2008-10-19
Þráhyggja frjálshyggjunnar
Unga fólkið okkar hefur alist upp við hugmyndafræði nýfrjálshyggjunnar en einnig að spilling meðal stjórnmálamanna, embættismanna og viðskiptajöfra sé eins sjálfsögð og veðrið úti. Það hefur horft á stjórnvald sem setur lög sem það brýtur í skjóli valds yfir stofnunum sem á að draga það til ábyrgðar. Þetta andrúmsloft hefur læðst inn í grunngildi ungmenna og hamlað siðferðisþroska. Framferðið hefur miðað að því að draga úr mætti þjóðarinnar.
Ég var að horfa á Silfur Egils. Einar Már kom með gagnlega greiningu á ástandinu sem hér ríkti á tímum góðærisins, t.d. aðför að jafnréttinu. Jón Baldvin sem talar mjög skýrt að venju og dregur fram sjónarmið sem þarf að taka tillit til. Þetta eru gáfaðir menn sem byggja afstöðu sína á skilningi og reynslu fremur en utanbókarlærðum frösum sem svo margir byggja afstöðu sína á.
Málpípur stjórnmálaflokkanna voru mættar í fyrsta hluta þáttarins og þar kvað við sama sönginn. Sömu áróðurstilburðir og tilraunir til þess að stjórna því hvað sé eðlilegt eða viðeigandi í stöðunni. Víst þarf að slökkva eldanna sem nú loga en það er ekki það sama og takast á við ábyrgð á því að hafa upprunalega kveikt þá. Endalaust ganga útsendarar ríkisstjórnarinnar fram og reyna að berja inn í fólk að ótímabært sé að rannsaka eða að takast á við ábyrgð.
Þessi þráhyggja sem gegnumsýrir allan málflutning stjórnvalda vekur auðvitað tortryggni. Hvað er verið að fela?
Hvað tekur nú við með þetta fólk við stjórntauminn? Hvað verður um velferðarkerfið í þessu óheiðarlega og sjálfhverfa andrúmslofti sem virðist nú svífa yfir vötnum stjórnmálanna?
Nú er verið að bjarga elítunni á kostnað afkomenda okkar sem eiga að borga skuldirnar.
Spilling meðal stjórnvaldsklíkunnar hefur fyrir löngu síðan fengið staðfestingu sem eðlilegt fyrirbæri. Þetta hefur leitt til þess að mjög erfitt hefur verið að fá hljómgrunn fyrir gagnrýni á það framferði sem hér hefur verið ríkjandi. Einar Már varar við þeim fasisma sem getur vaxið upp úr þessu hugarástandi.
Ef við viljum ekki fá yfir okkur fasisma þá þarf að breyta grunngildum og spilling á að vera ólýðandi.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:54 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Heimsóknir
Greinar og viðtöl
- Jakobína rasende på Halvorsen
- Jeg er en av islendingene som den norske finansministeren Kristin Halvorsen mener skal ta konsekvensen av «vår egen gambling».
Icesave
- Fyrsti Icesave samningurinn
- Grein eftir Jón Daníelsson
- Grein á Íslensku eftir Jón Daníelsson
- Sjálfstæðisflokkurinn klúðrar Icesave
- Brot á tilskipun ESB að veita tryggingasjóð ríkisábyrgð
- Icesavelög
- Seinni lög um ríkisábyrgð
- Fyrri lög um ríkisábyrgð
- Icesave Nauðurgarsamningur I
- Nauðungarsamningurinn á Íslensku
- Settlement agreement
- Meira klúður sjálfstæðisflokks
- Uppkast sjálfstæðisflokksins að Icesavesamningi
Mínir tenglar
- Opinn borgarafundur
- Nei
- Smugan
- Nýir tímar
- Nýja Ísland
- Göngum til lýðræðis
- Íslendingar í ánauð
- Raddir fólksins
- Hver veit?
- VALD
- Ákall til þjóðarinnar
- Nafnlaus upplýsingagjöf
- Atvinnutækifæri
- Betra Ísland
- Eyjan
- Borgaraleg óhlýðni
- Leyniþjónusta götunnar
- Neyðarstjórn kvenna
- Ábyrgðarstöður: fjarvera kvenna
- stjórnarskrárnefnd
- Interpool corruption
- Bloomberg
- Íslendingar í ánauð
- Sigurbjörg Sigurgeirs
- Hagfræðiskólar
Skýrslur
- Bankahrunið
- Skýrsla Roberts Wade
- Skýrsla Danske Bank
- Mishkin skýrslan
- Skýrsla IMF
- Hagkerfi bíður skipbrot
- Aliber
- Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn
- Franska skýrslan um innistæðutryggingar í ESB
- Doktorsritgerð Herdísar Drafnar
Lög og frumvörp
- Fjárlög
- Norska stjórnarskráin
- Frumvarp til stjórnskipunarlaga
- Ríkisfjárlagafrumvarp
- Frumvarp til fjárlaga 2010
Greinar
Landflótti/þjóðflótti
- Innlimun í Nýja Lýðveldið Ísland Rakið fyrir þá sem vilja vera þátttakendur í nýju samfélagi án þess að flýja land
ESB efni
Leyniskjöl
- The settlement agreement Leynisamningur milli ríkisstjórnar Íslands og breskra yfirvalda
- Útlán Kaupþings
Svikul Ríksisstjórn
Kreppu-greinar
Áróður
Góð blogg
Spurt er
- Við megum ekki gefast upp (þið verðið að sætta ykkur við að vera skuldaþrælar)
- Óyndisúrræði (ef að fólk stendur með sjálfu sér)
- Leiða ófarnað yfir okkur öll (skaða markmið alþjóðagjaldeyrissjóðsins)
- Fólk á að hugsa sinn gang (sýna þrælslund)
- Takmörk sett sem menn geta gert við þessar aðstæður (það segir Rozwadowski)
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
alla
-
malacai
-
andres08
-
andrigeir
-
volcanogirl
-
arikuld
-
gumson
-
skarfur
-
axelthor
-
franseis
-
ahi
-
reykur
-
hugdettan
-
thjodarsalin
-
gammon
-
formosus
-
baldher
-
baldvinj
-
creel
-
kaffi
-
veiran
-
birgitta
-
launafolk
-
bjarnihardar
-
bjarnimax
-
brell
-
gattin
-
binnag
-
ammadagny
-
dagsol
-
eurovision
-
davpal
-
diesel
-
draumur
-
egill
-
egillrunar
-
egsjalfur
-
einarolafsson
-
elinerna
-
elismar
-
estheranna
-
evags
-
eyglohardar
-
jovinsson
-
ea
-
finni
-
fhg
-
geimveran
-
gerdurpalma112
-
gesturgudjonsson
-
stjornarskrain
-
gretarmar
-
vglilja
-
bofs
-
hreinn23
-
dramb
-
duna54
-
gudrunmagnea
-
gudruntora
-
zeriaph
-
gunnaraxel
-
tilveran-i-esb
-
skulablogg
-
silfri
-
sveinne
-
hallibjarna
-
veravakandi
-
maeglika
-
haugur
-
haukurn
-
heidistrand
-
skessa
-
heimssyn
-
diva73
-
helgatho
-
hehau
-
helgigunnars
-
hedinnb
-
hildurhelgas
-
drum
-
himmalingur
-
gorgeir
-
disdis
-
holmdish
-
don
-
minos
-
haddih
-
hordurvald
-
idda
-
ingibjorgelsa
-
imbalu
-
veland
-
isleifur
-
jakobk
-
jennystefania
-
visaskvisa
-
johannesthor
-
islandsfengur
-
jon-dan
-
joninaottesen
-
fiski
-
jonl
-
jon-o-vilhjalmsson
-
jonerr
-
jonsnae
-
prakkarinn
-
nonniblogg
-
jonvalurjensson
-
jonthorolafsson
-
kaffistofuumraedan
-
karlol
-
katrinsnaeholm
-
askja
-
photo
-
kolbrunh
-
leifur
-
kreppukallinn
-
kristbjorggisla
-
krist
-
kristinm
-
kristjan9
-
larahanna
-
liljaskaft
-
ludvikjuliusson
-
ludvikludviksson
-
maggiraggi
-
vistarband
-
marinogn
-
manisvans
-
morgunbladid
-
natan24
-
nytt-lydveldi
-
offari
-
bylting-strax
-
olimikka
-
olii
-
oliskula
-
olafurjonsson
-
olinathorv
-
omarbjarki
-
omarragnarsson
-
huldumenn
-
iceland
-
rafng
-
ragnar73
-
rheidur
-
raksig
-
rannsoknarskyrslan
-
rannveigh
-
raudurvettvangur
-
reynir
-
rutlaskutla
-
undirborginni
-
runarsv
-
runirokk
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
sigrunzanz
-
amman
-
duddi9
-
sigurfang
-
siggi-hrellir
-
sij
-
siggisig
-
siggith
-
sigurjonth
-
stjornlagathing
-
slembra
-
scorpio
-
lehamzdr
-
summi
-
susannasvava
-
spurs
-
savar
-
tara
-
theodorn
-
ace
-
nordurljos1
-
tryggvigunnarhansen
-
kreppuvaktin
-
valdimarjohannesson
-
varmarsamtokin
-
vefritid
-
vest1
-
eggmann
-
ippa
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
vga
-
thorsteinnhelgi
-
valli57
-
toti1940
-
thordisb
-
tbs
-
thorhallurheimisson
-
thj41
-
thorsaari
-
iceberg
-
aevark
Júlí 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góður pistill sá Silfur Egils með svipuðum augum.
Magnús Sigurðsson, 19.10.2008 kl. 21:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.