Lítur Geir niður á Íslendinga?

 

Geir fyrirsjáanlegur. Allt alþjóðasamfélaginu að kenna og það má ekki leita að blórabögglum. Gott að kenna bara einhverjum macro fyrirbærum um og fría einstaklinga ábyrgð. Engin gerði neitt. Þetta bara gerðist. Barnaleg rök og maðurinn hlýtur að líta á Íslendinga sem vitleysinga ef hann trúir því að þeir kyngi svona bulli.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband