Húmorinn bjargar miklu

Framtak þorkels Þorkelssonar er lofsvert. Hann tekur nú myndir af íslendingum hryðjuverkamönnum vopnuðum legóbyssu, stærðfræði 103 og öðrum hverdagslegum munum. Hæðni og grín er áhrifarík vörn og það skilja bretar. þetta er því gott framtak. En nú á eftir að koma í ljós hvort hægt sé að hlæja vitgranna stjórnmálamenn frá völdum.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband