í ESB
- Doktorsritgerð Herdísar Drafnar
Lög og frumvörp
- Fjárlög
- Norska stjórnarskráin
- Frumvarp til stjórnskipunarlaga
- Ríkisfjárlagafrumvarp
- Frumvarp til fjárlaga 2010
Greinar
Landflótti/þjóðflótti
- Innlimun í Nýja Lýðveldið Ísland Rakið fyrir þá sem vilja vera þátttakendur í nýju samfélagi án þess að flýja land
ESB efni
Leyniskjöl
- The settlement agreement Leynisamningur milli ríkisstjórnar Íslands og breskra yfirvalda
- Útlán Kaupþings
Svikul Ríksisstjórn
Kreppu-greinar
Áróður
Góð blogg
Spurt er
- Við megum ekki gefast upp (þið verðið að sætta ykkur við að vera skuldaþrælar)
- Óyndisúrræði (ef að fólk stendur með sjálfu sér)
- Leiða ófarnað yfir okkur öll (skaða markmið alþjóðagjaldeyrissjóðsins)
- Fólk á að hugsa sinn gang (sýna þrælslund)
- Takmörk sett sem menn geta gert við þessar aðstæður (það segir Rozwadowski)
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
- alla
- malacai
- andres08
- andrigeir
- volcanogirl
- arikuld
- gumson
- skarfur
- axelthor
- franseis
- ahi
- reykur
- hugdettan
- thjodarsalin
- gammon
- formosus
- baldher
- baldvinj
- creel
- kaffi
- veiran
- birgitta
- launafolk
- bjarnihardar
- bjarnimax
- brell
- gattin
- binnag
- ammadagny
- dagsol
- eurovision
- davpal
- diesel
- draumur
- egill
- egillrunar
- egsjalfur
- einarolafsson
- elinerna
- elismar
- estheranna
- evags
- eyglohardar
- jovinsson
- ea
- finni
- fhg
- geimveran
- gerdurpalma112
- gesturgudjonsson
- stjornarskrain
- gretarmar
- vglilja
- bofs
- hreinn23
- dramb
- duna54
- gudrunmagnea
- gudruntora
- zeriaph
- gunnaraxel
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- silfri
- sveinne
- hallibjarna
- veravakandi
- maeglika
- haugur
- haukurn
- heidistrand
- skessa
- heimssyn
- diva73
- helgatho
- hehau
- helgigunnars
- hedinnb
- hildurhelgas
- drum
- himmalingur
- gorgeir
- disdis
- holmdish
- don
- minos
- haddih
- hordurvald
- idda
- ingibjorgelsa
- imbalu
- veland
- isleifur
- jakobk
- jennystefania
- visaskvisa
- johannesthor
- islandsfengur
- jon-dan
- joninaottesen
- fiski
- jonl
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- jonsnae
- prakkarinn
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- kaffistofuumraedan
- karlol
- katrinsnaeholm
- askja
- photo
- kolbrunh
- leifur
- kreppukallinn
- kristbjorggisla
- krist
- kristinm
- kristjan9
- larahanna
- liljaskaft
- ludvikjuliusson
- ludvikludviksson
- maggiraggi
- vistarband
- marinogn
- manisvans
- morgunbladid
- natan24
- nytt-lydveldi
- offari
- bylting-strax
- olimikka
- olii
- oliskula
- olafurjonsson
- olinathorv
- omarbjarki
- omarragnarsson
- huldumenn
- iceland
- rafng
- ragnar73
- rheidur
- raksig
- rannsoknarskyrslan
- rannveigh
- raudurvettvangur
- reynir
- rutlaskutla
- undirborginni
- runarsv
- runirokk
- samstada-thjodar
- fullvalda
- sigrunzanz
- amman
- duddi9
- sigurfang
- siggi-hrellir
- sij
- siggisig
- siggith
- sigurjonth
- stjornlagathing
- slembra
- scorpio
- lehamzdr
- summi
- susannasvava
- spurs
- savar
- tara
- theodorn
- ace
- nordurljos1
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- valdimarjohannesson
- varmarsamtokin
- vefritid
- vest1
- eggmann
- ippa
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- vga
- thorsteinnhelgi
- valli57
- toti1940
- thordisb
- tbs
- thorhallurheimisson
- thj41
- thorsaari
- iceberg
- aevark
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.12.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 578531
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jú, það var kosið um Icesave en það er spurning hvort þetta sé ekki samhangandi - Icesave og ríkisstjórnin. Skilaboð Björns Vals til umheimsins þess efnis að forsetinn hafi aldrei ruglað jafn mikið og í dag vekja ekki tilefni til bjartsýni á framhaldið.
Elín Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 10.4.2011 kl. 18:25
Þessi ríkisstjórn er alls ekki að standa sig enda allt of margir kjánar þar innanborðs. Ég er eftir sem áður á þeirri skoðun að kosningin um Icesave hafi verið kosningin um Icesave. Líf ríkisstjórnarinnar er annar slagur.
Versta hugsanlega niðurstaða væri að fá sjálfstæðisflokk og framsókn í ríkisstjórn. Þá myndi þjófnaðurinn bara byrja aftur. Við þurfum nýtt fólk og það þarf að finna leið til þess að koma að nýju fólki.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 10.4.2011 kl. 19:14
Ég veit ekki til þess að þjófarnir hafi tekið sér pásu í tíð þessarar ríkisstjórnar. Jú, við þurfum nýtt fólk. Það er alltaf leið.
Elín Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 10.4.2011 kl. 19:17
Tek undir það við þurfum nýtt fólk
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 10.4.2011 kl. 20:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.