Leynifundir ríkisstjórnar

 

Þetta er dæmi um (ó)gegnsæi í stjórnmálum:

Frétt á mbl segir: Geir H. Haarde, forsætisráðherra, Árni Matthiesen, fjármálaráðherra, Björgvin G. Sigurðsson, viðskiptaráðherra, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, utanríkisráðherra og Össur Skarphéðinsson, iðnaðarráðherra. Þá komu til fundarins þrír starfsmenn utanríkisráðuneytisins þar á meðal Marteinn Eyjólfsson, sviðstjóri viðskiptasviðs ráðuneytisins.

Björgvin G. Sigurðsson, viðskiptaráðherra vildi ekki staðfesta að rætt hafi verið um inngrip Alþjóðagjaldeyrissjóðsins en útilokaði ekki að beðið yrði um aðstoð sjóðsins í dag eða næstu daga.

Ekki traustvekjandi!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Það segir leynifundur ekki leynilegur fundur. Kann illa við bloggheigul sem kastar skít en þorir ekki að koma fram undir nafni. Ég hefði kannski þurft að taka námskeiðið spillingarmakk 102 til þess að geta talist gjaldgeng.

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 19.10.2008 kl. 17:17

2 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Ekki leynifundir eru fundir þar sem ræða má dagskrá fundar og menn færast ekki undan svörum um tilefnið

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 19.10.2008 kl. 17:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband