2011-04-17
Kjósum um kvótann
Ólafur Ragnar Grímsson var knúin til þess að vísa Icesave til þjóðarinnar. Hvers vegna? Vegna þess að þjóðin krafðist þess. Stjórnarskráin gerir ráð fyrir þessu og forsetin hlýddi einfaldlega kallinu.
En nú þurfum við að kalla á hann aftur. LÍÚ gengur nú fram með ofbeldi. Hefur tekið launþega í gíslingu til þess að tryggja um 60 aðilum einokun á fiskveiðum.
Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra er lent í starfi sem hún ræður ekki almennilega við segir Friðrik J. Arngrímsson framkvæmdastjóri Landssambands íslenskra útvegsmanna í hádegisfréttum RÚV.
Dónaskapurinn er alger hjá þessu fólki. Friðrik J. Arngrímsson er vanur því að hafa forsætisráðherra þessa lands í vasanum og telur það afglöp hjá forsætisráðherrum að hlýða ekki í blindni fyrirskipunum LÍÚ.
Styðjum landsbyggðina, smábátasjómenn og atvinnulaust fólk en ekki síst efnahag Íslands með því að taka þátt í þessari áskorun.
Tekur ekki ákvarðanir út frá vinsældum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:17 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Heimsóknir
Greinar og viðtöl
- Jakobína rasende på Halvorsen
- Jeg er en av islendingene som den norske finansministeren Kristin Halvorsen mener skal ta konsekvensen av «vår egen gambling».
Icesave
- Fyrsti Icesave samningurinn
- Grein eftir Jón Daníelsson
- Grein á Íslensku eftir Jón Daníelsson
- Sjálfstæðisflokkurinn klúðrar Icesave
- Brot á tilskipun ESB að veita tryggingasjóð ríkisábyrgð
- Icesavelög
- Seinni lög um ríkisábyrgð
- Fyrri lög um ríkisábyrgð
- Icesave Nauðurgarsamningur I
- Nauðungarsamningurinn á Íslensku
- Settlement agreement
- Meira klúður sjálfstæðisflokks
- Uppkast sjálfstæðisflokksins að Icesavesamningi
Mínir tenglar
- Opinn borgarafundur
- Nei
- Smugan
- Nýir tímar
- Nýja Ísland
- Göngum til lýðræðis
- Íslendingar í ánauð
- Raddir fólksins
- Hver veit?
- VALD
- Ákall til þjóðarinnar
- Nafnlaus upplýsingagjöf
- Atvinnutækifæri
- Betra Ísland
- Eyjan
- Borgaraleg óhlýðni
- Leyniþjónusta götunnar
- Neyðarstjórn kvenna
- Ábyrgðarstöður: fjarvera kvenna
- stjórnarskrárnefnd
- Interpool corruption
- Bloomberg
- Íslendingar í ánauð
- Sigurbjörg Sigurgeirs
- Hagfræðiskólar
Skýrslur
- Bankahrunið
- Skýrsla Roberts Wade
- Skýrsla Danske Bank
- Mishkin skýrslan
- Skýrsla IMF
- Hagkerfi bíður skipbrot
- Aliber
- Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn
- Franska skýrslan um innistæðutryggingar í ESB
- Doktorsritgerð Herdísar Drafnar
Lög og frumvörp
- Fjárlög
- Norska stjórnarskráin
- Frumvarp til stjórnskipunarlaga
- Ríkisfjárlagafrumvarp
- Frumvarp til fjárlaga 2010
Greinar
Landflótti/þjóðflótti
- Innlimun í Nýja Lýðveldið Ísland Rakið fyrir þá sem vilja vera þátttakendur í nýju samfélagi án þess að flýja land
ESB efni
Leyniskjöl
- The settlement agreement Leynisamningur milli ríkisstjórnar Íslands og breskra yfirvalda
- Útlán Kaupþings
Svikul Ríksisstjórn
Kreppu-greinar
Áróður
Góð blogg
Spurt er
- Við megum ekki gefast upp (þið verðið að sætta ykkur við að vera skuldaþrælar)
- Óyndisúrræði (ef að fólk stendur með sjálfu sér)
- Leiða ófarnað yfir okkur öll (skaða markmið alþjóðagjaldeyrissjóðsins)
- Fólk á að hugsa sinn gang (sýna þrælslund)
- Takmörk sett sem menn geta gert við þessar aðstæður (það segir Rozwadowski)
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
- alla
- malacai
- andres08
- andrigeir
- volcanogirl
- arikuld
- gumson
- skarfur
- axelthor
- franseis
- ahi
- reykur
- hugdettan
- thjodarsalin
- gammon
- formosus
- baldher
- baldvinj
- creel
- kaffi
- veiran
- birgitta
- launafolk
- bjarnihardar
- bjarnimax
- brell
- gattin
- binnag
- ammadagny
- dagsol
- eurovision
- davpal
- diesel
- draumur
- egill
- egillrunar
- egsjalfur
- einarolafsson
- elinerna
- elismar
- estheranna
- evags
- eyglohardar
- jovinsson
- ea
- finni
- fhg
- geimveran
- gerdurpalma112
- gesturgudjonsson
- stjornarskrain
- gretarmar
- vglilja
- bofs
- hreinn23
- dramb
- duna54
- gudrunmagnea
- gudruntora
- zeriaph
- gunnaraxel
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- silfri
- sveinne
- hallibjarna
- veravakandi
- maeglika
- haugur
- haukurn
- heidistrand
- skessa
- heimssyn
- diva73
- helgatho
- hehau
- helgigunnars
- hedinnb
- hildurhelgas
- drum
- himmalingur
- gorgeir
- disdis
- holmdish
- don
- minos
- haddih
- hordurvald
- idda
- ingibjorgelsa
- imbalu
- veland
- isleifur
- jakobk
- jennystefania
- visaskvisa
- johannesthor
- islandsfengur
- jon-dan
- joninaottesen
- fiski
- jonl
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- jonsnae
- prakkarinn
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- kaffistofuumraedan
- karlol
- katrinsnaeholm
- askja
- photo
- kolbrunh
- leifur
- kreppukallinn
- kristbjorggisla
- krist
- kristinm
- kristjan9
- larahanna
- liljaskaft
- ludvikjuliusson
- ludvikludviksson
- maggiraggi
- vistarband
- marinogn
- manisvans
- morgunbladid
- natan24
- nytt-lydveldi
- offari
- bylting-strax
- olimikka
- olii
- oliskula
- olafurjonsson
- olinathorv
- omarbjarki
- omarragnarsson
- huldumenn
- iceland
- rafng
- ragnar73
- rheidur
- raksig
- rannsoknarskyrslan
- rannveigh
- raudurvettvangur
- reynir
- rutlaskutla
- undirborginni
- runarsv
- runirokk
- samstada-thjodar
- fullvalda
- sigrunzanz
- amman
- duddi9
- sigurfang
- siggi-hrellir
- sij
- siggisig
- siggith
- sigurjonth
- stjornlagathing
- slembra
- scorpio
- lehamzdr
- summi
- susannasvava
- spurs
- savar
- tara
- theodorn
- ace
- nordurljos1
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- valdimarjohannesson
- varmarsamtokin
- vefritid
- vest1
- eggmann
- ippa
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- vga
- thorsteinnhelgi
- valli57
- toti1940
- thordisb
- tbs
- thorhallurheimisson
- thj41
- thorsaari
- iceberg
- aevark
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gott innlegg og ég kaus. Þjóðfélagið myndi blómstra en smábátarnir fengju að fiska fyrir heimavinnslu. Þetta er grundvallar mannréttindi en LÍU er hrædd við þetta eins og oft áður því þá missa þeir marga góða menn af togurunum.
Valdimar Samúelsson, 17.4.2011 kl. 14:22
Samála, við eigum að hafa valið!
Sigurður Haraldsson, 17.4.2011 kl. 14:34
Það er ekki takmark í sjálfu sér að útvegsmenn missi marga góða menn af togurum. Við verðum að líta til þess að fjárfestingar þeirra eru gígantískar. Allir menn hugsa um afkomu sína,líka útvegsmenn. Ég segi þetta um leið og ég harma,að litlir fiskibátar,mega ekki stunda frjálsar handfæraveiðar,hvernig rekst þetta á? ´Mér er fullkunnugt um það óréttlæti,sem skapaðist við veðsetningu og framsal kvóta,þá held ég að mönnum hafi verið misboðið. Þekkingu minni á þessum málum er annars ábótavant,þegar litið er til ,,fiskveiðisögunnar,,hvernig byrjaði það osfrv???
Helga Kristjánsdóttir, 17.4.2011 kl. 15:19
Ef Icesave þjóðaratkvæðagreiðslurnar hafa kennt okkur eitthvað þá er það það að þær örva umræðu og lærdóm. Ef kemur til þjóðaratkvæðagreiðslu þá þurfa menn að setja sig inn í þetta málefni og læra bæði um söguna, réttlæti og áhrif á efnahag.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 17.4.2011 kl. 15:57
Jakobína, auðvitað þarf að innkalla núverandi kvótaheimildir og núllstilla úthlutunarkerfið í leiðinni.
En hvað svo?
Hverjum er treystandi til þess að endurúthluta kvótanum réttlátlega?
Kolbrún Hilmars, 17.4.2011 kl. 16:57
Fólki sem ekki leggur í vana sinn að þyggja mútur.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 17.4.2011 kl. 17:12
Tek undir þetta. Kjósum um ESB í leiðinni. Gengur ekki að Samfylking með sitt viðskiptaóvit þvæli þjóðinni áfram í sínu einkaflippi.
Elín Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 17.4.2011 kl. 17:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.