Banka business

Fyrir kreppu átti ég milljón í peningamarkaðbréfum og skuldaði milljón. Bankinn verður gjaldþrota. Eftir gjaldþrot hirðir bankinn 300.000 af peningamarkaðsbréfunum og bætir þeim við skuldirnar.

Ég á því núna, eftir kreppu, 700.000 í sparifé en skulda bankanum 1.300.000. Halló Jóhanna Sigurðar ert þú ekki enn í ríkisstjórn?

Það versta er að þrátt fyrir þetta er bankinn á hvínadi kúpunni og ég líka. Þetta hafðist með reikniskúnstum. En bíðið við, hvert fóru peningarnir?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

það er illa farið með okkur

Hólmdís Hjartardóttir, 29.10.2008 kl. 15:36

2 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Það er eins gott að eiga ekki neitt. Jóhanna Sigurðardóttir nú verður þú hreinlega að sanna hvað í þér býr! Er ekki þinn tími komin?

Vilborg Traustadóttir, 29.10.2008 kl. 16:44

3 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Já það er betra að vera fátækur en í velferðarkreppu!

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 29.10.2008 kl. 21:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband