Er íslenski skólinn vondur?

Það er þarft að spyrja hvers vegna ungmenni flosna úr námi. 

Þegar grunnskóla lýkur hafa unglingar/ nemendur setið tíu ár á skólabekk. Um fimmtungur þessara nemenda getur vart lesið sér til skilnings.

Þegar í framhaldsskólann er komið taka við námskeið sem sum hver krefjast mikils lestur og ef nemendur skilja ekki textan grípa þeir til utanbókarlærdóms sem ekki veitir neinn grunn til þess að byggja á í framhaldinu.

Bækur í framhaldsskólum eru misjafnar að gæðum og sumar úreltar. Trúlega eru margir hinna brottföllnu skynsamir einstaklingar sem hafa hreinlega gefist upp á að láta troða í sig skoðunum sem eru kynntar sem staðreyndir.  


mbl.is Hátt brottfall úr skólum á Íslandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Að flosna úr námi er ekki skynsöm leið.

Þar af leiðandi eru þetta ekki skynsamir einstaklingar.

Sleggjan og Hvellurinn, 10.2.2012 kl. 10:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband