Verndum auðlindirnar

 

Við getum í dag þakkað okkar sæla að þau gráðugu rándýr sem herjað hafa á þjóðina náðu ekki að selja auðlindirnar í einkaeign auðvaldsins að meira marki en gert var því það var svo sannarlega á dagskránni. Nú þarf að hefjast handa við að undirbúa breytingar á stjórnarskrá sem tryggja eignarhald þjóðarinnar á auðlindum til frambúðar.

Það þarf að tryggja eignarhald þjóðarinnar á fiskimiðunum, náttúru landsins, orku og vatni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rakel Sigurgeirsdóttir

Heyr, heyr

Rakel Sigurgeirsdóttir, 2.11.2008 kl. 12:46

2 identicon

Við fáum engu um það ráðið nema.........

Arinbjörn Kúld (IP-tala skráð) 2.11.2008 kl. 13:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband