Fyrir rúmu ári síðan gerði ég útekt þar sem ég kannaði skilning Íslendinga á hugtökunum vinstri og hægri. Niðurstaðan var sú að lítil fylgni var á milli þess hvort fólk skipaði sér til vinstri eða hægri og almennra skoðana þess hvað sé mikilvægt til þess að byggja upp gott samfélag. Þetta bendir til þess að kjósendur hafi haft lítinn skilning á merkingu þessara orðtaka og hafi verið lítt meðvitaðir um hvaða stefnu flokkarnir standi í raun fyrir.
Í könnun sem Jón Gunnar Bernburg og Sigrún Ólafsdóttir gerðu á viðhorfi Íslendinga til jöfnuðar var niðurstaðan að um 90% Íslendinga vilja búa í samfélagi þar sem jöfnuður ríkir og samfélagsgerðin bíður upp á velferð fyrir fjöldann. Á tuttugu ára valdaferli Davíðs Oddsonar var byggt upp samfélag spillingar sem útdeilir miklum auði til fárra og gerir ungt fólk að öreigum. Þetta samfélag varð til með stuðningi kjósenda þrátt fyrir að kjósendur vilji ekki slíkt samfélag.
Sé litið til skoðanakanna sem gerðar hafa verið undanfarið um fylgi flokkanna (fjórflokksins) eru íslenskir kjósendur að átta sig á ábyrgð sinni þegar þeir gefa atkvæði sitt í kosningum en 50% kjósenda treysta sér ekki til þess að halda tryggð við fjórflokkinn.
Núverandi ríkisstjórn hefur staðið sig illa við að afla þinginu trausts almennings. Gamlir þingmenn virðast vera fastir í flækju fordóma og trú á mútuvaldið. Forkólfum spillingarinnar er hampað við mannaráðningar í stjórnsýsluna og vantrú á hæfni kvenna hefur verið áberandi.
Erlendir auðhringir valsa um landið og hirða rentuna af auðlindunum. Spákaupmenn hafa fengið íslenska skuldara gefins og hagnast nú um milljarða á verðtryggingunni sem Steingrímur lofaði að afnema í aðdraganda kosninga. En íslenskir kjósendur eru að læra. Þeir eru að átta sig á að hugtökin vinstri og hægri eru merkingarlaus í pólitískum kima fjórflokksins. Þeir eru að átta sig á því að viðskiptaráð sem hafði mikil áhrif á lögjöf í aðdraganda hrunsins hefur lítinn áhuga á heilbrigði samfélagsins.
Um 50% kjósenda eru ekki tilbúnir til þess að leggja traust sitt á stjórnmál sem hafa snúið baki við verðleikum og jöfnuði. Andverðleikarnir sem fléttaðir hafa verið inn í hina rótgrónu pólitík birtist í andúð stjórnmálamanna á ábyrgð, skaðlegri hegðun fólks sem kallar sig fagfólk og biðröðum við velgerðarstofnanir.
Skýrsla um störf og stefnu stjórnarinnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:09 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Heimsóknir
Greinar og viðtöl
- Jakobína rasende på Halvorsen
- Jeg er en av islendingene som den norske finansministeren Kristin Halvorsen mener skal ta konsekvensen av «vår egen gambling».
Icesave
- Fyrsti Icesave samningurinn
- Grein eftir Jón Daníelsson
- Grein á Íslensku eftir Jón Daníelsson
- Sjálfstæðisflokkurinn klúðrar Icesave
- Brot á tilskipun ESB að veita tryggingasjóð ríkisábyrgð
- Icesavelög
- Seinni lög um ríkisábyrgð
- Fyrri lög um ríkisábyrgð
- Icesave Nauðurgarsamningur I
- Nauðungarsamningurinn á Íslensku
- Settlement agreement
- Meira klúður sjálfstæðisflokks
- Uppkast sjálfstæðisflokksins að Icesavesamningi
Mínir tenglar
- Opinn borgarafundur
- Nei
- Smugan
- Nýir tímar
- Nýja Ísland
- Göngum til lýðræðis
- Íslendingar í ánauð
- Raddir fólksins
- Hver veit?
- VALD
- Ákall til þjóðarinnar
- Nafnlaus upplýsingagjöf
- Atvinnutækifæri
- Betra Ísland
- Eyjan
- Borgaraleg óhlýðni
- Leyniþjónusta götunnar
- Neyðarstjórn kvenna
- Ábyrgðarstöður: fjarvera kvenna
- stjórnarskrárnefnd
- Interpool corruption
- Bloomberg
- Íslendingar í ánauð
- Sigurbjörg Sigurgeirs
- Hagfræðiskólar
Skýrslur
- Bankahrunið
- Skýrsla Roberts Wade
- Skýrsla Danske Bank
- Mishkin skýrslan
- Skýrsla IMF
- Hagkerfi bíður skipbrot
- Aliber
- Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn
- Franska skýrslan um innistæðutryggingar í ESB
- Doktorsritgerð Herdísar Drafnar
Lög og frumvörp
- Fjárlög
- Norska stjórnarskráin
- Frumvarp til stjórnskipunarlaga
- Ríkisfjárlagafrumvarp
- Frumvarp til fjárlaga 2010
Greinar
Landflótti/þjóðflótti
- Innlimun í Nýja Lýðveldið Ísland Rakið fyrir þá sem vilja vera þátttakendur í nýju samfélagi án þess að flýja land
ESB efni
Leyniskjöl
- The settlement agreement Leynisamningur milli ríkisstjórnar Íslands og breskra yfirvalda
- Útlán Kaupþings
Svikul Ríksisstjórn
Kreppu-greinar
Áróður
Góð blogg
Spurt er
- Við megum ekki gefast upp (þið verðið að sætta ykkur við að vera skuldaþrælar)
- Óyndisúrræði (ef að fólk stendur með sjálfu sér)
- Leiða ófarnað yfir okkur öll (skaða markmið alþjóðagjaldeyrissjóðsins)
- Fólk á að hugsa sinn gang (sýna þrælslund)
- Takmörk sett sem menn geta gert við þessar aðstæður (það segir Rozwadowski)
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
- alla
- malacai
- andres08
- andrigeir
- volcanogirl
- arikuld
- gumson
- skarfur
- axelthor
- franseis
- ahi
- reykur
- hugdettan
- thjodarsalin
- gammon
- formosus
- baldher
- baldvinj
- creel
- kaffi
- veiran
- birgitta
- launafolk
- bjarnihardar
- bjarnimax
- brell
- gattin
- binnag
- ammadagny
- dagsol
- eurovision
- davpal
- diesel
- draumur
- egill
- egillrunar
- egsjalfur
- einarolafsson
- elinerna
- elismar
- estheranna
- evags
- eyglohardar
- jovinsson
- ea
- finni
- fhg
- geimveran
- gerdurpalma112
- gesturgudjonsson
- stjornarskrain
- gretarmar
- vglilja
- bofs
- hreinn23
- dramb
- duna54
- gudrunmagnea
- gudruntora
- zeriaph
- gunnaraxel
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- silfri
- sveinne
- hallibjarna
- veravakandi
- maeglika
- haugur
- haukurn
- heidistrand
- skessa
- heimssyn
- diva73
- helgatho
- hehau
- helgigunnars
- hedinnb
- hildurhelgas
- drum
- himmalingur
- gorgeir
- disdis
- holmdish
- don
- minos
- haddih
- hordurvald
- idda
- ingibjorgelsa
- imbalu
- veland
- isleifur
- jakobk
- jennystefania
- visaskvisa
- johannesthor
- islandsfengur
- jon-dan
- joninaottesen
- fiski
- jonl
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- jonsnae
- prakkarinn
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- kaffistofuumraedan
- karlol
- katrinsnaeholm
- askja
- photo
- kolbrunh
- leifur
- kreppukallinn
- kristbjorggisla
- krist
- kristinm
- kristjan9
- larahanna
- liljaskaft
- ludvikjuliusson
- ludvikludviksson
- maggiraggi
- vistarband
- marinogn
- manisvans
- morgunbladid
- natan24
- nytt-lydveldi
- offari
- bylting-strax
- olimikka
- olii
- oliskula
- olafurjonsson
- olinathorv
- omarbjarki
- omarragnarsson
- huldumenn
- iceland
- rafng
- ragnar73
- rheidur
- raksig
- rannsoknarskyrslan
- rannveigh
- raudurvettvangur
- reynir
- rutlaskutla
- undirborginni
- runarsv
- runirokk
- samstada-thjodar
- fullvalda
- sigrunzanz
- amman
- duddi9
- sigurfang
- siggi-hrellir
- sij
- siggisig
- siggith
- sigurjonth
- stjornlagathing
- slembra
- scorpio
- lehamzdr
- summi
- susannasvava
- spurs
- savar
- tara
- theodorn
- ace
- nordurljos1
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- valdimarjohannesson
- varmarsamtokin
- vefritid
- vest1
- eggmann
- ippa
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- vga
- thorsteinnhelgi
- valli57
- toti1940
- thordisb
- tbs
- thorhallurheimisson
- thj41
- thorsaari
- iceberg
- aevark
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 40
- Frá upphafi: 578589
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 40
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég vona svo sannarlega að þú hafir rétt fyrir þér hvað kjósendur varðar. Rest er sannleikurinn og ekkert annað.
Kveðja að norðan.
Arinbjörn Kúld, 14.1.2012 kl. 22:45
Varla hefur Davíð Oddson stýrt græðglsöflunum,sem rústuðu efnahag Íslands.
Helga Kristjánsdóttir, 15.1.2012 kl. 16:25
Hann bar ábyrgð á eftirliti...mótaði lagaumhverfi osfrv...hörmulegur ferill
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 15.1.2012 kl. 20:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.