2012-05-02
Kvótafrumvarpið tryggir ekki jafnræði!
Lilja Mósesdóttir:
"Ástæða þess að ekkert gengur að breyta kvótakerfinu er ákvörðun SJS að flytja allar skuldir sjávarútvegsins yfir í nýju bankana. Skuldir langt umfram greiðslugetu greinarinnar. Ég benti á þetta en SJS var slétt sama og þá áttaði ég mig á því að hann ætlaði ekki að standa við kosningaloforðið um að breyta kvótakerfinu heldur hræra í því".
"Kvótafrumvörpin staðfesta þetta. Festa á í sessi tvöfalt kerfi - eitt fyrir stórútgerðina sem fær langtíma nýtingarsamninga og hitt fyrir smábátaútgerð sem býr við algjöra óvissu um nýtingarrétt sinn. Lítil og millistór útgerðarfyrirtæki sem keyptu kvóta dýrum dómum af hinum raunverulegu sægreifum verða látin fara í þrot. Útgerð sem er öll á vesturhluta landsins".
Alvarlegir gallar á frumvarpinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Heimsóknir
Greinar og viðtöl
- Jakobína rasende på Halvorsen
- Jeg er en av islendingene som den norske finansministeren Kristin Halvorsen mener skal ta konsekvensen av «vår egen gambling».
Icesave
- Fyrsti Icesave samningurinn
- Grein eftir Jón Daníelsson
- Grein á Íslensku eftir Jón Daníelsson
- Sjálfstæðisflokkurinn klúðrar Icesave
- Brot á tilskipun ESB að veita tryggingasjóð ríkisábyrgð
- Icesavelög
- Seinni lög um ríkisábyrgð
- Fyrri lög um ríkisábyrgð
- Icesave Nauðurgarsamningur I
- Nauðungarsamningurinn á Íslensku
- Settlement agreement
- Meira klúður sjálfstæðisflokks
- Uppkast sjálfstæðisflokksins að Icesavesamningi
Mínir tenglar
- Opinn borgarafundur
- Nei
- Smugan
- Nýir tímar
- Nýja Ísland
- Göngum til lýðræðis
- Íslendingar í ánauð
- Raddir fólksins
- Hver veit?
- VALD
- Ákall til þjóðarinnar
- Nafnlaus upplýsingagjöf
- Atvinnutækifæri
- Betra Ísland
- Eyjan
- Borgaraleg óhlýðni
- Leyniþjónusta götunnar
- Neyðarstjórn kvenna
- Ábyrgðarstöður: fjarvera kvenna
- stjórnarskrárnefnd
- Interpool corruption
- Bloomberg
- Íslendingar í ánauð
- Sigurbjörg Sigurgeirs
- Hagfræðiskólar
Skýrslur
- Bankahrunið
- Skýrsla Roberts Wade
- Skýrsla Danske Bank
- Mishkin skýrslan
- Skýrsla IMF
- Hagkerfi bíður skipbrot
- Aliber
- Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn
- Franska skýrslan um innistæðutryggingar í ESB
- Doktorsritgerð Herdísar Drafnar
Lög og frumvörp
- Fjárlög
- Norska stjórnarskráin
- Frumvarp til stjórnskipunarlaga
- Ríkisfjárlagafrumvarp
- Frumvarp til fjárlaga 2010
Greinar
Landflótti/þjóðflótti
- Innlimun í Nýja Lýðveldið Ísland Rakið fyrir þá sem vilja vera þátttakendur í nýju samfélagi án þess að flýja land
ESB efni
Leyniskjöl
- The settlement agreement Leynisamningur milli ríkisstjórnar Íslands og breskra yfirvalda
- Útlán Kaupþings
Svikul Ríksisstjórn
Kreppu-greinar
Áróður
Góð blogg
Spurt er
- Við megum ekki gefast upp (þið verðið að sætta ykkur við að vera skuldaþrælar)
- Óyndisúrræði (ef að fólk stendur með sjálfu sér)
- Leiða ófarnað yfir okkur öll (skaða markmið alþjóðagjaldeyrissjóðsins)
- Fólk á að hugsa sinn gang (sýna þrælslund)
- Takmörk sett sem menn geta gert við þessar aðstæður (það segir Rozwadowski)
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
- alla
- malacai
- andres08
- andrigeir
- volcanogirl
- arikuld
- gumson
- skarfur
- axelthor
- franseis
- ahi
- reykur
- hugdettan
- thjodarsalin
- gammon
- formosus
- baldher
- baldvinj
- creel
- kaffi
- veiran
- birgitta
- launafolk
- bjarnihardar
- bjarnimax
- brell
- gattin
- binnag
- ammadagny
- dagsol
- eurovision
- davpal
- diesel
- draumur
- egill
- egillrunar
- egsjalfur
- einarolafsson
- elinerna
- elismar
- estheranna
- evags
- eyglohardar
- jovinsson
- ea
- finni
- fhg
- geimveran
- gerdurpalma112
- gesturgudjonsson
- stjornarskrain
- gretarmar
- vglilja
- bofs
- hreinn23
- dramb
- duna54
- gudrunmagnea
- gudruntora
- zeriaph
- gunnaraxel
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- silfri
- sveinne
- hallibjarna
- veravakandi
- maeglika
- haugur
- haukurn
- heidistrand
- skessa
- heimssyn
- diva73
- helgatho
- hehau
- helgigunnars
- hedinnb
- hildurhelgas
- drum
- himmalingur
- gorgeir
- disdis
- holmdish
- don
- minos
- haddih
- hordurvald
- idda
- ingibjorgelsa
- imbalu
- veland
- isleifur
- jakobk
- jennystefania
- visaskvisa
- johannesthor
- islandsfengur
- jon-dan
- joninaottesen
- fiski
- jonl
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- jonsnae
- prakkarinn
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- kaffistofuumraedan
- karlol
- katrinsnaeholm
- askja
- photo
- kolbrunh
- leifur
- kreppukallinn
- kristbjorggisla
- krist
- kristinm
- kristjan9
- larahanna
- liljaskaft
- ludvikjuliusson
- ludvikludviksson
- maggiraggi
- vistarband
- marinogn
- manisvans
- morgunbladid
- natan24
- nytt-lydveldi
- offari
- bylting-strax
- olimikka
- olii
- oliskula
- olafurjonsson
- olinathorv
- omarbjarki
- omarragnarsson
- huldumenn
- iceland
- rafng
- ragnar73
- rheidur
- raksig
- rannsoknarskyrslan
- rannveigh
- raudurvettvangur
- reynir
- rutlaskutla
- undirborginni
- runarsv
- runirokk
- samstada-thjodar
- fullvalda
- sigrunzanz
- amman
- duddi9
- sigurfang
- siggi-hrellir
- sij
- siggisig
- siggith
- sigurjonth
- stjornlagathing
- slembra
- scorpio
- lehamzdr
- summi
- susannasvava
- spurs
- savar
- tara
- theodorn
- ace
- nordurljos1
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- valdimarjohannesson
- varmarsamtokin
- vefritid
- vest1
- eggmann
- ippa
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- vga
- thorsteinnhelgi
- valli57
- toti1940
- thordisb
- tbs
- thorhallurheimisson
- thj41
- thorsaari
- iceberg
- aevark
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nákvæmlega rétt hjá þér ...
Þessu verður ekki breytt nema til komi ein alsherjar uppreisn ...
Níels A. Ársælsson., 2.5.2012 kl. 23:47
Lilja afhjúpar hér Steingrím, þannig að kallinn er kviknakinn í miðjumoði sínu.
Og af þessu sést einnig, að enginn munur er á einkavinavæðingarstjórn Framsóknar og Sjálfstæðisflokks, hrunstjórnar Samfylkingar og Sjálfstæðisflokks og helferðarstjórn VG og Samfylkingar.
Alltaf skulu hagsmunir almennings, lítilla og meðastórra fyrirtækja vera fyrir borð bornir af sérhagsmunaöflum þessara flokka, amk. hingað til, þegar kemur að því að allt venjulegt fólk njóti einnig góðs af öllum landsins gæðum á sanngjarnan, gegnsæjan og heiðarlegan hátt.
Það er kominn tími til að almenningur galopni augun og krefjist sanngirnis, gegnsæis og heiðarleika og vitaskuld frelsis, jafnréttis og bræðra- og systralags okkar allra ... sem þjóðar í gósenlandi ... okkar allra.
Fögur er hlíðin og við förum ekki rassgat, heldur spúlum viðbjóðnum út! ...:-)
Pétur Örn Björnsson (IP-tala skráð) 2.5.2012 kl. 23:52
Vel mælt Pétur og Níels
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 3.5.2012 kl. 01:34
Ástæða þess að ekkert gengur að breyta kvótakerfinu er hin mikla sóun og óhagkvæmni sem breytingin kostar. Þegar við höfum efni á því að setja í þrot fyrirtæki sem tekið hefur áratugi að byggja upp og verðum það rík að það skiptir okkur engu hvort fiski er landað eða ekki þá breytum við kvótakerfinu. Þegar við höfum efni á því að auka kostnað án þess að auka verðmætasköpun og getum sett þrjá menn í verk sem einn vinnur núna þá breytum við kvótakerfinu. Þangað til verðum við víst að sætta okkur við kerfi þar sem einhverjir geta starfað með hagnaði og vaxið eins ógeðfellt og okkur finnst það.
sigkja (IP-tala skráð) 3.5.2012 kl. 18:37
Sigkja þessi rök halda ekki vatni. Kvótakerfið eins og það er í dag og eins nýja kvótafrumvarpið felur ekki bara í sér óhagkvæmni heldur líka vont mannlíf í minni byggðarlögum.
Grímur Atlason:
"Kerfið sem kom því af stað að hlutabréfabólan og íslenska efnhagsundrið hélt innreið sína á Íslandi. Útgerðarmenn og sjómenn urðu skyndilega milljóna- eða milljarðarmæringar og sumir hverjir misstu algjörlega sjónar á raunveruleikanum. Fyrir hrun sátu þeir í stjórnum fjármálastofnanna hringinn í kringum landið og bröskuðu með fé og tóku stöður gegn þjóðinni og samfélaginu. Menn sem höfðu ekkert vit á eðli og starfsemi hlutabréfamarkaða eða banka. Eftir hrun voru þeir síðan reistir við eins og góðtemplarar sem hrasa: Skuldirnar strokaðar út og eftir sitjum við hin með gjaldeyrishöft og 30% minni kaupmátt og 110% leiðina."
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 3.5.2012 kl. 23:26
Því miður hefur þessi Grímur meiri áhuga á að vinna sér inn einhver pólitísk prik en að fara með rétt mál. Þessi sögufölsun hans stenst ekki neinar tölfræðilegar upplýsingar og fellur í sama flokk og fullyrðingar um að kreppan sé til komin vegna kaupa Íslendinga á flatskjám. Það er alltaf vinsælt að kenna þessum hræðilegu kvótagreifum um allt sem aflaga fer.
Það sem þú kallar vont mannlíf er einfaldlega það að óhagkvæmur rekstur fær ekki lengur að lifa á endalausum ríkisstyrkjum og framlögum sveitarfélaga. Í dag á krafan um vinnu handa öllum hvað sem það kostar undir högg að sækja vegna kröfunnar um hámarks afrakstur fyrir þjóðarbúið. Flestir telja okkur ekki lengur hafa efni á því að reka milljarða frystihús í hverju þorpi nokkra daga í mánuði á 25% afköstum og ríkisstyrkjum.
sigkja (IP-tala skráð) 4.5.2012 kl. 09:31
það eru engin fyrirtæki í landinu sem fá aðra eins ríkisstyrki og Kvótagreifarnir eins og þú kallar þá.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 4.5.2012 kl. 11:12
Ekki veit ég hvaðan þú hefur þær upplýsingar að sjávarútvegur fái mestu styrki sem veittir eru af opinberum sjóðum landsmanna. Þú vildir kannski vera svo væn að upplýsa hvaða styrkir þetta eru og hverjar upphæðirnar eru.
sigkja (IP-tala skráð) 4.5.2012 kl. 12:48
það eru engin fyrirtæki í landinu sem fá aðra eins ríkisstyrki og Kvótagreifarnir eins og þú kallar þá.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 5.5.2012 kl. 18:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.