Kjósum um kvótann

Hér gefst fólki tækifæri til þess að taka þátt í undirskriftasöfnun um þjóðaratkvæðagreiðslu um kvótann.
mbl.is Fáni ESB á varðskipinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Aðalsteinn Agnarsson

Nær hefði verið að senda skipin á handfæraveiðar, tvö ár eru frá að

Jóhanna var kosin út á frjálsar handfæraveiðar, sem leysa byggða, fátæktar

og atvinnuvanda fátækrar þjóðar.

14.000 atvinnulausir og 8.000 flúnir land, hvað er Alþingi Íslendinga að hugsa ?

Aðalsteinn Agnarsson, 17.4.2011 kl. 14:44

2 identicon

Ég er sammála þessum markmiðum:

Að berjast fyrir að þjóðaratkvæðagreiðsla fari fram um breytingar og afnám núverandi kvótakerfis í fiskveiðum.

Að berjast fyrir að eignarréttur íslensku þjóðarinnar á náttúruauðlindum verði með ótvíræðum hætti skráður í stjórnarskrá lýðveldisins.

Að berjast fyrir réttlátri og sanngjarnri nýtingu þjóðarauðlinda á grundvelli atvinnufrelsis, jafnréttis og mannréttinda.

Ég skil ekki af hverju þessi þjóðaratkvæðagreiðsla hefur ekki enn farið fram. Það er einfaldlega gengur ekki upp að á 21.öldinni sé lénskerfi örfárra í heilli atvinnugrein. Það er grundvallaratriði að allir hafi sömu tækifærin til að afla sér tekna úr sameiginlegri auðlind þ.e. þeir fiska sem róa. Það verður hins vegar að koma í veg fyrir að ríkið blóðmjólki atvinnugreinina eins og gerðist þegar sveitarfélög fóru að bjóða upp lóðir með tilheyrandi verðhækkunum og lántökum bjóðenda. Svoleiðis frumskógarfyrirkomulag endar með nýrri skuldakreppu og hærra verði til alþýðunnar.

Torfi Hjartarson (IP-tala skráð) 17.4.2011 kl. 15:47

3 Smámynd: Eyþór Örn Óskarsson

Mér finnst skammarlegt að mála yfir íslenska fánann á varðskipum okkar og setja fána evrópubandalagsins í staðinn...........

Eyþór Örn Óskarsson, 17.4.2011 kl. 15:51

4 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 17.4.2011 kl. 15:53

5 Smámynd: Eyþór Örn Óskarsson

Að sjálfsögðu finnst mér rétt að kvótakerfið fari í þjóðaratkvæðagreiðslu.........

Eyþór Örn Óskarsson, 17.4.2011 kl. 15:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband