Leynimakk stjórnmálamanna!

Framsóknarflokkurinn með fylgi sjálfsstæðisflokks þurrkaði út vaxta- og barnabætur á sama tíma og vaxtabyrði jókst til muna á ungum heimilum. Fyrir þessu lá ekki samþykki alþingis. Engin lög voru sett til þess að byggja undir þessa gjörð.

Ekkert lá fyrir í stefnu stjórnmálaflokkanna fyrir alþingiskosningar um að þeir hyggðust íþyngja ungu fólki á þennan hátt. Við verðum að spyrja núna hvort fámennur hópur stjórnmálamanna hafi í raun haft umboð til þess að gera þetta á bak við tjöldin.

Þetta er skýlaus árás á lýðræði þjóðarinnar. Stjórnvöld færðu skuldir ríkissjóðs yfir á ungt fólk á sama tíma og kolvitlaust gengi auk aðferðafræðinnar leyndu þessu fyrir almenningi. ..


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband