Væri ekki nær að þakka skattgreiðendum

Geir Haarde þakkar lögfræðingum sem taka 25 milljónir úr ríkissjóði fyrir að verja hann. Væri ekki nær að þakka skattgreiðendum eða gamla fólkinu á elliheimilunum sem fær ekki þessar 25 milljónir úr ríkissjóði.
mbl.is Bein útsending frá Landsdómi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn J Þorsteinsson

Ætli væri nu ekki nær ad takka VG og SF fyrir hvad tessi faradlingshattur hefur kostad tjodina,sama folk og sat med Geir i Rikisstjorn(ad hluta til)sytur nu i aumustu Rikisstjorn Islandsøgunnar,og løgsoknin var fri eda hvad,natturuleg hefdu fleiri adilar att ad sytja tarna ef tetta atti nokkurn tima ad vera mal.Ef ad radherraabyrgd eingaungu telur til eins radherra ta get eg ekki sed hvad vid erum ad gera med fjølda mans a Radherralaunum

Þorsteinn J Þorsteinsson, 23.4.2012 kl. 15:00

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Þau spyrja ekki hvað það kostar,þegar vogunarsjóðum eru færðir aurar stritandi fólks, við bankasýslu sem hét víst endurreysn.

Helga Kristjánsdóttir, 23.4.2012 kl. 22:35

3 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Helga við þurfum að spyrja okkur alls konar spurninga varðandi fjórflokkinn og er þar einn ekki framar öðrum. það er áratuga hefð fyrir því meðal stjórnmálamanna að gefa skít í almenning og skara bara að eigin köku.

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 24.4.2012 kl. 01:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband