Látið undan ruddalegu framferði breta

Bretar hafa gripið til aðgerða til þess að þvinga íslendinga til þess að greiða skuldir Björgólfsfeðga á Bretlandi. Meðal aðgerða breta er að setja Landsbankann á hryðjuverkalista. Tilgangur þessarar aðgerðar er að hræða íslensk yfirvöld. Þetta bragð þeirra virðist vera að heppnast því nú munda stjórnvöld pennan og skuldsetja með því börnin okkar.

Eins og langamma mín hefði sagt: þetta eru ljótu heiglarnir.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband