2011-04-12
Hættulegt lýðræði
Nú naga valdamenn um alla Evrópu sig í handabökin yfir þeirri forsmán að almúgurinn á Íslandi náði að koma skilaboðum til almennings í öðrum löndum. Áhyggjuefni þeirra er að illa upplýstur sveitalýðurinn á Íslandi geti smitað almenning annarra landa af þeirri hugmynd að skattgreiðendur hafi rétt. Að það geti hugsanlega verið krafa almennings að hlutdeild þeirra í framlögum til ríkissjóðs sé varið til þess að standa undir velmegun í stað þess að standa undir bónusum til bankastjóra og fjármagna tap sparfjáreigenda.
Einangraðir í fílabeinsturni velmektarinnar átta valdhafarnir sig ekki á því að með einum eða öðrum hætti mun alþýðan finna leið til þess að rísa upp þegar nægilega hefur verið þrengt að henni.
Þeir sem gengu í fararbroddi þeirra sem vildu hafna því að gera íslenska skattgreiðendur að auðlind Breta og Hollendinga höfðu valdakerfið á móti sér, þeir höfðu minni aðgang að fjölmiðlum og minni aðgang að fjármagni. Eigi að síður náðu skilaboð þeirra til almennings á Íslandi.
Hvers vegna?
Það er vegna þess að rökin fyrir því að skattgreiðendur séu notaðir sem bótasjóður fyrir sparifjáreigendur eru veik og stríða gegn almennri skynsemi. Hljómur þeirra sem bera boðskap valdhafans er holur.
Lýðræðið er hin versta bölvun þeim sem vilja standa vörð um velferð fjármagnseigenda. Aðgerðir ríkisstjórnarinnar undir handleiðslu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins hafa miðað að því að draga fjármagn frá atvinnulífinu og fjölskyldum og koma því fyrir inn í bönkunum. Þetta hefur lamandi áhrif á þjóðlífið og dregur úr mætti atvinnulífs og nýsköpunar.
Óttast fordæmi Íslands | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:42 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Heimsóknir
Greinar og viðtöl
- Jakobína rasende på Halvorsen
- Jeg er en av islendingene som den norske finansministeren Kristin Halvorsen mener skal ta konsekvensen av «vår egen gambling».
Icesave
- Fyrsti Icesave samningurinn
- Grein eftir Jón Daníelsson
- Grein á Íslensku eftir Jón Daníelsson
- Sjálfstæðisflokkurinn klúðrar Icesave
- Brot á tilskipun ESB að veita tryggingasjóð ríkisábyrgð
- Icesavelög
- Seinni lög um ríkisábyrgð
- Fyrri lög um ríkisábyrgð
- Icesave Nauðurgarsamningur I
- Nauðungarsamningurinn á Íslensku
- Settlement agreement
- Meira klúður sjálfstæðisflokks
- Uppkast sjálfstæðisflokksins að Icesavesamningi
Mínir tenglar
- Opinn borgarafundur
- Nei
- Smugan
- Nýir tímar
- Nýja Ísland
- Göngum til lýðræðis
- Íslendingar í ánauð
- Raddir fólksins
- Hver veit?
- VALD
- Ákall til þjóðarinnar
- Nafnlaus upplýsingagjöf
- Atvinnutækifæri
- Betra Ísland
- Eyjan
- Borgaraleg óhlýðni
- Leyniþjónusta götunnar
- Neyðarstjórn kvenna
- Ábyrgðarstöður: fjarvera kvenna
- stjórnarskrárnefnd
- Interpool corruption
- Bloomberg
- Íslendingar í ánauð
- Sigurbjörg Sigurgeirs
- Hagfræðiskólar
Skýrslur
- Bankahrunið
- Skýrsla Roberts Wade
- Skýrsla Danske Bank
- Mishkin skýrslan
- Skýrsla IMF
- Hagkerfi bíður skipbrot
- Aliber
- Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn
- Franska skýrslan um innistæðutryggingar í ESB
- Doktorsritgerð Herdísar Drafnar
Lög og frumvörp
- Fjárlög
- Norska stjórnarskráin
- Frumvarp til stjórnskipunarlaga
- Ríkisfjárlagafrumvarp
- Frumvarp til fjárlaga 2010
Greinar
Landflótti/þjóðflótti
- Innlimun í Nýja Lýðveldið Ísland Rakið fyrir þá sem vilja vera þátttakendur í nýju samfélagi án þess að flýja land
ESB efni
Leyniskjöl
- The settlement agreement Leynisamningur milli ríkisstjórnar Íslands og breskra yfirvalda
- Útlán Kaupþings
Svikul Ríksisstjórn
Kreppu-greinar
Áróður
Góð blogg
Spurt er
- Við megum ekki gefast upp (þið verðið að sætta ykkur við að vera skuldaþrælar)
- Óyndisúrræði (ef að fólk stendur með sjálfu sér)
- Leiða ófarnað yfir okkur öll (skaða markmið alþjóðagjaldeyrissjóðsins)
- Fólk á að hugsa sinn gang (sýna þrælslund)
- Takmörk sett sem menn geta gert við þessar aðstæður (það segir Rozwadowski)
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
- alla
- malacai
- andres08
- andrigeir
- volcanogirl
- arikuld
- gumson
- skarfur
- axelthor
- franseis
- ahi
- reykur
- hugdettan
- thjodarsalin
- gammon
- formosus
- baldher
- baldvinj
- creel
- kaffi
- veiran
- birgitta
- launafolk
- bjarnihardar
- bjarnimax
- brell
- gattin
- binnag
- ammadagny
- dagsol
- eurovision
- davpal
- diesel
- draumur
- egill
- egillrunar
- egsjalfur
- einarolafsson
- elinerna
- elismar
- estheranna
- evags
- eyglohardar
- jovinsson
- ea
- finni
- fhg
- geimveran
- gerdurpalma112
- gesturgudjonsson
- stjornarskrain
- gretarmar
- vglilja
- bofs
- hreinn23
- dramb
- duna54
- gudrunmagnea
- gudruntora
- zeriaph
- gunnaraxel
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- silfri
- sveinne
- hallibjarna
- veravakandi
- maeglika
- haugur
- haukurn
- heidistrand
- skessa
- heimssyn
- diva73
- helgatho
- hehau
- helgigunnars
- hedinnb
- hildurhelgas
- drum
- himmalingur
- gorgeir
- disdis
- holmdish
- don
- minos
- haddih
- hordurvald
- idda
- ingibjorgelsa
- imbalu
- veland
- isleifur
- jakobk
- jennystefania
- visaskvisa
- johannesthor
- islandsfengur
- jon-dan
- joninaottesen
- fiski
- jonl
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- jonsnae
- prakkarinn
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- kaffistofuumraedan
- karlol
- katrinsnaeholm
- askja
- photo
- kolbrunh
- leifur
- kreppukallinn
- kristbjorggisla
- krist
- kristinm
- kristjan9
- larahanna
- liljaskaft
- ludvikjuliusson
- ludvikludviksson
- maggiraggi
- vistarband
- marinogn
- manisvans
- morgunbladid
- natan24
- nytt-lydveldi
- offari
- bylting-strax
- olimikka
- olii
- oliskula
- olafurjonsson
- olinathorv
- omarbjarki
- omarragnarsson
- huldumenn
- iceland
- rafng
- ragnar73
- rheidur
- raksig
- rannsoknarskyrslan
- rannveigh
- raudurvettvangur
- reynir
- rutlaskutla
- undirborginni
- runarsv
- runirokk
- samstada-thjodar
- fullvalda
- sigrunzanz
- amman
- duddi9
- sigurfang
- siggi-hrellir
- sij
- siggisig
- siggith
- sigurjonth
- stjornlagathing
- slembra
- scorpio
- lehamzdr
- summi
- susannasvava
- spurs
- savar
- tara
- theodorn
- ace
- nordurljos1
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- valdimarjohannesson
- varmarsamtokin
- vefritid
- vest1
- eggmann
- ippa
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- vga
- thorsteinnhelgi
- valli57
- toti1940
- thordisb
- tbs
- thorhallurheimisson
- thj41
- thorsaari
- iceberg
- aevark
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.12.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 578525
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hér er engu við að bæta!...
Hlynur Baldursson, 12.4.2011 kl. 15:48
Nostradamus talar um að þjóðir heims muni fylgja fordæmi íslands, hvort það sé vegna þessa máls eða annars mun stærra á eftir að koma í ljós.
Framtíðin er rituð í stein, og það er ekkert sem við getum gert í því.
Tómas Waagfjörð, 12.4.2011 kl. 23:33
Tómas var það ekki rétt fyrir heimsendi sem það átti að gerast?
Einar Þór Strand, 13.4.2011 kl. 00:05
Veit ekki hvaðan þú hefur þínar upplýsingar, en ef þú hefur rýnt í spádóma Nostradamusar þá myndir þú vita að hann talaði aldrei um heimsendi.
Hann talaði aftur á móti um að þegar vonda aflið væri með 3 önnur lönd undir hervaldi þá væri stutt í þriðju heimsstyrjöldina, og sú þriðja væri það hrikaleg að mannkynið hefði aldrei áður upplifað slíkt áður. Á sama tíma verður uppskerubrestur vegna breytinga í veðri, og stór hluti mannkyns mun líða gífurlegan skort.
Hann talar einnig um að mannkynið muni loksins átta sig á heimsku sinni og það verði þúsund ára friður.
Oftast gott að lesa sér aðeins til, og ekki grípa á lofti það sem ofstækismenn vilja láta þig trúa.
Tómas Waagfjörð, 13.4.2011 kl. 09:27
Það eru Bretar og Hollendingar sem skulda fjölda þjóða MJÖG mikið fyrir nýlendukúgun og arðrán!!! Í stað þess hafa þeir komið þessum þjóðum í skuldasúpu eftir "aðstoð" við að reisa þessi ríki úr þeim rústum sem þeir lögðu þau í sjálfir! Viðbjóðslegt!!! Og við setjum þessum þjóðum gott fordæmi og hjálpum þannig til við að binda enda á mörg stærstu vandamál mannkynsins. Margt smátt gerir eitt stórt! Áfram Ísland! Áfram Afríka! Ein jörð! Eitt mannkyn! Niður með Eurocentric rasista pakk sem heldur að Bretar og Hollendingar skipti meira máli en mannkynið!
Gegn nýlendukúgun! (IP-tala skráð) 13.4.2011 kl. 18:56
@Tómas Waagfjörð. Við mannkynið höfum sjálf á valdi okkar hvort þessir spádómar rætist. Til eru þeir sem vilja flýta fyrir þeim, af eigin ástæðum, og trú fjöldans hjálpar. Leyndarmálið er að við getum fundið leið framhjá þeim, inn í mikið áhugaverðari framtíð, ef við bara trúum, þorum, getum og viljum. Það er engin áætlun sem ekki er hægt að breyta með réttum aðferðum. Og við minnihlutinn sem vitum þetta og trúum þessu og vitum vinnum nótt sem nýtan dag við að koma í veg fyrir uppfyllingu þessara spádóma, svo eitthvað mikið stórkostlegra geti átt sér stað...
WY (IP-tala skráð) 13.4.2011 kl. 19:01
WY, því miður þá er það nær eingöngu siðlaust og rotið fólk sem kemst í valdastöður, því það gengur mörgum skrefum lengra en venjulegt fólk í að ná markmiðum sínum.
Við, venjulega fólkið, höfum nær engan möguleika á gera neinar breytingar á heimsvísu þar sem græðgi og mannhatur er upphafið og endirinn.
En vonandi þá mun leiðtoginn sem Nostradamus talar um stíga fram og leiða heiminn inn í nýtt tímabil kærleiks og jafnaðar, áður en hörmungarnar dembast yfir okkur. Maður getur bara vonað.
Tómas Waagfjörð, 14.4.2011 kl. 09:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.