Sjálfstæði þjóðarinnar er mikilvægast

Skilaboð til Stjórnvalda:

 

Seljið ekki auðlindirnar!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Þórðarson

Erum við ekki að missa það ?

Sigurður Þórðarson, 19.10.2008 kl. 00:53

2 Smámynd: Sigurður Þórðarson

Eftirþankar:

Guðmundur Böðvarsson lýsti því í Völuvísu hvernig færi fyrir þeim er svikju sína huldumey. Auðvitað líðum við engum að selja auðlindirnar og ef einhverjum óhappamönnum yrði það á, unum við okkur ekki hvíldar fyrr en við náum þeim til baka. 

Sigurður Þórðarson, 19.10.2008 kl. 10:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband