2008-10-22
Umhyggjan engin
Nú er hið viðtekna orðið að þegar maður vaknar á morgnanna hafa skuldir þjóðarbúsins hækkað um nokkur hundruð milljarða. Venjulegt fólk setur bara hljótt. Ein manneskja hefur axlað ábyrgð, sagt af sér og beðið þjóðina afsökunar.
Það bætir ekki ástandið að mjög takamarkaðar upplýsingar liggja fyrir um raunverulegt ástand mála Hversu miklar eru skuldirnar? Hversu miklar eru eignirnar? Hverra er ábyrgðin? Talað er um að fólk eigi að sýna æðruleysi og vera þakklátt fyrir allt annað en efnahag landsins.
Raddir heyrast um að allir beri ábyrgð að hún sé nú sameiginleg. Rökin að baki þessari afstöðu eru misjöfn. Barnalegar raddir byggja á því að allir hafi tekið þátt í góðærinu. Það er ekki rétt að allir hafi tekið þátt í góðærinu. Stjórnvöld sáu dyggilega til þess að stór hluti þjóðarinnar hlaut aldrei lífsgæðaaukningu með óhefðbundinni skattinnheimtu og jaðarsköttum. Aðrir benda á að menn hafi tekið þátt með aðgerðarleysi. Já almenningur gerði sig sekan um að treysta stjórnvöldum. Gerði sig sekan um að taka mark á því sem þeir sögðu og trúðu að aðgerðir þeirra væru velmeinandi. Raddir þeirra sem sáu í gegn um vefinn voru hveðnar niður með uppnefningum, glannalegu orðfæri og jafnvel samfélagslegum refsingum.
Útgjöld ríkisins hafa þanist út síðustu áratugi. Laun valinna aðila hjá hinu opinbera hafa hækkað mikið og hafa ráðamenn þannig komið sér og sínum vel fyrir í góðærinu og tryggt sér góð eftirlaun en fjöldagjaldþrot blasa við hjá almenningi.
Ekki verður séð að stjórnvöld séu að sjá að sér. Hegðun þeirra heldur áfram að vera jafn fáranleg út frá sjónarmiði hinna hagssýnu. Eftir að kreppan er dunin yfir hafa þeir ráðið til starfa ríkisstarfsmenn á hærri launum en áður hefur þekkst. Og ekki er verið að auglýsa þessu störf heldur einstaklingar handvaldir. Einstaklingar sem hafa verið virkir í því spillingarferli sem er að draga saklaust fólk inn í erfiða tíma. Nefndir eru settar á stofn og himinháar greiðslur hverfa úr ríkiskassanum til nefndarmanna. Græðgin virðist vera endalaus og umhyggja fyrir almenningi engin.
Á hverjum degi berast nýjar fréttir af lögbrotum og spillingu. Enginn er dreginn til ábyrgðar. stjónmálamenn eru einangraðir og þjóðinn getur lítið lesið í aðstæður.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:56 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Tenglar
Heimsóknir
Greinar og viðtöl
- Jakobína rasende på Halvorsen
- Jeg er en av islendingene som den norske finansministeren Kristin Halvorsen mener skal ta konsekvensen av «vår egen gambling».
Icesave
- Fyrsti Icesave samningurinn
- Grein eftir Jón Daníelsson
- Grein á Íslensku eftir Jón Daníelsson
- Sjálfstæðisflokkurinn klúðrar Icesave
- Brot á tilskipun ESB að veita tryggingasjóð ríkisábyrgð
- Icesavelög
- Seinni lög um ríkisábyrgð
- Fyrri lög um ríkisábyrgð
- Icesave Nauðurgarsamningur I
- Nauðungarsamningurinn á Íslensku
- Settlement agreement
- Meira klúður sjálfstæðisflokks
- Uppkast sjálfstæðisflokksins að Icesavesamningi
Mínir tenglar
- Opinn borgarafundur
- Nei
- Smugan
- Nýir tímar
- Nýja Ísland
- Göngum til lýðræðis
- Íslendingar í ánauð
- Raddir fólksins
- Hver veit?
- VALD
- Ákall til þjóðarinnar
- Nafnlaus upplýsingagjöf
- Atvinnutækifæri
- Betra Ísland
- Eyjan
- Borgaraleg óhlýðni
- Leyniþjónusta götunnar
- Neyðarstjórn kvenna
- Ábyrgðarstöður: fjarvera kvenna
- stjórnarskrárnefnd
- Interpool corruption
- Bloomberg
- Íslendingar í ánauð
- Sigurbjörg Sigurgeirs
- Hagfræðiskólar
Skýrslur
- Bankahrunið
- Skýrsla Roberts Wade
- Skýrsla Danske Bank
- Mishkin skýrslan
- Skýrsla IMF
- Hagkerfi bíður skipbrot
- Aliber
- Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn
- Franska skýrslan um innistæðutryggingar í ESB
- Doktorsritgerð Herdísar Drafnar
Lög og frumvörp
- Fjárlög
- Norska stjórnarskráin
- Frumvarp til stjórnskipunarlaga
- Ríkisfjárlagafrumvarp
- Frumvarp til fjárlaga 2010
Greinar
Landflótti/þjóðflótti
- Innlimun í Nýja Lýðveldið Ísland Rakið fyrir þá sem vilja vera þátttakendur í nýju samfélagi án þess að flýja land
ESB efni
Leyniskjöl
- The settlement agreement Leynisamningur milli ríkisstjórnar Íslands og breskra yfirvalda
- Útlán Kaupþings
Svikul Ríksisstjórn
Kreppu-greinar
Áróður
Góð blogg
Spurt er
- Við megum ekki gefast upp (þið verðið að sætta ykkur við að vera skuldaþrælar)
- Óyndisúrræði (ef að fólk stendur með sjálfu sér)
- Leiða ófarnað yfir okkur öll (skaða markmið alþjóðagjaldeyrissjóðsins)
- Fólk á að hugsa sinn gang (sýna þrælslund)
- Takmörk sett sem menn geta gert við þessar aðstæður (það segir Rozwadowski)
Efni
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
alla
-
malacai
-
andres08
-
andrigeir
-
volcanogirl
-
arikuld
-
gumson
-
skarfur
-
axelthor
-
franseis
-
ahi
-
reykur
-
hugdettan
-
thjodarsalin
-
gammon
-
formosus
-
baldher
-
baldvinj
-
creel
-
kaffi
-
veiran
-
birgitta
-
launafolk
-
bjarnihardar
-
bjarnimax
-
brell
-
gattin
-
binnag
-
ammadagny
-
dagsol
-
eurovision
-
davpal
-
diesel
-
draumur
-
egill
-
egillrunar
-
egsjalfur
-
einarolafsson
-
elinerna
-
elismar
-
estheranna
-
evags
-
eyglohardar
-
jovinsson
-
ea
-
finni
-
fhg
-
geimveran
-
gerdurpalma112
-
gesturgudjonsson
-
stjornarskrain
-
gretarmar
-
vglilja
-
bofs
-
hreinn23
-
dramb
-
duna54
-
gudrunmagnea
-
gudruntora
-
zeriaph
-
gunnaraxel
-
tilveran-i-esb
-
skulablogg
-
silfri
-
sveinne
-
hallibjarna
-
veravakandi
-
maeglika
-
haugur
-
haukurn
-
heidistrand
-
skessa
-
heimssyn
-
diva73
-
helgatho
-
hehau
-
helgigunnars
-
hedinnb
-
hildurhelgas
-
drum
-
himmalingur
-
gorgeir
-
disdis
-
holmdish
-
don
-
minos
-
haddih
-
hordurvald
-
idda
-
ingibjorgelsa
-
imbalu
-
veland
-
isleifur
-
jakobk
-
jennystefania
-
visaskvisa
-
johannesthor
-
islandsfengur
-
jon-dan
-
joninaottesen
-
fiski
-
jonl
-
jon-o-vilhjalmsson
-
jonerr
-
jonsnae
-
prakkarinn
-
nonniblogg
-
jonvalurjensson
-
jonthorolafsson
-
kaffistofuumraedan
-
karlol
-
katrinsnaeholm
-
askja
-
photo
-
kolbrunh
-
leifur
-
kreppukallinn
-
kristbjorggisla
-
krist
-
kristinm
-
kristjan9
-
larahanna
-
liljaskaft
-
ludvikjuliusson
-
ludvikludviksson
-
maggiraggi
-
vistarband
-
marinogn
-
manisvans
-
morgunbladid
-
natan24
-
nytt-lydveldi
-
offari
-
bylting-strax
-
olimikka
-
olii
-
oliskula
-
olafurjonsson
-
olinathorv
-
omarbjarki
-
omarragnarsson
-
huldumenn
-
iceland
-
rafng
-
ragnar73
-
rheidur
-
raksig
-
rannsoknarskyrslan
-
rannveigh
-
raudurvettvangur
-
reynir
-
rutlaskutla
-
undirborginni
-
runarsv
-
runirokk
-
samstada-thjodar
-
fullvalda
-
sigrunzanz
-
amman
-
duddi9
-
sigurfang
-
siggi-hrellir
-
sij
-
siggisig
-
siggith
-
sigurjonth
-
stjornlagathing
-
slembra
-
scorpio
-
lehamzdr
-
summi
-
susannasvava
-
spurs
-
savar
-
tara
-
theodorn
-
ace
-
nordurljos1
-
tryggvigunnarhansen
-
kreppuvaktin
-
valdimarjohannesson
-
varmarsamtokin
-
vefritid
-
vest1
-
eggmann
-
ippa
-
vilhjalmurarnason
-
villidenni
-
vga
-
thorsteinnhelgi
-
valli57
-
toti1940
-
thordisb
-
tbs
-
thorhallurheimisson
-
thj41
-
thorsaari
-
iceberg
-
aevark
Ágúst 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.8.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 578902
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.