2013-04-12
Menn bulla fyrir stóriðjuna
Þorsteinn Víglundsson virðist halda að ef ekki væri stóriðja væri ekki hægt að nota orkuna í annað. Eitt af því sem stóriðjuárátta Framsóknarflokksins hefur haft í för með sér að menn hafa ekki beint athyglina að öðrum tækifærum. Tækifærum sem myndi eflaust færa landsmönnum meiri tekjur og meiri lífsgæði.
Störf í stóriðju eru ekki spennandi. Stóriðjan nýtir ekki frumkvæði, sköpunarkraft og sjálfstæði landsmanna. Menn verða leiguliðar í eigin landi sem vinna fábreytt og leiðinleg störf.
Nýjasta útspil Steingríms J var að gera samninga um kísiljárnsverksmiðju á Bakka. Dæmigert kjördæmapot en saga uppbyggingar stóriðjunnar er einmitt vörðuð atburðum um vonda samninga sem menn hafa gert til þess að afla sér velvildar fólk í héraði.
Steingrímur vill veita stóriðju á Bakka ívilnanir. Hann vill gefa eftir greiðslu skatta og tryggingagjalds. Aðrir launþegar og önnur fyrirtæki eiga að borga tryggingagjaldið fyrir stóriðjuna á bakka.
Stóriðjan á Íslandi er að greiða hreina skömm í skatta. Nettótekjur af útflutningi eru sáralitlar vegna þess að stóriðjan fer með mikið fjármagn úr landi í formi fjármagnskostnaðar til erlendra aðila.
Útflutningstekjur marklaust hugtak | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:24 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Heimsóknir
Greinar og viðtöl
- Jakobína rasende på Halvorsen
- Jeg er en av islendingene som den norske finansministeren Kristin Halvorsen mener skal ta konsekvensen av «vår egen gambling».
Icesave
- Fyrsti Icesave samningurinn
- Grein eftir Jón Daníelsson
- Grein á Íslensku eftir Jón Daníelsson
- Sjálfstæðisflokkurinn klúðrar Icesave
- Brot á tilskipun ESB að veita tryggingasjóð ríkisábyrgð
- Icesavelög
- Seinni lög um ríkisábyrgð
- Fyrri lög um ríkisábyrgð
- Icesave Nauðurgarsamningur I
- Nauðungarsamningurinn á Íslensku
- Settlement agreement
- Meira klúður sjálfstæðisflokks
- Uppkast sjálfstæðisflokksins að Icesavesamningi
Mínir tenglar
- Opinn borgarafundur
- Nei
- Smugan
- Nýir tímar
- Nýja Ísland
- Göngum til lýðræðis
- Íslendingar í ánauð
- Raddir fólksins
- Hver veit?
- VALD
- Ákall til þjóðarinnar
- Nafnlaus upplýsingagjöf
- Atvinnutækifæri
- Betra Ísland
- Eyjan
- Borgaraleg óhlýðni
- Leyniþjónusta götunnar
- Neyðarstjórn kvenna
- Ábyrgðarstöður: fjarvera kvenna
- stjórnarskrárnefnd
- Interpool corruption
- Bloomberg
- Íslendingar í ánauð
- Sigurbjörg Sigurgeirs
- Hagfræðiskólar
Skýrslur
- Bankahrunið
- Skýrsla Roberts Wade
- Skýrsla Danske Bank
- Mishkin skýrslan
- Skýrsla IMF
- Hagkerfi bíður skipbrot
- Aliber
- Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn
- Franska skýrslan um innistæðutryggingar í ESB
- Doktorsritgerð Herdísar Drafnar
Lög og frumvörp
- Fjárlög
- Norska stjórnarskráin
- Frumvarp til stjórnskipunarlaga
- Ríkisfjárlagafrumvarp
- Frumvarp til fjárlaga 2010
Greinar
Landflótti/þjóðflótti
- Innlimun í Nýja Lýðveldið Ísland Rakið fyrir þá sem vilja vera þátttakendur í nýju samfélagi án þess að flýja land
ESB efni
Leyniskjöl
- The settlement agreement Leynisamningur milli ríkisstjórnar Íslands og breskra yfirvalda
- Útlán Kaupþings
Svikul Ríksisstjórn
Kreppu-greinar
Áróður
Góð blogg
Spurt er
- Við megum ekki gefast upp (þið verðið að sætta ykkur við að vera skuldaþrælar)
- Óyndisúrræði (ef að fólk stendur með sjálfu sér)
- Leiða ófarnað yfir okkur öll (skaða markmið alþjóðagjaldeyrissjóðsins)
- Fólk á að hugsa sinn gang (sýna þrælslund)
- Takmörk sett sem menn geta gert við þessar aðstæður (það segir Rozwadowski)
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
- alla
- malacai
- andres08
- andrigeir
- volcanogirl
- arikuld
- gumson
- skarfur
- axelthor
- franseis
- ahi
- reykur
- hugdettan
- thjodarsalin
- gammon
- formosus
- baldher
- baldvinj
- creel
- kaffi
- veiran
- birgitta
- launafolk
- bjarnihardar
- bjarnimax
- brell
- gattin
- binnag
- ammadagny
- dagsol
- eurovision
- davpal
- diesel
- draumur
- egill
- egillrunar
- egsjalfur
- einarolafsson
- elinerna
- elismar
- estheranna
- evags
- eyglohardar
- jovinsson
- ea
- finni
- fhg
- geimveran
- gerdurpalma112
- gesturgudjonsson
- stjornarskrain
- gretarmar
- vglilja
- bofs
- hreinn23
- dramb
- duna54
- gudrunmagnea
- gudruntora
- zeriaph
- gunnaraxel
- tilveran-i-esb
- skulablogg
- silfri
- sveinne
- hallibjarna
- veravakandi
- maeglika
- haugur
- haukurn
- heidistrand
- skessa
- heimssyn
- diva73
- helgatho
- hehau
- helgigunnars
- hedinnb
- hildurhelgas
- drum
- himmalingur
- gorgeir
- disdis
- holmdish
- don
- minos
- haddih
- hordurvald
- idda
- ingibjorgelsa
- imbalu
- veland
- isleifur
- jakobk
- jennystefania
- visaskvisa
- johannesthor
- islandsfengur
- jon-dan
- joninaottesen
- fiski
- jonl
- jon-o-vilhjalmsson
- jonerr
- jonsnae
- prakkarinn
- nonniblogg
- jonvalurjensson
- jonthorolafsson
- kaffistofuumraedan
- karlol
- katrinsnaeholm
- askja
- photo
- kolbrunh
- leifur
- kreppukallinn
- kristbjorggisla
- krist
- kristinm
- kristjan9
- larahanna
- liljaskaft
- ludvikjuliusson
- ludvikludviksson
- maggiraggi
- vistarband
- marinogn
- manisvans
- morgunbladid
- natan24
- nytt-lydveldi
- offari
- bylting-strax
- olimikka
- olii
- oliskula
- olafurjonsson
- olinathorv
- omarbjarki
- omarragnarsson
- huldumenn
- iceland
- rafng
- ragnar73
- rheidur
- raksig
- rannsoknarskyrslan
- rannveigh
- raudurvettvangur
- reynir
- rutlaskutla
- undirborginni
- runarsv
- runirokk
- samstada-thjodar
- fullvalda
- sigrunzanz
- amman
- duddi9
- sigurfang
- siggi-hrellir
- sij
- siggisig
- siggith
- sigurjonth
- stjornlagathing
- slembra
- scorpio
- lehamzdr
- summi
- susannasvava
- spurs
- savar
- tara
- theodorn
- ace
- nordurljos1
- tryggvigunnarhansen
- kreppuvaktin
- valdimarjohannesson
- varmarsamtokin
- vefritid
- vest1
- eggmann
- ippa
- vilhjalmurarnason
- villidenni
- vga
- thorsteinnhelgi
- valli57
- toti1940
- thordisb
- tbs
- thorhallurheimisson
- thj41
- thorsaari
- iceberg
- aevark
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Varðandi þessa uppákomu á Húsavík og þetta þingmál, þá mun þetta vera beiskur arfur frá Byggðastofnun. Sjálfur er eg hissa á Steingrími að doka ekki með þetta enda er þetta ekki eitt af markmiðum VG að hygla álfurstum né öðrum stóriðjumönnum.
Guðjón Sigþór Jensson, 12.4.2013 kl. 16:26
Steingrímur er að kaupa sér atkvæði á svæðinu. Spillingin í öllu sínu veldi. Og uppi sitja skattgreiðendur og íslensk fyrirtæki með kostnaðinn.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 12.4.2013 kl. 16:35
Já, þú er ein af þeim sem vill "eitthvað annað", en getur ekki bent á hvað það á að vera. Nema kannski fjallagrasatínsla eins og einhver "umhverfissinninn" lét frá sér fara hér forðum.
Ég legg til að þið Andri Snær Magnason haldið kj, svona þangað til þið getið bent á einhvern sem getur og vill nýta orkuna og borga offjár fyrir.
Væru fólk eins og þið með raunveruleg völd, væri illa komið fyrir íslenskri þjóð.
Hilmar (IP-tala skráð) 12.4.2013 kl. 17:30
þv hefur sennilega rétt fyrir sér - eins og flesitr stjórnmálamenn og margir aðrir ert þú að tala um öll tækifærin sem eru hérna - fáir virðast sjá öll þessi tækifæri - hvað þá að nota þau en endilega - komdu með nokkur - nema að þetta sé bara orðagjálfur hjá þér.
Rafn Guðmundsson, 12.4.2013 kl. 17:34
Hilmar í fyrsta lagi þá borgar stóriðjan smánarverð fyrir orkuna. Störf eru sárafá við orkuver þannig að bygging orkuvera er í sjálfu sér ekki atvinnuskapandi. Það hefur gengið illa að reka Landsvirkjun með hagnaði og miðað við kostnaðinn þá tapar þjóðarbúið þegar á heildina er litið.
Það má aldrei nefna á nafn annað sem getur keppt við stóriðjuna en það er fjöldinn allur til af starfsemi sem myndi greiða hærra verð fyrir orkuna. Matvælaframleiðsa er ein hugmynd. Einhverra hluta vegna þurfa matvælaframleiðendur að greiða margfalt orkuverð ávið stóriðjuna og á því erfitt uppdráttar.
Framleiðslustarfsemi af ýmsu tagi. Fullvinnsla fiskafurða. Fullvinnsla á álafurðum o.s.frv.
Það á að virkja minna og vanda betur til við sölu á orku.
Það er marg oft búið að sýna fram á að orkuframleiðslan á Íslandi er að skila mjög litlu í þjóðarbúið.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 12.4.2013 kl. 18:45
Kristbjörn Árnason:
Bara hvert starf í áliðnaði kostar ríkissjóð nálægt þremur milljörðum í beinum virkjunar og flutningskostnaði á raforkunni fyrir utan gríðarlegan kostnað sveitarfélaganna.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 12.4.2013 kl. 18:52
matvælaframleiðsla, fullvinnsla fiskafurða, fullvinnsla á álafurðum - ef einhver tækifæri væri í þessum greinum þá væri búið að nýta þau en það eru bara engin tækifæri þarna
þannig að þv hefur bara rétt fyrir sér
Rafn Guðmundsson, 12.4.2013 kl. 19:49
varðandi matvælaframleiðslu þá er þetta gott innleg í þá vegferð eða þannig
http://www.ruv.is/frett/ottast-um-islenska-ostaframleidslu
offramleiðsla?
Rafn Guðmundsson, 12.4.2013 kl. 20:05
http://smugan.is/2012/05/stridandi-fylkingar-barattan-um-audlindirnar/
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 12.4.2013 kl. 21:05
Jakobína, ertu með hugmyndir um það hvernig megi skapa þúsundir starfa, t.d. Á landsbyggðinni?
Og hvernig er þessi kostnaður upp á 3 mia.kr. samasettur sem hvert starf í áliðnaði kostar ríkissjóð?
Útlistaðu þetta?
Hef aldrei heyrt um þetta.
Ég veit ekki betur en að álverið sjálft sé kostað af ALCOA, og Kárahnjúkavirkjun er greidd upp á 16 árum með tekjunum af orkusölunni til Fjarðaráls.
Austfirðingurinn (IP-tala skráð) 13.4.2013 kl. 00:25
http://www.mbl.is/frettir/innlent/2013/04/13/leggja_nyjan_veg_fra_karahnjukavegi/
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 13.4.2013 kl. 10:54
Hræðilegt, Jakobína :O
Er Vegagerðin virkilega að fara að leggja nýjan veg til Kárahnjúka?!??!?
Þetta er algjör sóun og umhverfishryðjuverk!!!
Djók!
Slakaðu nú á Jakobína. Þetta heitir uppbygging innviða samfélagsins og er bara jákvætt.
Austfirðingurinn (IP-tala skráð) 13.4.2013 kl. 14:22
Þetta heitir uppbygging fyrir erlenda stóriðju sem íslenskir skattgreiðendur borga fyrir.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 13.4.2013 kl. 14:56
Nei, Jakobína.
Þessi vegur eru fyrir Kárahnjúkavirkjun og nærsveitir (bóndabýli á svæðinu) og bætir samgöngur á svæðinu, ekki bara fyrir virkjunina, heldur líka bændur á svæðinu sem og ferðamenn sem sækja svæðið heim.
Ps. Kárahnjúkavirkjun er ekki erlend stóriðja, heldur virkjun í eigu Landsvirkjunar.
Eftir nokkur ár verður búið að borga upp Kárahnjúkavirkjun og þá munu tekjur af henni renna beint til fólksins í landinu, mínus ca. 3% sem fara í rekstur og viðhald á virkjuninni.
Austfirðingurinn (IP-tala skráð) 13.4.2013 kl. 15:55
Jakobína, í fréttinni um þennan veg segir meðal annars;
"Markmið framkvæmdarinnar er að bæta samgöngur á Austurlandi með því að skapa góða aðkomu að Vatnajökulsþjóðgarði úr Jökuldal. Einnig með því að tengja betur Jökuldal og Vesturöræfi."
Sem sagt þessi vegur er ekki bara fyrir Kárahnjúkavirkjun.
Austfirðingurinn (IP-tala skráð) 13.4.2013 kl. 15:57
Kárahnjúkavirkjun er engum til gagns nema stóriðjunni
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 13.4.2013 kl. 16:10
Öll arðsemi að virkjunum er jafnan eyðilögð með því að virkja meira og meira og meira. Ekkert jafnvægi í þessu og áformin eru risavaxin og klikkuð.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 13.4.2013 kl. 16:12
Jú, Jakobína.
Kárahnjúkavirkjunin er til gagns, hún skapar störf og verðmæti fyrir þjóðarbúið.
Þegar búið verður að borga hana niður eftir ca. 15-16 ár, mun hún mala gull í þjóðarbúið.
Austfirðingurinn (IP-tala skráð) 13.4.2013 kl. 18:08
Og þetta gullkorn hjá þér, Jakobína:
"Öll arðsemi að virkjunum er jafnan eyðilögð með því að virkja meira og meira og meira. Ekkert jafnvægi í þessu og áformin eru risavaxin og klikkuð."
Hvaðan hefur þú þetta?
Er þetta þín eigin skoðun?
Geturðu nefnt dæmi um þetta?
Varla eru menn að þessu af gamni sínu?
Kynntu þér nú aðeins rekstrarhagfræði og viðskipti. Þú skilur greinilega ekki hugtakið "atvinnulíf".
Austfirðingurinn (IP-tala skráð) 13.4.2013 kl. 18:16
Nei Austfirðingur það er misskilningur. Kárahnjúkavirkju skapar ekki verðmæti fyrir þjóðarbúðið.
Þessar fullyrðingar þínar um mína þekkingu eru ágætar. Í fyrsta lagi vil ég benda þér á að lesa skýrslu þjóðhagsstofnunar um arðsemi Kárahnjúkavirkjunar. Í öðru lagi er ég með meistaragráðu í viðskiptafræði og hef numið þau fræði við virtan erlendan háskóla. Í þriðja lagi hef ég leyfi menntamálaráðherra til að kalla mig hagfræðing.
Hér getur að líta pistil um þessi málefni:
http://smugan.is/2012/05/stridandi-fylkingar-barattan-um-audlindirnar/
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 13.4.2013 kl. 22:51
Þar sem hagfræðingar sýna á pappírum með excel að vopni og sterka pólitíska afstöðu er ekki endilega það sem aðrir sjá. Hagfræðingurinn í Reykjavík sér tap, erfiðleika og bölmóð á excel meðan austfirðingar horfa út um glugga og sjá uppbyggingu, bættar samgöngur, fólksfjölgun og velmegun. Landsvirkjun sér margföldun á hagnaði og ríkið tekjuaukningu sem er meiri en kostnaðurinn við rekstur menntakerfisins.
Voru það ekki viðskiptafræðingar frá virtum erlendum háskólum og fólk sem hafði leyfi menntamálaráðherra til að kalla sig hagfræðinga sem sögðu bankana okkar fyrrverandi traustari en bjarg og best stæðu fyrirtæki landsins á vormánuðum 2008?
Espolin (IP-tala skráð) 14.4.2013 kl. 01:52
Trúlega hafa einhverjir þeirra verið austfirðingar
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 14.4.2013 kl. 02:24
Annars held ég að austfirðingur sé ekki að tala fyrir austfirðinga heldur stóriðjuna. Hana virðist ekki skorta málpípur.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 14.4.2013 kl. 02:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.