2012-05-12
Forheimskunarherferð sægreifanna
Í aldir hafa Suðurnesjamenn sótt bjargir á miðin.
Frumbyggjaéttur þeirra til þess að nýta sjávarauðlindina var tekin af þeim þegar einokunarréttur var afhentur fámennum hóp manna, sægreifum.
Auglýsingar LÍÚ eru talandi dæmu um aðför fjármagnsins gegn lýðræðinu. Hreinræktuð forheimskunarherferð. Útgerðin hefur ekki bara dregið til sín fjármagn heldur veðsettu líka sægreifarnir sjávarauðlindina og notuðu stofnanir almennings til þess að belgja upp gengið á meðan þeir voru að forða fjármunum úr landi. Með hruninu var gengisskuldin færð á almenning.
Því miður er mjög erfitt að tala fyrir frumvarpi ríkisstjórnarinnar því það er mengað af sérhagsmunum sægreifanna. Það hallar á smábátaútgerð og herðir enn á rétti sægreifanna umfram aðra. Ekki er tekið vandamálum þeirra sem þurftu að kaupa aðgang af sægreifum að þjóðareigninni.
Firring stjórnvalda fullkomnaðist þegar ríkisstjórnin framseldi heimild til skattheimtu til sægreifanna sem er miðaldafyrirkomulag.
Gunnar Másson segir um ástandið á Suðurnesjum:
Á Suðurnesjum býr vafalaust þróttmikið og áræðið fólk og harðir sjósóknarar aftur í aldir. Ógæfa þessa fólks eru menn eins og Árni Sigfússon,sem hefur selt allar eignir samfélagsins til þess að fixa bæjarbókhaldið, Sjálfstæðisflokkurinn og afleiðingar gamla hermangsins.
Störfin sem ekki urðu til | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:19 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Heimsóknir
Greinar og viðtöl
- Jakobína rasende på Halvorsen
- Jeg er en av islendingene som den norske finansministeren Kristin Halvorsen mener skal ta konsekvensen av «vår egen gambling».
Icesave
- Fyrsti Icesave samningurinn
- Grein eftir Jón Daníelsson
- Grein á Íslensku eftir Jón Daníelsson
- Sjálfstæðisflokkurinn klúðrar Icesave
- Brot á tilskipun ESB að veita tryggingasjóð ríkisábyrgð
- Icesavelög
- Seinni lög um ríkisábyrgð
- Fyrri lög um ríkisábyrgð
- Icesave Nauðurgarsamningur I
- Nauðungarsamningurinn á Íslensku
- Settlement agreement
- Meira klúður sjálfstæðisflokks
- Uppkast sjálfstæðisflokksins að Icesavesamningi
Mínir tenglar
- Opinn borgarafundur
- Nei
- Smugan
- Nýir tímar
- Nýja Ísland
- Göngum til lýðræðis
- Íslendingar í ánauð
- Raddir fólksins
- Hver veit?
- VALD
- Ákall til þjóðarinnar
- Nafnlaus upplýsingagjöf
- Atvinnutækifæri
- Betra Ísland
- Eyjan
- Borgaraleg óhlýðni
- Leyniþjónusta götunnar
- Neyðarstjórn kvenna
- Ábyrgðarstöður: fjarvera kvenna
- stjórnarskrárnefnd
- Interpool corruption
- Bloomberg
- Íslendingar í ánauð
- Sigurbjörg Sigurgeirs
- Hagfræðiskólar
Skýrslur
- Bankahrunið
- Skýrsla Roberts Wade
- Skýrsla Danske Bank
- Mishkin skýrslan
- Skýrsla IMF
- Hagkerfi bíður skipbrot
- Aliber
- Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn
- Franska skýrslan um innistæðutryggingar í ESB
- Doktorsritgerð Herdísar Drafnar
Lög og frumvörp
- Fjárlög
- Norska stjórnarskráin
- Frumvarp til stjórnskipunarlaga
- Ríkisfjárlagafrumvarp
- Frumvarp til fjárlaga 2010
Greinar
Landflótti/þjóðflótti
- Innlimun í Nýja Lýðveldið Ísland Rakið fyrir þá sem vilja vera þátttakendur í nýju samfélagi án þess að flýja land
ESB efni
Leyniskjöl
- The settlement agreement Leynisamningur milli ríkisstjórnar Íslands og breskra yfirvalda
- Útlán Kaupþings
Svikul Ríksisstjórn
Kreppu-greinar
Áróður
Góð blogg
Spurt er
- Við megum ekki gefast upp (þið verðið að sætta ykkur við að vera skuldaþrælar)
- Óyndisúrræði (ef að fólk stendur með sjálfu sér)
- Leiða ófarnað yfir okkur öll (skaða markmið alþjóðagjaldeyrissjóðsins)
- Fólk á að hugsa sinn gang (sýna þrælslund)
- Takmörk sett sem menn geta gert við þessar aðstæður (það segir Rozwadowski)
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
- alla
- malacai
- andres08
- andrigeir
- volcanogirl
- arikuld
- gumson
- skarfur
- axelthor
- franseis
- ahi
- reykur
- hugdettan
- thjodarsalin
- gammon
- formosus
- baldher
- baldvinj
- creel
- kaffi
- veiran
- birgitta
- launafolk
- bjarnihardar
- bjarnimax
- brell
- gattin
- binnag
- ammadagny
- dagsol
- eurovision
- davpal
- diesel
- draumur
- egill
- egillrunar
- egsjalfur
- einarolafsson
- elinerna
- elismar
- estheranna
- evags
- eyglohardar
- jovinsson
- ea
- finni
- fhg
- geimveran
- gerdurpalma112
- gesturgudjonsson
- stjornarskrain
- gretarmar
- vglilja
- bofs
- hreinn23
- dramb
- duna54
- gudrunmagnea
- gudruntora
- zeriaph
- gunnaraxel
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- silfri
- sveinne
- hallibjarna
- veravakandi
- maeglika
- haugur
- haukurn
- heidistrand
- skessa
- heimssyn
- diva73
- helgatho
- hehau
- helgigunnars
- hedinnb
- hildurhelgas
- drum
- himmalingur
- gorgeir
- disdis
- holmdish
- don
- minos
- haddih
- hordurvald
- idda
- ingibjorgelsa
- imbalu
- veland
- isleifur
- jakobk
- jennystefania
- visaskvisa
- johannesthor
- islandsfengur
- jon-dan
- joninaottesen
- fiski
- jonl
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- jonsnae
- prakkarinn
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- kaffistofuumraedan
- karlol
- katrinsnaeholm
- askja
- photo
- kolbrunh
- leifur
- kreppukallinn
- kristbjorggisla
- krist
- kristinm
- kristjan9
- larahanna
- liljaskaft
- ludvikjuliusson
- ludvikludviksson
- maggiraggi
- vistarband
- marinogn
- manisvans
- morgunbladid
- natan24
- nytt-lydveldi
- offari
- bylting-strax
- olimikka
- olii
- oliskula
- olafurjonsson
- olinathorv
- omarbjarki
- omarragnarsson
- huldumenn
- iceland
- rafng
- ragnar73
- rheidur
- raksig
- rannsoknarskyrslan
- rannveigh
- raudurvettvangur
- reynir
- rutlaskutla
- undirborginni
- runarsv
- runirokk
- samstada-thjodar
- fullvalda
- sigrunzanz
- amman
- duddi9
- sigurfang
- siggi-hrellir
- sij
- siggisig
- siggith
- sigurjonth
- stjornlagathing
- slembra
- scorpio
- lehamzdr
- summi
- susannasvava
- spurs
- savar
- tara
- theodorn
- ace
- nordurljos1
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- valdimarjohannesson
- varmarsamtokin
- vefritid
- vest1
- eggmann
- ippa
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- vga
- thorsteinnhelgi
- valli57
- toti1940
- thordisb
- tbs
- thorhallurheimisson
- thj41
- thorsaari
- iceberg
- aevark
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 578378
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Man enginn hvernig ástand var á útgerðinni áður en framsalið varð til? Alltof mörg skip að veiða allt of lítið af fiski gjalþrot á gljaldþrot ofan hagræðing hófst og stuðningur ríkisins hvarf. Svo er bara spurning um að halda áfram með hagkvæmina ekki eiðileggja kerfið heldur að betrumbæta það því ekkert kerfi er eins að eilífu heldur þarf að taka mið af reynslu skatt leggja þegar farið er út úr greininni þannig að sá hagnaður sem þá verður til fari til samfélagsins í mun meira mæli. HÆTTUM ÖLLUM ÖFGUM þróum greinina rétt setjum pott til að koma nýjum aðilum inn í greinina á nýjum forsendum . Þetta strandveiðikerfi er stór gallað það væri miklu betra að hafa þetta frekar eins og Hreyndýraveiðar ákveðinn kvóti sem veiða má á ákveðnu tímabili þannig að menn fari sér ekki að voða og einnig að ekki verði offramboð af fiski í nokkra daga í mánuði það fellir verð á fiski öllum til skaða.
Jón Ólafur Vilhjálmsson, 12.5.2012 kl. 16:21
Góð grein hjá þér Jakobína og að sama skapi furðuleg mótrök hjá Jóni. Strandveiðikerfið hefur veitt nýju lífi í lítil byggðarlög útá landi þar sem áður var ekkert við að vera yfir sumarið og Jón hvaða tímabil ætti að vera betra en sumarið? Útgerðarmenn hafa í stað þess að nýta hagnaðinn af fiskinum (sem er eign þjóðarinnar) innanlands, nýtt hann til þess að koma upp dótturfélögum erlendis og þaðan í skattaskjól.
Útgerðarmönnum væri nær að líta í eigin barm þegar rætt er um skuldsetningu atvinnugreinarinnar, borga mannsæmandi laun og setja allan fisk á markað. Það vita það allir sem vilja að útgerðin hefur flutt inn ómælt ódýrt vinnuafl til þess að halda launum niðri, þeir ættu að skammast sín.
Róbert Tómasson, 12.5.2012 kl. 17:40
Flottur pistill hjá þér Jakobína. Og ég tek undir með Róbert varðandi mótrök Jóns Vilhjálmssonar. Hann er hér að éta upp bullið úr Hagálfunum um gjaldþrotin sem áttu að hafa átt sér stað fyrir kvótakerfið. Hvaða gjaldþrot er verið að tala um? BUH og Ísbjörninn? Gera menn sér grein fyrir að á þessum árum jukum við skipastólinn úr 25 síðutogurum í 130 skuttogara? Og ekki nóg með það heldur byggðum við upp þorskstofninn (sjá aflann 1984 og 85).
Að kalla það gróða og vel rekin fyrirtæki að gera út í vernduðu umhverfi þar sem samkeppni er haldið úti með EINOKUN? Og síðan skuldsetning upp á yfir 500 milljarða??
Kostnaðarhlutdeild tekin af sjómönnum og fiskverðið falsað.
Jón talar um hættuna á að setja fiskinn á markað. Svona öfgar voru líka predkaðar þegar menn reyndu að tala niður markaðina á sínum tíma. Ég var þeirra gæfu aðnjótandi að við settum allt á markað í 10 ár. Það voru miklar bölbænir og aðfinnslur í gangi fyrsta árið en málið var að þetta kom frábærlega út öll þessi 10 ár og aldrei féll verðið og einu sinni þegar við komum inn með 300 tonn af blönduðum fiski karfa og ufsa sögðu menn okkur sprengja markaðinn en það fór á annan veg því við settu íslands met í seldum fiski úr einum túr með hreinan karfa og ufsa.
Nei Jón hættum öllum öfgum og afnemum kvótakerfið með öllu og tökum hér upp Sóknarmark með allan fisk á markað. Eyðum spillingu og hagsmunapoti og byggjum upp nýja kynslóð sjómanna og útgerðarmanna sem kunna sitt fag og eru í sjávarútvegi af hugsjóna og áhuga. Hinir fara að gera eitthvað annað.
Ólafur Örn Jónsson, 13.5.2012 kl. 00:06
Óli, hann Jón er svo fastur í Framsóknar-hugsunarhættinum að hann verður ekki svo létt talaður til neinnar vitrænnar niðurstöðu.
En ég get tekið heilshugar undir allt sem þú segir hér og ótrúlegt er stundum að heyra menn úr röðum sjómanna lýsa áhyggjum af einhverju verðhruni á fiski ef hann fer til sölumeðferðar þar sem allir sem hafa áhuga fyrir að kaupa-vinna og/eða selja fisk hafa að honum jafnan aðgang.
Hafsteinn Ásgeirsson (IP-tala skráð) 13.5.2012 kl. 09:55
Takk fyrir þennan frábæra pistil Jakobína. Þú ert ein af fáum á Íslandi sem þorir að segja hlutina eins og þeir eru. Það mun ekkert breytast á Íslandi fyrr en við viðurkennum spillinguna og ranglætið. Það eru því miður allt of margir sem vilja verja handónýtt kerfi sem mun bara viðhalda græðgi og spillingu.
Helga Þórðardóttir (IP-tala skráð) 13.5.2012 kl. 10:15
Hvað kalla menn afskriftir og 500 milljarða skuldir sem er að slika nokkrar útgerðir og verður sennilega farið í enn frekari afskriftir? Er þetta ekki tæknilegt gjaldþrot eða skulum við kalla það falin gjaldþrot?
Ólafur Örn Jónsson, 13.5.2012 kl. 11:44
Ólafur Örn af hverju er ekki útgerðin tekinn af þeim sem eru gjaldþrota hvar er ríkisbankinn Landsbankinn ég hef ekkert á móti því að þeir sem eru gjaldþrota hætti og bankarnir eignast þá útgerð eins og önnur fyrirtæki. Ég er ekki á móti að setja fisk á markað heldur er ég að benda á að það er ekki skinnsamlegt að sjö hundruð bátar veið mikið af fiski á 10 fyrstu dögum mánaðar heldur ætt að leifa ákveðnum hluta smábáta að fá kvóta sem væri leigður og mætti veiða á 4 mánaða tímabili eitt ár í einu það verður bara pottur eins og í Hreindýraveiði dreigið úr pottinum sem myndaður er úr þeim sem sækja um og hafa skylirði að sá sem fær kvótann verði að vera sjálfur við veiðar á bátnum ekki leift að aðrir veiði fyrir hann. En ég ítreka hættum öllum öfgum þær kalla á meir öfgar við höfum vítin í heiminum til að varast. Hvernig varð Nasista flokkur Hitlers til eftir mikla kreppu þar þá kom tími öfga sem kölluðu á meiri öfgar. Gerum hlutina af skinsemi og vöndum okkur það er ekki vandað að vinna frumvarp sem er með úreltum tölum og er það þriðja frumvarp þessarar stjórnar öll flippuð hvert á sinn máta.
Jón Ólafur Vilhjálmsson, 13.5.2012 kl. 12:10
Jón það sem er öfgafullt í umræðunni er miðaldafyrirkomulagið sem þú kallar eftir. Á miðöldum riðu greifarnir um héruð og tóku bjargirnar af bændum. Nú ríða sægreifarnir um hérðuð og taka bjargirnar af byggðalögum og smábátaeigendum.
Forheimskunarhyggjan sem LÍÚ útvarpar viðstöðulaust er óskammfeilin og böl á þjóðinni.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 13.5.2012 kl. 14:32
Ég skil þig nú ekki Jakobína ég er ekki að kalla eftir neinu fyrirkomulagi heldur vönduðum vinnubrögðum Hvort sægreifar taka björgina eða íbúar í 101 Reykjavík til að greiða í hítina er ekki málið heldur að það verði hægt að gera út og koma nýjum fyrirtækjum inn í greinina og greiða eðlilegt gjald fyrir. því hefði verið gott að taka kvótan af þeim sem fóru á hausinn um leið og skuldir eru afskrifaðar og leigja hann þeim sem geta leigt kvóta láta útgerðir í friði sem eru að reka sín fyrirtæki vel og setja síðan á þá veiðigjald eftir því sem efni standa til. Þeir sem hafa hæðst í þessum málum og vilja allt eru þeir sem hafa selt kvótann sinn og sumir tvisvar þeir hafa búið sér til kvóta eftir nýjum leiðum sem ég ætla ekki frekar út í hér.
Jón Ólafur Vilhjálmsson, 14.5.2012 kl. 14:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.