STEFNA SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS: FORRÉTTINDAKOMMÚNISMI

Til þess að geta kallað sjálfan sig frjálshyggjumann þarf viðkomandi að vera á þeirri skoðun að allir eigi að hafa jafnan rétt til þess að sækja sjávarmiðin þar til aflað hefur verið upp í tiltekinn heildarkvóta.

Taglhnýtingar LÍU bera því við að það sé ekki hagkvæmt. Þeir eru semsagt kommúnistar af hagkvæmnisástæðum en kommúnistar eigi síður enda hafna þeir frelsinu þar sem frelsið er byrði fyrir forréttindastéttina.

Það má kalla þetta forréttindakommúnisma þar sem frelsinu er fórnað fyrir tiltekinn hóp.

Hugmyndafræðilega séð er stefna sjálfstæðisflokksins forréttindakommúnismi.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband