Gagnlausar kennisetningar

Nú hafa stýrivextir verið hækkaðir um sex prósentustig. Hverju á þetta að þjóna. Halda menn að nú muni erlendir áhættufjárfestar koma hlaupandi og fjárfesta í vaxtasælu á Íslandi?

Hafa þeir sem stýra þessu ekki tekið eftir hvernig ástandið er á Íslandi og víða erlendis?

Hafa þeir sem stýra þessu ekki gert sér grein fyrir því að það þarf að huga að innviðum í þjóðfélagnu?

Ég lýsi eftir því að menn fari að beita dómgreindinni í stað þess að beita kennisetningum sem eru gagnlausar við þessar aðstæður.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband