Illa menntaðir Íslendingar

Meðan aðrar þjóðir mennta fólkið sitt eru Íslendingar bara að gera eitthvað annað.

Svona lítur súluritið út sem sýnir menntun Íslendinga:

sulurit19.jpg

 Hæsta súlan er fjöldi þeirra sem eingöngu hafa lokið grunnskólamenntun.

Þetta er tekið úr rannsókn sem framkvæmd var af Háskóla Íslands árið 1999 (World value survey, 1999).

Lítum síðan á hvernig menntun er í Svíþjóð:

 

 

 

 

 

sulurit20.jpgHæsta súlan í sænska súluritinu er fjöldi einstaklinga með háskólanám eða það sem er í rannsókninni kallað lower-level tertiary certificate (World valur survey, 1999)

Hvernig verður menntunarstig þjóðarinnar eftir 5 til 10 ár ef áfram á að þrengja að menntastofnunum.

Súlurnar sýna fjölda einstaklinga sem hafa hvert stig sem hæstu prófgráðu. Þessi stig eru talin upp hér að neðan:

  • 1 Inadequately completed elementary education
  • 2 Completed (compulsory) elementary education
  • 3 Incomplete secondary school: technical/vocational type/(Compulsory) elementary education and basic vocational qualification
  • 4 Complete secondary school: technical/vocational type/Secondary, intermediate vocational qualification
  • 5 Incomplete secondary: university-preparatory type/Secondary, intermediate general qualification
  • 6 Complete secondary: university-preparatory type/Full secondary, maturity level certificate
  • 7 Some university without degree/Higher education - lower-level tertiary certificate
  • 8 University with degree/Higher education - upper-level tertiary certificate 
Það má einnig nefna að í dönsku rannsókninni þá er þriðja súlan hæst, Þeir sem hafa lokið tækni eða starfsmenntun.

 


mbl.is Skynsamleg og nauðsynleg leið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Libertad

Þar eð þú hefur ekki link með, gætirðu þá ekki útskýrt hvað myndi vera stig 7 hér á landi (Some university without degree/Higher education - lower-level tertiary certificate) ef stig 8 er væntanlega B.Sc., M.Sc. og/eða doktoktosgráða.

Hvaða háskólar á Íslandi útskrifa kandídata án prófgráðu/diplómu?

Libertad, 19.4.2011 kl. 16:51

2 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Ég held að Svíþjóð komi svona út í þessari alþjóðlegu rannsókn vegna þess að þeir eru með annarskonar kerfi. Um er að ræða þá háskólaáfanga en í þessari súlu eru einnig háskólapróf. Annars er linkurinn hér http://www.wvsevsdb.com/wvs/WVSData.jsp

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 19.4.2011 kl. 16:57

3 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Háskóli Ísland hefur þýtt þetta svona:

7. Háskólastig (grunnám BA, BS o.fl)

8. Háskólastig (framhaldsnám MA, MS, Dr. Kandidatspróf)

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 19.4.2011 kl. 17:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband