2011-05-15
Sorry Angela...kemst ekki í dag
Er í New York að sinna mikilvægari erindum en bjarga Grikklandi frá þjóðargjaldþroti. Shit ...svo er það Brussel á morgun. Enginn friður til þess að sinna persónulegum málefnum!
Strauss-Kahn ákærður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Heimsóknir
Greinar og viðtöl
- Jakobína rasende på Halvorsen
- Jeg er en av islendingene som den norske finansministeren Kristin Halvorsen mener skal ta konsekvensen av «vår egen gambling».
Icesave
- Fyrsti Icesave samningurinn
- Grein eftir Jón Daníelsson
- Grein á Íslensku eftir Jón Daníelsson
- Sjálfstæðisflokkurinn klúðrar Icesave
- Brot á tilskipun ESB að veita tryggingasjóð ríkisábyrgð
- Icesavelög
- Seinni lög um ríkisábyrgð
- Fyrri lög um ríkisábyrgð
- Icesave Nauðurgarsamningur I
- Nauðungarsamningurinn á Íslensku
- Settlement agreement
- Meira klúður sjálfstæðisflokks
- Uppkast sjálfstæðisflokksins að Icesavesamningi
Mínir tenglar
- Opinn borgarafundur
- Nei
- Smugan
- Nýir tímar
- Nýja Ísland
- Göngum til lýðræðis
- Íslendingar í ánauð
- Raddir fólksins
- Hver veit?
- VALD
- Ákall til þjóðarinnar
- Nafnlaus upplýsingagjöf
- Atvinnutækifæri
- Betra Ísland
- Eyjan
- Borgaraleg óhlýðni
- Leyniþjónusta götunnar
- Neyðarstjórn kvenna
- Ábyrgðarstöður: fjarvera kvenna
- stjórnarskrárnefnd
- Interpool corruption
- Bloomberg
- Íslendingar í ánauð
- Sigurbjörg Sigurgeirs
- Hagfræðiskólar
Skýrslur
- Bankahrunið
- Skýrsla Roberts Wade
- Skýrsla Danske Bank
- Mishkin skýrslan
- Skýrsla IMF
- Hagkerfi bíður skipbrot
- Aliber
- Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn
- Franska skýrslan um innistæðutryggingar í ESB
- Doktorsritgerð Herdísar Drafnar
Lög og frumvörp
- Fjárlög
- Norska stjórnarskráin
- Frumvarp til stjórnskipunarlaga
- Ríkisfjárlagafrumvarp
- Frumvarp til fjárlaga 2010
Greinar
Landflótti/þjóðflótti
- Innlimun í Nýja Lýðveldið Ísland Rakið fyrir þá sem vilja vera þátttakendur í nýju samfélagi án þess að flýja land
ESB efni
Leyniskjöl
- The settlement agreement Leynisamningur milli ríkisstjórnar Íslands og breskra yfirvalda
- Útlán Kaupþings
Svikul Ríksisstjórn
Kreppu-greinar
Áróður
Góð blogg
Spurt er
Vilt þú nýja stjórnmálamenn í stað þeirra sem eru úreltir
Já 9.6%
nei 90.4%
963 hafa svarað
Vilt þú nýja stjórnarskrá í stað þeirrar sem er úrellt
Já 7.2%
nei 92.8%
1518 hafa svarað
Treystir þú Viljálmi Egilssyni og Gylfa Arnbjörnssyni fyrir lífeyrissjóðnum þínum
Já 70.5%
Nei 23.3%
Álíka vel og Bjarna Ármannssyni 6.2%
2760 hafa svarað
Hverjir eru vinsælustu hræðsluáróðursfrasar Steingríms Joð
- Við megum ekki gefast upp (þið verðið að sætta ykkur við að vera skuldaþrælar)
- Óyndisúrræði (ef að fólk stendur með sjálfu sér)
- Leiða ófarnað yfir okkur öll (skaða markmið alþjóðagjaldeyrissjóðsins)
- Fólk á að hugsa sinn gang (sýna þrælslund)
- Takmörk sett sem menn geta gert við þessar aðstæður (það segir Rozwadowski)
Við megum ekki gefast upp (þið verðið að sætta ykkur við að vera skuldaþrælar) 51.9%
Óyndisúrræði (ef að fólk stendur með sjálfu sér) 11.0%
Leiða ófarnað yfir okkur öll (skaða markmið alþjóðagjaldeyrissjóðsins) 13.6%
Fólk á að hugsa sinn gang (sýna þrælslund) 8.9%
Takmörk sett sem menn geta gert við þessar aðstæður (það segir Rozwadowski) 14.6%
418 hafa svarað
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
- alla
- malacai
- andres08
- andrigeir
- volcanogirl
- arikuld
- gumson
- skarfur
- axelthor
- franseis
- ahi
- reykur
- hugdettan
- thjodarsalin
- gammon
- formosus
- baldher
- baldvinj
- creel
- kaffi
- veiran
- birgitta
- launafolk
- bjarnihardar
- bjarnimax
- brell
- gattin
- binnag
- ammadagny
- dagsol
- eurovision
- davpal
- diesel
- draumur
- egill
- egillrunar
- egsjalfur
- einarolafsson
- elinerna
- elismar
- estheranna
- evags
- eyglohardar
- jovinsson
- ea
- finni
- fhg
- geimveran
- gerdurpalma112
- gesturgudjonsson
- stjornarskrain
- gretarmar
- vglilja
- bofs
- hreinn23
- dramb
- duna54
- gudrunmagnea
- gudruntora
- zeriaph
- gunnaraxel
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- silfri
- sveinne
- hallibjarna
- veravakandi
- maeglika
- haugur
- haukurn
- heidistrand
- skessa
- heimssyn
- diva73
- helgatho
- hehau
- helgigunnars
- hedinnb
- hildurhelgas
- drum
- himmalingur
- gorgeir
- disdis
- holmdish
- don
- minos
- haddih
- hordurvald
- idda
- ingibjorgelsa
- imbalu
- veland
- isleifur
- jakobk
- jennystefania
- visaskvisa
- johannesthor
- islandsfengur
- jon-dan
- joninaottesen
- fiski
- jonl
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- jonsnae
- prakkarinn
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- kaffistofuumraedan
- karlol
- katrinsnaeholm
- askja
- photo
- kolbrunh
- leifur
- kreppukallinn
- kristbjorggisla
- krist
- kristinm
- kristjan9
- larahanna
- liljaskaft
- ludvikjuliusson
- ludvikludviksson
- maggiraggi
- vistarband
- marinogn
- manisvans
- morgunbladid
- natan24
- nytt-lydveldi
- offari
- bylting-strax
- olimikka
- olii
- oliskula
- olafurjonsson
- olinathorv
- omarbjarki
- omarragnarsson
- huldumenn
- iceland
- rafng
- ragnar73
- rheidur
- raksig
- rannsoknarskyrslan
- rannveigh
- raudurvettvangur
- reynir
- rutlaskutla
- undirborginni
- runarsv
- runirokk
- samstada-thjodar
- fullvalda
- sigrunzanz
- amman
- duddi9
- sigurfang
- siggi-hrellir
- sij
- siggisig
- siggith
- sigurjonth
- stjornlagathing
- slembra
- scorpio
- lehamzdr
- summi
- susannasvava
- spurs
- savar
- tara
- theodorn
- ace
- nordurljos1
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- valdimarjohannesson
- varmarsamtokin
- vefritid
- vest1
- eggmann
- ippa
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- vga
- thorsteinnhelgi
- valli57
- toti1940
- thordisb
- tbs
- thorhallurheimisson
- thj41
- thorsaari
- iceberg
- aevark
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það eru ekki mennirnir sem starfa við hana sem gera þessa stofnun eins og hún er. Hún er rotin frá grunni og sett til höfuðs mannlegri reisn almennings. Þeir sem trúa því ekki ættu að leggjast í smá söguskoðun. Þessi stofnun mun aldrei breytast, alveg sama hver tæki við henni. Þessi stofnun er trójuhestur öfga hægri afla, og ef hún kæmist alla leið með sína hugmyndafræði yrði allt einkavætt, þar á meðal her, lögregla og svo framvegis, og mannvirðing færi alfarið eftir fjárhag. Enginn sem er ekki illa innrættur kemst í áhrifastöður hjá þessari stofnun, þess vegna sótti Gordon Brown eftir þessu embætti. Hann er svikari við vestræna lýðræðishugsjón og vestræna menningu, þess vegna setti hann Ísland á hryðjuverkalistan, fasískum öflum í hag, og gerði þar með alvöru hryðjuverkasamtökum stór greiða. Menn eins og hann eru eftirsóttir starfskraftar hjá þessari stofnun, því hún er stofnun svikara og trójuhesta sem þykjast tilheyra menningu okkar og trúa á gildi hennar, en hata hana og fyrirlíta og eru að reyna að koma henni fyrir kattarnef og eru svarnir óvinir frelsis og mannréttinda almennings.
X (IP-tala skráð) 15.5.2011 kl. 09:40
Eitt orð: "Viðbjóður"
Ætli það megi ekki búast við að hann umgangist skjólstæðinga sína af sömu virðingu?
Björn (IP-tala skráð) 15.5.2011 kl. 14:21
Jú það þarf siðlaus kvikindi til þess að stjórna AGS
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 15.5.2011 kl. 14:33
Var hann ekki á leið í framboð til forseta Frakklands?
Björn (IP-tala skráð) 15.5.2011 kl. 14:50
Athugið eitt varðandi tímasetningu þessarar súrrealísku atburðarásar. Skuldsetning bandarískra stjórnvalda vegna hallareksturs mun að óbreyttu fara fram úr fjárlagaheimildum. Á MORGUN. (Þetta yrði ígildi tæknilegs gjaldþrots.)
Það væri barnaskapur að halda að tímasetning atburðanna sé tilviljun. Rétt bráðum verða ásakanir herbergisþernunnar og sannleiksgildi þeirra orðin að aukaatriði. Við erum um það bil að verða vitni að kennslustund í forvirkum áróðursbrögðum.
Fyrstu viðbrögð IMF voru að senda frá sér tilkynningu um að þrátt fyrir þessa uppákomu væri sjóðurin starfhæfur. Mann einhver hvað gerist yfirleitt næst, eftir að fjármálastofnanir sjá sig knúnar til að árétta það sérstaklega að engin vandamál séu til staðar í rekstri þeirra... ?
Þetta er einfaldlega enn eitt efnahagslegt valdaránið. Nú verður restin tekin.
Guðmundur Ásgeirsson, 15.5.2011 kl. 14:51
Man nokkur eftir sökum sem bornar voru á Julian Assange ? Hann átti að hafa framið kynferðisglæp í Svíþjóð gegn tveimur konum frekar en einni. Margir hafa haft grunsemdir um lognar sakir.
Núna er okkur boðið upp á furðulegar ásaknir á hendur Dominique Strauss-Kahn. Atburðirnir eiga að hafa skeð á Hótel Sofitel, þar sem hann eða AGS greiddi 400.000 fyrir gistingu á sólarhring. Maður sem hefur sand af peningum og væntanlega var alsgáður, því að þetta var um miðjan dag og hann var að fara á fund í Evrópu, á að hafa reynt að nauðga þjónustustúlku.
Ég verð að segja að sakirnar gegn Dominique Strauss-Kahn eru ótrúlegri en gegn Julian Assange. Hver gæti staðið að baki svona aðför ? Nicolas Sarkösy og fylgismenn hans koma upp í hugann.
Menn ættu ekki að detta í þann pytt að blanda saman viðhorfum sínum til AGS og þessara atburða. AGS er handrukkari fyrir Parísar-klúbbinn og enginn þarf að verða undrandi þótt fjármagnseigendur vilji innheimta útlán sín. Íslendingar ættu að horfa í eigin barm og hætta bulli um nauðsyn erlendra lána, nema ef þeir vilja endilega vera þrælar erlends fjármagns.
Loftur Altice Þorsteinsson (IP-tala skráð) 15.5.2011 kl. 15:38
Loftur Assange var kærður fyrir að nota ekki smokk en ekki fyrir að beita ofbeldi.
Vissulega er þetta mál skrítið en árásir og nauðganir hafa lítið með greddu að gera heldur er þetta bara form af ofbeldi. Ef Strauss hefur verið í stuði til þess að beita ofbeldi þá getur hann allt eins hafa tekið upp á því um miðjan dag eins og í annan tíma.
Það furðulega í málinu er að það náði inn í kerfið. Vel hugsanlegt að hann hafi verið leiddur í gildru en mér finnst þó allt eins líklegt að hann hafi sjálfur átt þar hlut að máli. Þ.e gefið færi á sér.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 15.5.2011 kl. 17:16
Bæði eru rétt. Hann gaf færi á sér OG tímasetningin var fullkomin til nytfærslu. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem hann verður uppvís að hórdómsbrotum og því er ekki einu sinni víst að þurfti hafi að egna sérstaka gildru, þetta er líklega frekar spurning um að þegar málið kom upp hvort ákveðið yrði að þagga það niður eins og venjulega þegar svona hákarlar eiga í hlut, eða leyfa eðlilegan framgang réttvísinnar. Svo virðist sem einhverjir í bandaríska stjórnkerfinu hafi metið það þannig að útfrá "bandarískum" hagsmunum hafi verið heppilegra að klekkja á DSK/IMF.
Guðmundur Ásgeirsson, 15.5.2011 kl. 19:26
Ég held að bandaríska millistéttin sé ekki eins vitlaus og sú íslenska sem hylmir yfir glæpamönnum í yfirstétt og að sú bandaríska taki skyldur sínar mun alvarlegar en íslenskir embættismenn gera.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 15.5.2011 kl. 22:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.