Hvaða hrikalegu mistök hefur ríkisstjórnin gert sem færir ábyrgð bankanna yfir á þjóðina?

Hvaða hrikalegu mistök hefur ríkisstjórnin gert sem færir ábyrgð bankanna yfir á þjóðina?

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Þórðarson

Hún sá ekki til þess að tryggingasjóður innlánsstofnanna, sem bankarnir eiga að borga í væri nógu sterkur. Hún lét það líðast að bankarnir yxu landinu yfir höfuð án þess að gera ráðstafanir varðandi gjaldeyrisforða eða hreinlega að skikka þá til að flytja þá starfsemi sem þeir höfðu með höndum erlendis úr landi.  Það var búið að vara ríkisstjórnina við þessu en hún gerði ekkert með það.

Sigurður Þórðarson, 19.10.2008 kl. 00:52

2 identicon

Kæra vinkona, ég hef víst margoft spurt af þessu, engin svör fengið. Hver gaf einkabönkunum leyfi til að hafa íslenska ríkið sem ábyrgðaraðila.

Arinbjörn Kúld (IP-tala skráð) 19.10.2008 kl. 01:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband