Á að gleyma?

Fyrir nokkru bárust af því fréttir að ráðuneytisstjóri í fjármálaráðuneyti hefði misnotað innherjaupplýsingar og selt bréf sín í Landsbankanum fyri bankahrunið. Af hverju er maðurinn enn í starfi? Hvers vegna hafa yfirvöld ekki brugðist við því að maðurinn hefur brotið landslög.

Er verið að fresta aðgerðum i von um að spilling og lögbrot gleymist?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband